Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Ektur ea einingar

N eru slenskir hsklar smsaman a bolognava sig: taka upp samrmd kerfi annig a auveldara s a meta nm sem stunda er lkum lndum, hvort er heldur heilar prfgrur, einstk nmskei ea skiptinm. (Bolognava er kennt vi tlsku borgina Bologna ar sem elsti hskli Evrpu starfar.)

Hsklanm hefur um tiltlulega skamman tma veri meti einingum ar sem gert er r fyrir a eining samsvari vinnuviku einhvern htt. annig var hsklanm meti stigum fyrsta ri sem g stundai nm Hskla slands, .e. 1976-1977. [Hvert stig var gildi nms eitt misseri.]

N skal teki upp ntt "einingakerfi", svokallaar ECTS-einingar; hver eining v er helmingi minni en slensku hsklaeiningarnar. etta er ing European Credit Transfer System, ef g man rtt. Vi gtum nna bi til gtis nyri um essar einingar: ektur. Ef "eining" er notu um nja kerfi mun allt fara hrrigraut og ekta hefur ann gta kost a falla a slensku mlkerfi og a ekki neitt anna. Teki skal fram a g man ekki hvern g heyri fyrst nota ori ekta en hfundur nyrisins er g ekki. En vil gera mitt til a halda v lofti.


Byggingarleyfi til lvers Helguvk: Hneyksli ea sjnarspil?

Nttruverndarsamtk slands (NS) hafa sent fr sr yfirlsingu ar au fagna gagnrni umhverfisrherra samykktirbjarstjrna Gars og Reykjanesbjar. NS lsa yfir fullum stuningi vi kru Landverndar og krefjast ess a umhverfisrherra gildi lit Skipulagsstofnunar um lver Helguvk og tryggi me eim htti a fram fari heildsttt umhverfismat fyrir lver, orkuflutninga og r virkjanir sem hjkvmilega arf a rast . NS benda afyrir kru Landverndarsu gild rk sem m.a. byggja markmium tilskipunar Evrpusambandsins um mat umhverfisrhrifum ess efnis a allar upplsingar liggi fyrir egar kvrun er tekin. ess vegna ber rherra a gilda lit Skipulagsstofnunar og taka annig af ll tvmli um a fram veri a fara ntt og heildsttt mat umhverfishrifum. Sj nnar heimasu NS.

Drttur hefur ori v a umhverfisruneyti afgreii kru Landverndar og var a heyra umhverfisrherra grkvldi frttum Sjnvarpsinsa a vri vegna ess a mli vri flki og hefi fordmisgildi. Hvorttveggja er rtt - og m velta fyrir sr hvort tgfa leyfis n s sjnarspil til a reka eftir rherranum - ea hva - og eiga annig httu a f vandari niurstu.

Umhverfisrherra benti lka frttunum a Samfylkingin hefi ekki n Fagra slandi menguu inn stjrnarsttmlann. Er a mli? A henni veri ekki vrt rkisstjrninnium hn rskurar um heildsttt umhverfismat? Vill umhverfisrherrann raun og veru stva iju a strar framkvmdir su btaar niur annig a hver og ein standist mat umhverfihrifum? Ef hi sastnefnda vi sty g rherrann.


mbl.is Fagna gagnrni umhverfisrherra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hugarfar gagnrninnar hugsunar

Hvernig hugsar gagnrninn maur? Hva er lri? Hvaa hlutverki gegna sklar v a roska gagnrna hugsun og gildismat? Hvaa tkifri gefur aukinn fjldi innflytjenda okkur vi ra lri?

Svr vi essum spurningum og fjlmrgum rumfru rstefnu sem kennaradeild Hsklans Akureyri gengst fyrir laugardaginn 15. mars nk. hsakynnum snum ingvallastrti 23. Rstefnan er haldin til heiurs Gumundi Heiari Frmannssyni sem gegndi starfi deildarforseta kennaradeildar fjrtn fyrstu starfsrin en lt af eim strfum sl. haust. Gumundur er n prfessor heimspeki vi deildina og flytur aalerindi rstefnunnar sem nefnist Hugarfar gagnrninnar hugsunar. rstefnunni munu einnig tala Vilhjlmur rnason og Sigrn Aalbjarnardttir, prfessorar vi H, og Hanna Ragnarsdttir dsent vi KH. Sj dagskr.

Okkur semn stjrnum deildinni fannst upplagt a efna til rstefnu essum tmamtumen jafnframt er deildin 15 raessu ri sem er sasta starfsr hennar sem deildar en hn verur hluti af nrri hug- og flagsvsindadeild Hsklans.

Rstefnan er llum opin mean hsrm leyfir, a er enginn agangseyrir og a eru veitingar a henni lokinni. Hn hefst kl. 13 og lkur, ja, tli hn klrist nokku fyrr en maturinn er binn. En formlega henni a ljka kl. 16!


Glsilegt fjlblishs Bseta vi Kjarnagtu Akureyri

g skrapp gr til a skoa ntt, strt fjlblishs Bseta nja Naustahverfinu, sem mr skilst a s strsta fjlblishs utan hfuborgarsvisins. a er fimm hir og birnar eru "afgreiddar" me llum heimilistkjum nema sjnvarpi og mr skilst a a s njung, reyndar tekin upp eftir systurflaginu hfuborgarsvinu. Blakjallari er undir hsinu og jnar hann jafnframt minna fjlblishsi flagsins rtt hjannig a essi tv eru sambygg neanjarar me blakjallaranum. hsinu eru 58 bir. Verulegt fjlmenni var stanum, bi bar hssins, bsetar rum bum flagsins og gestir.

a var eim rum sem g var formaur Bseta Akureyri (n Bseti Norurlandi) sem vi bum Akureyrarb um a f strt svi sem Bseti mtti skipuleggja eftir snu hfi. Jafnframt tkum vi sem forystu flagsins stum eftir v a skipulagsskilmlar geru r fyrir essu stra hsi beint mti leik- og grunnskla Naustahverfisins. Vi sum lka a Bseti tti mguleika v nta sr skilmlana sta ess a lta sem hindrun. egar g lt af formennskunni fyrir fimm rum htti g a fylgjast me essu fr degi til dags en mikil er ngjan a hitta au sem voru me mr stjrninni og hafa n gert hina djrfu hugmynd a veruleika og f tkifri til a fagna me eim og bum hssins og gestum.

g hef n bi bseturttarb nrri 16 r, fyrst Berjarima Borgarholtshverfi Reykjavk og san vi Drekagil Akureyri, en a er vesturbakka Glerr, bak vi strar blokkir sem stundum eru kallaar mjlkurfernurnar. Mr lkar fyrirkomulagi vel v a a eru fastar greislur og engir bakreikningar vegna strra vigera tt g sji sjlfur um smrri vigerir innan hss og svo lt g mla fyrir nokkrum rum.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband