Rannsóknir á framhaldsskólastarfi

Út er komiđ nýtt sérrit um rannsókni á framhaldsskólastarfi. Í ţví eru 11 ritrýndar greinar og 2 ritstýrđar. Greinarnar nefnast: Kennsluhćttir speglađir í ljósi sjálfrćđis: Virđing, ábyrgđ og traust; Building brigdges and constructing walls: Subjects hierarchies as reflected in teachers‘ perspectives towards student influence; Kvika menntabreytinga: Viđbrögđ framhaldsskólans viđ ytri kröfum um breytingar; Frumkvćđi nemenda: Innlit í kennslustundir níu framhaldsskóla; Ţversagnir og kerfisvillur: Kortlagning á ólíkri stöđu bóknáms og starfsnáms á framhaldsskólastigi; Sköpun skiptir sköpum: Viđhorf tungumálakennara til skapandi kennsluhátta; Kennsluađferđir í 130 kennslustundum í framhaldsskólum; Samvinna framhaldsskólanemenda: Liđur í lćrdómi til lýđrćđis; Margbreytileiki brotthvarfsnemenda; Ólíkur félagslegur og menntapólitískur veruleiki íslenskra framhaldsskóla. Ţróun náms til stúdentsprófs af sjónarhóli framhaldsskólakennara og stjórnenda í 20 ár; „Bara ekki mínar týpur!“ Sjálfsmyndasköpun og framhaldsskólaval. Hér má nálgast ritiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ég legg til ađ bókin Gunnlausgsaga Ormstunga

verđi tekin úr framhaldskóla-náminu.

Ţar er eingöngu um ađ rćđa 1000 ára gamlar ćttartölur og illdeilur sem ađ bara íţyngja fólki í mikilvćgara námi

og vitneskjan nýtist ađ engu leiti

í hinum blákalda raunveruleika atvinnulífsins.

Jón Ţórhallsson, 20.1.2019 kl. 10:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband