Vatniđ sem oftast er myndađ undir röngu nafni?

MVC-012FHvađa stöđuvatn er á myndinni? Sennilega eitt af mest mynduđu vötnum landsins - en nćstum aldrei međ réttu nafni heldur er ţađ sagt vera stćrra og miklu frćgara nágrannavatn ţess. Ein ţekktasta myndin er af kúnum hans Óla, notuđ til ađ selja ost; hún var til skamms tíma í Leifsstöđ, og er kannski enn. Ţessa fallegu mynd tók Eygló Björnsdóttir fyrir fáeinum misserum.

Vatniđ, sem kennt er viđ litla eyju í vatninu, er rétt hjá einu af frćgustu vötnum landsins. Úr ţví rennur stuttur lćkur út í hitt vatniđ. Ţađ er ekki mikill straumur í vatninu og minnkađi ţegar virkjunarfyrirtćki sem er núna hluti af Landsvirkjun hćkkađi yfirborđ nágrannavatnsins fyrir nokkrum áratugum. Nýlega sýnist okkur straumurinn í lćknum hafa aukist eftir ađ lokađ var skurđum í nćrliggjandi votlendi.

Bćđi vötnin eru friđlýst međ sérstökum lögum, ásamt votlendinu ţar í kring og víđáttumiklu vatnsverndarsvćđi sem nćr inn á örćfin. Vötnin og votlendiđ eru líka á svokallađri Ramsarskrá um mikilvćga votlendisstađi ásamt milli 1000 og 2000 öđrum stöđum í heiminum.

Hvađ heitir vatniđ? Og hvađ heitir stóra nágrannavatniđ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Má ég taka ţátt??  
Ég giska á Stakhólstjörn fyrir vatniđ og veit hvert stóra nágrannavatniđ er en ljóstra ţví ekki upp ađ svo stöddu....svo fleiri geti komiđ međ tillögu 

Hvađ er annars í verđlaun???

Eygló 20.11.2007 kl. 12:43

2 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Ég giska á ađ ţetta sé Úlfljótsvatn og ađ stóra nágrannavatniđ sé Ţingvallavatn.

Sigurđur M Grétarsson, 20.11.2007 kl. 15:04

3 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Eygló hefur rétt fyrir sér um nafn vatnsins en ég ţakka ţér, Eygló, fyrir ađ ljóstra ekki upp leyndóinu alveg strax.

Var ekkert búinn ađ hugsa um verđlaun. Ćtli ég geymi ţau ekki bara fram ađ tuttuguţúsundustu flettingunni

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 20.11.2007 kl. 15:26

4 identicon

Eru ekki flettingarnar nú ţegar orđnar 21697...? Ţađ sýnist mér.....
Ţannig ađ sú krítería gengur ekki upp!!

Eygló 20.11.2007 kl. 16:17

5 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Eygló mín, auđvitađ 25 ţúsundasta flettingin, ţakka ţér fyrir ađ hjálpa mér ađ telja!

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 20.11.2007 kl. 16:59

6 identicon

Ć, já.... réttir mađur ekki vinum sínum hjálparhönd ef mađur getur...

Eygló 20.11.2007 kl. 19:37

7 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Hárrétt, Ţorvaldur! Ţađ er Mývatn

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 23.11.2007 kl. 20:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband