Efni
20.11.2007 | 09:17
Vatniđ sem oftast er myndađ undir röngu nafni?
Hvađa stöđuvatn er á myndinni? Sennilega eitt af mest mynduđu vötnum landsins - en nćstum aldrei međ réttu nafni heldur er ţađ sagt vera stćrra og miklu frćgara nágrannavatn ţess. Ein ţekktasta myndin er af kúnum hans Óla, notuđ til ađ selja ost; hún var til skamms tíma í Leifsstöđ, og er kannski enn. Ţessa fallegu mynd tók Eygló Björnsdóttir fyrir fáeinum misserum.
Vatniđ, sem kennt er viđ litla eyju í vatninu, er rétt hjá einu af frćgustu vötnum landsins. Úr ţví rennur stuttur lćkur út í hitt vatniđ. Ţađ er ekki mikill straumur í vatninu og minnkađi ţegar virkjunarfyrirtćki sem er núna hluti af Landsvirkjun hćkkađi yfirborđ nágrannavatnsins fyrir nokkrum áratugum. Nýlega sýnist okkur straumurinn í lćknum hafa aukist eftir ađ lokađ var skurđum í nćrliggjandi votlendi.
Bćđi vötnin eru friđlýst međ sérstökum lögum, ásamt votlendinu ţar í kring og víđáttumiklu vatnsverndarsvćđi sem nćr inn á örćfin. Vötnin og votlendiđ eru líka á svokallađri Ramsarskrá um mikilvćga votlendisstađi ásamt milli 1000 og 2000 öđrum stöđum í heiminum.
Hvađ heitir vatniđ? Og hvađ heitir stóra nágrannavatniđ?
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:09 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 161084
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegiđ af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbćrnimenntun í ađalnámskrá 2011
- Sjúklingar eđa notendur ţjónustu
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
Má ég taka ţátt??
Ég giska á Stakhólstjörn fyrir vatniđ og veit hvert stóra nágrannavatniđ er en ljóstra ţví ekki upp ađ svo stöddu....svo fleiri geti komiđ međ tillögu
Hvađ er annars í verđlaun???
Eygló 20.11.2007 kl. 12:43
Ég giska á ađ ţetta sé Úlfljótsvatn og ađ stóra nágrannavatniđ sé Ţingvallavatn.
Sigurđur M Grétarsson, 20.11.2007 kl. 15:04
Eygló hefur rétt fyrir sér um nafn vatnsins en ég ţakka ţér, Eygló, fyrir ađ ljóstra ekki upp leyndóinu alveg strax.
Var ekkert búinn ađ hugsa um verđlaun. Ćtli ég geymi ţau ekki bara fram ađ tuttuguţúsundustu flettingunni
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 20.11.2007 kl. 15:26
Eru ekki flettingarnar nú ţegar orđnar 21697...? Ţađ sýnist mér.....
Ţannig ađ sú krítería gengur ekki upp!!
Eygló 20.11.2007 kl. 16:17
Eygló mín, auđvitađ 25 ţúsundasta flettingin, ţakka ţér fyrir ađ hjálpa mér ađ telja!
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 20.11.2007 kl. 16:59
Ć, já.... réttir mađur ekki vinum sínum hjálparhönd ef mađur getur...
Eygló 20.11.2007 kl. 19:37
Hárrétt, Ţorvaldur! Ţađ er Mývatn
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 23.11.2007 kl. 20:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.