Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012

Forgangsröđun mála ríkisstjórnarinnar í vor!

Ég skil vel hvers vegna ţađ er ríkisstjórninni mikilvćgt ađ koma fram breytingum á stjórnun fiskveiđa (ţótt fyrr og róttćkar hefđi veriđ), afgreiđa rammaáćtlun um nýtingu og verndun (ţótt róttćkari vćri til friđunar), láta fara fram ţjóđaratkvćđagreiđslu um stjórnarskrá (sumpart gott ađ ţađ ruglist ekki saman viđ forsetakosningar ţótt ţá yrđi ţátttaka nćstum örugglega meiri), en ekki hvers vegna ţađ er mikilvćgt ađ stokka upp ráđuneytin og fćkka ráđherrum enn ţá meira en orđiđ er!

Róttćkar breytingar á stjórnun fiskveiđa og meiri náttúruvernd skipta mig sköpum ţegar ég met frammistöđuna.


Einstök náttúra Eldsveitanna

Landvernd og Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi efna til málţings um áhrif virkjana í SkaftárhreppiUm tvćr virkjanahugmyndir viđ Fjallabakssvćđiđ er ađ rćđa: Búlandsvirkjun í Skaftártungu (í Skaftá og Tungufljóti) og Atleyjarvirkjun austan Mýrdalsjökuls (í Hólmsá).

Norrćna húsinu, Reykjavík, laugardaginn 5. maí, kl. 12-15

Dagskrá

12:00 Setning málţings: Ólafía Jakobsdóttir, formađur Eldvatna

12:10 Jarđfrćđi og lífríki Skaftárhrepps: Haukur Jóhannesson, jarđfrćđingur og Snorri Baldursson, ţjóđgarđsvörđur

12:40 Mat faghóps I í rammaáćtlun á áhrifum virkjana í Skaftárhreppi: Ţóra Ellen Ţórhallsdóttir, prófessor

13:00 Myndir og fróđleikur af fyrirhugađri virkjanaslóđ í Skaftártungu: Vigfús Gunnar Gíslason, framkvćmdastjóri, frá Flögu

13:20 Kaffi

13:40 Landbúnađur og virkjanir: Heiđa Guđný Ásgeirsdóttir, bóndi, Ljótarstöđum

14:00 Landslag, fegurđ og fólk: Guđbjörg Jóhannesdóttir, doktorsnemi

14:20 Umrćđur

14:50 Samantekt og slit málţings

Fundarstjóri: Guđmundur Ingi Guđbrandsson, framkvćmdastjóri Landverndar


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband