Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2011

Jafnréttismenntun: Gagnrýnin greining

Jafnréttismenntun á ađ felast í gagnrýnni skođun á viđteknum hugmyndum stofnunum samfélagsins í ţví augnamiđi ađ kenna börnum og ungmennum ađ greina ţćr ađstćđur sem leiđa til mismununar sumra og forréttinda annarra - segir nćstum ţví orđrétt í nýrri ađalnámskrá fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla. Nýta á nýjar frćđigreinar á borđ viđ kynjafrćđi, hinseginfrćđi, fjölmenningarfrćđi og fötlunarfrćđi í ţví skyni ađ ţessi menntun gagnist, fyrir utan frćđigreinar sem ţegar eiga sér stođ í skólakerfinu, á borđ viđ félagsfrćđi, landafrćđi og sögu, sem hafa margt til málanna ađ leggja í ţessu samhengi.

En menntamálaráđuneytiđ ţarf bćđi ađhald og stuđning í ţessari viđleitni viđ ađ hrinda í framkvćmd ţessu ágćta markmiđi. Ţví var ţađ snemma á ţessu ári sem stjórn Rannsóknarstofu um jafnrétti, kyngervi og menntun viđ Háskóla Íslands sendi fyrirspurn til menntamálaráđuneytisins um hvađ nýtt ákvćđi í grunnskólalögum um jafnréttismál sem grein í grunnskóla merkti - en jafnréttismál eru talin upp í 25. gr. laga nr 91/2008:

„Í ađalnámskrá skal setja ákvćđi um inntak og skipulag náms í íslensku, íslensku sem öđru tungumáli eđa íslensku táknmáli, stćrđfrćđi, ensku, dönsku eđa öđru Norđurlandamáli, list- og verkgreinum, náttúrugreinum, skólaíţróttum, samfélagsgreinum, jafnréttismálum, trúarbragđafrćđi, lífsleikni og upplýsinga- og tćknimennt." Spurt var:

1) Hvađa merking er lögđ í orđiđ jafnréttismál í ţessari grein? Er átt viđ jafnrétti í víđri merkingu, kynjajafnrétti ţar međ taliđ? Felst í ţessu sérstök áhersla á kynjajafnrétti, sbr. t.d. álit rýnihóps frá desember 2010?

2) Hvort jafnréttismál séu međ ţessu ađ fá stöđu námsgreinar í grunnskólum?

3) Ef jafnréttismál fá ekki stöđu námsgreinar hvernig gerir ráđuneytiđ ráđ fyrir ađ inntak og skipulag náms um jafnréttismál verđi í grunnskólum?

Ráđuneytiđ svarađi spurningunum ađeins óbeint og benti á ađ í međförum Alţingis hafi jafnréttismál og trúarbragđafrćđi bćst viđ fyrri námsgreinar. Í nýrri ađalnámskrá grunnskóla eru jafnréttismál talin námsgrein sem fellir ađ námssviđinu samfélagsgreinar í viđmiđunarstundaskrá. Ţá kemur fram hjá ráđuneytinu ađ viđ túlkun á inntaki námsgreinarinnar jafnréttismál sé eđlilegt ađ líta til 24. greinar laganna. Ţar eru ákvćđi 2.gr. (markmiđsgreinar) grunnskólalaganna útfćrđ nánar. Ţar segir m.a.: ,,Markmiđ náms og kennslu og starfshćttir grunnskóla skulu vera ţannig ađ komiđ sé í veg fyrir mismunun vegna uppruna, kyns, kynhneigđar, búsetu, stéttar, trúarbragđa, heilsufars, fötlunar eđa stöđu ađ öđru leyti".

Í svari ráđuneytisins kemur fram ađ í tilefni af fyrirspurninni um hugtakiđ jafnréttismál hafa lögfrćđingar ráđuneytisins kannađ notkun orđanna jafnrétti og jafnrćđi í lögum almennt, sem og í Íslenskri orđabók. Af ţeirri könnun megi draga ţá ályktun ađ almennt séđ feli hugtakiđ jafnrétti í lögum, án frekari skírskotunar, í sér vísun til almennrar reglu um jöfnuđ manna á milli, einkum ţegar um er ađ rćđa ţjóđfélagshópa sem eiga undir högg ađ sćkja vegna fötlunar, ţjóđernis eđa félagslegrar stöđu. Ađ ţessu leyti virđist hugtakiđ jafnrétti vera notađ jöfnum höndum og hugtakiđ jafnrćđi, sbr. einnig skýringar hugtakanna í Íslenskri orđabók. Loks segir í svari ráđuneytisins ađ ef ţađ hefđi veriđ ćtlun löggjafans ađ međ hugtakinu jafnréttismál í grunnskólalögum vćri eingöngu vísađ til kynbundins jafnréttis hefđi ţurft ađ kveđa skýrt á um ţađ. Í vinnu ađ nýrri ađalnámskrá 2011 ţar sem fjallađ er um jafnréttisfrćđslu sé ţví gengiđ út frá jafnrétti í víđri merkingu, kynjajafnrétti ţar međ taliđ.

Nćst kemur fram í svari ráđuneytisins ađ viđ ţróun ţeirrar menntastefnu sem birt er í nýrri ađalnámskrá sé byggt á sex grunnţáttum menntunar sem á ađ hafa ađ sérstöku leiđarljósi viđ námskrárgerđina á öllum skólastigum, leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Einn ţessara áhersluţátta er jafnrétti. Tekiđ er fram í svarinu ađ ástćđa sé til ađ gera formlega greinarmun á eđli jafnréttis sem grunnţáttar í menntastefnu á öllum skólastigum annars vegar og jafnréttismálum sem námsgreinar í grunnskóla. Gott er hins vegar ađ frétta ađ sömu megináherslur eigi ađ liggja til grundvallar báđum hugtökunum.

Í sameiginlegum hluta ađalnámskrár allra skólastiga 2011 sem finna má á vef ráđuneytisins er m.a. fjallađ um jafnrétti sem grunnţátt. Í ţeirri vinnu var m.a. byggt á niđurstöđum rýnihóps sem vísađ er til í 1. spurningu fyrirspurnarinnar:

Í ađalnámskrá grunnskóla - og líka í ađalnámskrá leik- og framhaldsskóla segir m.a. (tilvitnun valin af menntamálaráđuneytinu): ,,Jafnréttismenntun vísar í senn til inntaks kennslu, kennsluhátta og námsumhverfis. Jafnrétti er regnhlífarhugtak sem nćr til margra ţátta. Hér á eftir er upptalning nokkurra ţeirra í stafrófsröđ: Aldur, búseta, fötlun, kyn, kynhneigđ, litarháttur, lífsskođanir, menning, stétt, trúarbrögđ, tungumál, ćtterni, ţjóđerni. Á öllum skólastigum ţarf ađ fara fram menntun til jafnréttis ţar sem fjallađ er um hvernig ofangreindir ţćttir geta skapađ mismunun eđa forréttindi í lífi fólks."

Ef fariđ verđur eftir ţessu er lítiđ ađ óttast annađ en tímaskort. En í drögunum er líka lögđ áhersla á ađ „Jafnréttismenntun felur í sér gagnrýna skođun á viđteknum hugmyndum í samfélaginu og stofnunum ţess í ţví augnamiđi ađ kenna börnum og ungmennum ađ greina ţćr ađstćđur sem leiđa til mismununar sumra og forréttinda annarra" [feitletrun mín]. Lögđ er sérstök áhersla á ađ skólakerfiđ nýti sér nýjar frćđigreinar á borđ viđ kynjafrćđi, hinseginfrćđi, fjölmenningarfrćđi og fötlunarfrćđi. Ţađ er líka vísađ í lög um jafna stöđu og jafnan rétt karla og kvenna. Ţví er ljóst af grunnţćttinum ađ kynjajafnrétti á ađ skipa stóran sess í skólunum, en ekki á kostnađ annars jafnréttis og mismununar, enda er einnig sagt: „Jafnframt er mikilvćgt ađ draga fram ađ ýmsir búa viđ margţćtta mismunun ţegar fleiri slíkir ţćttir tvinnast saman, til dćmis kyn og fötlun, kynhneigđ og ţjóđerni, aldur og búseta." Vonandi bera ţeir sem vinna ađ námskrá samfélagsgreina gćfu til ađ vinna vel úr ţessum leiđbeiningum og skipa kynjajafnréttisfrćđslu í ţađ öndvegi sem hún hefur átta vera í í ţau 36 ár sem ákvćđi hafa veriđ um hana í lögum um kynjajafnrétti.


Sjálfbćrnimenntun

Menntun sem á ađ stuđla ađ sjálfbćrara samfélagi er einn af hornsteinum, eđa grunnţáttum eins og ţađ er orđađ, nýrrar námskrár fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla á Íslandi sem var gefin út í maí sl., ţ.e. fyrir leik- og framhaldsskóla en fyrir grunnskóla á miđvikudaginn. Námskrárnar eru á námskrárvef menntamálaráđuneytisins.

En hvađ er sjálfbćrnimenntun? Fyrir utan ţađ sem kemur fram í námskránni í kafla sem er fremst í öllum námskránum, má benda á vef verkefnisins GETA. Ţar er vísađ á skýrslur og greinar sem eru afrakstur ţróunarstarfs í samvinnu frćđafólks viđ Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri viđ átta leik- og grunnskóla. Og svo langar mig ađ benda á fyrirlestur sem ég flutti fyrir tveimur árum um ţađ hvernig sjálfbćrnimenntun gćti í raun orđiđ ţungamiđja frjósams skólastarfs: http://www.ismennt.is/not/ingo/Sjalftung.htm


Rollufordómar

Ég vil benda áhugafólki um fordómafullan málflutning, ţađ er ţeim sem hafa gaman af stóryrđum og gengdarlausum fordómum í garđ dýra eđa manna, á grein eftir Margréti Jónsdóttur eftirlaunaţega í Morgunblađinu í dag. Ţetta er alger gimsteinn á ţessu sviđi. Höfundi verđur tíđrćtt um rollur og rollukjöt, í stađ ţess ađ nota hin algengari og kurteislegri orđ eins og sauđfé og kindur, eđa lambakjöt ţegar hún á viđ ţađ, sem er meginhluti framleiđslunnar og útflutningsins, enda fá bćndur lítiđ fyrir ćrkjötiđ, ţótt ţađ sé stundum betra kjöt. Ég biđ um kurteisi í garđ sauđfjárins, ţví ađ einu skiptin sem talađ er um rollur í minni sveit eru ţađ túnrollur, beinlínis til ađ niđra óţekkt sauđfé. Enda orđiđ túnćr ekki til. Og sennilega kann Margrét ađ beygja orđiđ ćr ţví ég sé í greininni ađ hún kann ađ beygja orđiđ kýr.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband