Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

sland til fyrirmyndar

sland er til stakrar fyrirmyndar heiminum me v a loka ftt flk inni fangelsum. Hr landi voru ri 2006 aeins 31,5 af hverjum 100.000 bum landsins fangelsi (hagstofa.is), a mun vera um 0,03% af llum slendingum samanbori vi meira en 1% af fullornum Bandarkjamnnum. a munu reyndar ekki vera nema um fimm til tu lnd semhafa frri fanga hlutfallslega enslendingar. Mr snista essihlutfallstala hafimeira a segja lkka aeins hr. Hldum fram a lkka hana.Lokum flk helst ekki inni og ef vi lokum flk inni skpum fngum sem bestar astur, t.d. til nms,og hfum tmann sem stystan.


mbl.is Fangafjldi hmarki Bandarkjunum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jkulsrnar Skagafiri

SUNN, Samtk um nttruvernd Norurlandi, hafa lykta til stunings tillgu til ingslyktunar um frilsingu Austari- og Vestari-Jkulsr Skagafiri, sem liggur n fyrir Alingi. lyktun fr SUNN segir: "Austari- og Vestari-Jkuls Skagafiri renna fr Hofsjkli. r hafa marka sr srstu, sem eitt besta svi til fljtasiglinga Evrpu og ar hefur byggst upp umtalsver atvinnustarfsemi ar sem afl jkulnna og umhverfi er ntt me sjlfbrum htti. Stjrn SUNN telur elilegt a fria svi og stjrna v ann htt a landslag, nttrufar og menningarminjar su varveitt, samt v a a veri nota til tivistar, ferajnustu og hefbundinna landbnaarnytja."


Pstur sveitum

N berast au tindi a a eigi a spara me v a aka psti sveitaheimili aeins rvegis viku sta fimm sinnum eins og ttbli, m.a. vegna ess a skjl berist rafrnan htt. N er a svo a tlvutengingar til sveita eru va annig a ekki er vsan a ra eim efnum.

arf a aka psti t hverjum degi? Lengi, lengi kom psturinn sveitinni tvisvar ea risvar viku, og a var bara gaman a f mrg bl af Tmanum einu. Mjlkurbllinn kom me pstinn og jafnframt me vrur r tibi Kaupflagsins Reykjahl ea varahluti ea anna fr Hsavk.Fyrir tiltlulega stuttu var fundi upp v a aka pstinum fimm sinnum viku en sama tma mtti pstbllinn ekki akamjlk ea rum nausynjavarningi heim til flksins og heyri g mrgum a riggja daga kerfi hefi n veri betra egar jnustan var fjlttari. essum efnum gti jafnri flgist v a fkka pstakstursdgum en bja jnustu sem ekki er rf ttbli.


Hverfa samtk sjlfgrisflokksins?

Mig minnir a hn hljmai svona, tilkynningin tvarp Matthildi forum. Skyldi einhver af hfundum hennar standa bak vi raunveruleikasjnvarpihj haldinu - eins og Katrn Jakobsdttir kallai farsann ru sinni flokksrsfundi vinstri grnna um helgina.

g held a essi farsi auki engan veginn tiltr stjrnmlamnnum og stjrnmlaflokkum yfirleitt, enda tt vi strfum rum flokkum eigum ekki tt ruglinu sem sr sta hj Reykjavkurhaldinu - og mikilvgt er a bregast vi v.Eindrgni var flokksrsfundiVGum helgina. Hpunkturinn var lkast til tskring Turid Leirvoll, framkvmdastru Socialistisk Folkeparti Danmrku, ar sem hn tskri hvernig flokkurinn fr a v tvfalda fylgi fr kosningunum undan, sj frtt.


mbl.is rj gefa kost sr borgarstjraembtti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ntt thverfi

N hef g skoa betur tillgur Skotanna um ntingu landsins sem Reykjavkurflugvllur stendur . r stafesta a sem haldi hefur veri fram a svi veri ekki anna en eitt thverfi enn. Kosturinn vi r er ekki sst s a a er alls ekki reynt lta lta t fyrir neitt anna. Annar kostur er s a varveita eigi mrlendi me nrri tjrn. Og af eim tillgum sem hafa veri sndar snist ljst a essi s langbest.

Svo er a nttrlega ekki beinlnis leiinlegt fyrir okkur sem bum Akureyri a sami hfundur s a essari tillgu og hugmyndinni um ski sem skerimib Akureyrar upp Sktagil- sem vonandi verur fremur a veruleika en a a leggja niur Reykjavkurflugvll Vatnsmri.


Ski ea flugvllur?

J, a er nefnilega a. - Kannski komi ski stainn fyrir Reykjavkurflugvll r v a hugmyndasmiur hins frga skis sem a koma mib Akureyrar er binn a vinna hugmyndasamkeppnina um Vatnsmrina. Og kannski megi bara lengja flugvllinn Akureyri enn meira ef Reykjavkurflugvllur Vatnsmrinniverur lagur niur.


mbl.is rslit keppni um skipulag Vatnsmrar kynnt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Breytingar Laugaskla

Meal bestu sklaminninga er tgfa sklablasins Jrnsu sem var gefin t landsprfsveturinn minn Laugaskla ingeyjarsslu og flagslfi sem spratt upp kringum blai og ntt mlfundaflag.

Fyrir nokkrum dgum var g staddur Laugaskla, sem n er Framhaldssklinn Laugum eirra erinda a kynna mr sklastarfi og flytja fyrirlestur um umhyggju starfi kennara. ar er n unni a runarverkefni sem felst meal annars breyttu kennsluformi: Einungis helmingur kennslunnar fer fram svoklluum fagtmum en hinn helmingurinn vinnustofutmum ar sem nemendur vinna sjlfsttt a vifangsefnum nmsgreinanna en kennarar leibeina eim. etta merkir a kennarar hafa meiri samvinnu en ur og nemendur nna leita til ess kennara sem er staddur hj eim hverju sinni hvort sem hann kennir fagi ea ekki. Konr Erlendsson, Konni, sem kenndi mr landsprfi forum rifjai upp a annig hefum vi n haft a egar kennarar gengu milli herbergjanna sdegis daginn; vi hefum spurt t hva sem var og alltaf fengi gagnleg svr! g hugsa a a s alveg rtt hj honum.

etta fyrirkomulag merkir lka a aldrei eru eyur stundatflu sem er einn bggull fangakerfis v a nna skiptast fagtmar og vinnustofutmar me elilegum matar- og kaffihlum; a er lka styttri vinnudagur fyrir viki. Ef nemi velur fa fanga vegna ess a hann treystir sr ekki til a taka fullt nm hefur hann fleiri vinnustofutma og meiri agang a kennurunum. Sem er jkvtt. etta fyrirkomulag kalla Laugamenn sveigjanlegt nmsumhverfi og lka er nota hugtaki persnubundin tlun ar sem nemendur geta teki mismarga fanga einu.

Hver einasti dagur byrjar hlftma vinnustofutma kl. 8.30. Margir nemendur vakna fyrr og geta mtt upp r kl. 8 en arir eiga erfiara me a vakna og eru kannski syfjair fyrst sta. Svo er morgunmatur en ar sem g kom ekki austur Laugar fyrr en kl. 11 veit g ekki hvort ar er sami hafragrauturinn bostlum eins og egar g var ar fyrir 37 rum. Hins vegar var sprengidagssaltkjti beinlaust og a get g fullyrt a saltkjti Laugum var ekki gamla daga. En ar sem arna er sama eldhs og sami matsalur fkk g a drekka bollukaffi stinu sem g hafi landsprfi, alveg t vi dyrnar fram anddyri. Kennarar sgu mr a me essu fyrirkomulagi s betri mting tma en hefi veri me eldra fyrirkomulagi og nemendur bori n meira af v a eir vru duglegri, svfu t.d. aldrei af sr mltir dagsins sem ur hefi komi fyrir.

Ltill framhaldsskli me um 100 nemendum undir hgg a skja reiknilkaninu sem nota er til a deila t f til framhaldsskla. g ekki etta reiknilkan ekki til hltar og veit ess vegna ekki hvort arf a breyta v miki til a stula a v a framhaldssklar ea deildir framhaldssklastigi geti veri stum ar sem framhaldsskli er ekki til staar dag. a er lka a mrgu a hyggja vi breytingar af essum toga, t.d. a kjarasamningum vi kennara s rtt fylgt.

etta er auvita ekki fyrsta skipti sem breytingar vera Laugum. Laugaskli var stofnaur sem hrasskli 1925 me eins konar lhsklasnii en raist yfir a vera svipaur gagnfrasklum ttblisins eim tma sem g var ar (19691971). Svo kom ar framhaldsdeild og loks var hann a framhaldsskla, fyrst sta me 10. bekkjar deild en svo var hn lg niur og n er ar eingngu framhaldsskli me nttrufri-, flagsfri- og rttanmi. Me eim breytingum sem n eiga sr sta bregst Laugaskli vi njum astum og njum hugmyndum um hvernig nm fer fram krfum og hugmyndum upphafs 21. aldar. annig hefur Laugaskli veri til hartnr ld af v a honum er breytt til a svara krfum ns tma. Reynslan sker r um hvort breytingarnar n skila rangri en hugurinn er mikill og a skiptir mli egar breytt er til.

Fljgandi diskar

Sagt var fr v tvarpsfrttum an a a vru fljgandi diskar - gervihnattadiskar -  fer fylgd me akpltum og tal rum fylgihlutum. Fari varlega.
mbl.is Ekki hgt a afgreia flugvlar Keflavkurflugvelli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Reykherbergi Alingi

g hef undrandi fylgst me umrum um reykherbergi hsakynnum Alingis, rttara sagt undrandi yfir eirri hugdettu a hafa ar srstakt reykherbergi. g geri r fyrir a a veri lagt niur til a skapa gott fordmi fyrir ara. Annars las g morgun um aukaafur reykingabannsins: Efnalaugar hefu minna a gera. a stemmir alveg vi reynslu mna sjaldan g lagi lei mna skemmtista sem leyfi reykingar.

Njustu frttir r RV, sex-frttunum rtt an ann 8. febrar: Reykherberginu verur loka 1. jn nk. og vonar forseti Alingis a eir ingmenn sem reykja noti tmann til a htta a reykja. Mr finnst essi kvrun vera gar frttir.


mbl.is Vill lta loka reykherbergi Alingi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gott a hgt er a lra af slendingum

slendingar hafa margt gott gert jafnrttismlum, ekki sst fyrir a hr hefur veri sterk femnsk hreyfing sem m.a. barist fyrir fingarorlofi beggja kynja (rausokkur, Kvennalisti o.fl.). Margt bendir til a feraorlof hafi jkv hrif en full rf er a lengja fingarorlofi. Normenn lta tekjur fera orlofi fara eftir tekjum mranna; hr landi fer a eftir tekjum eirra sjlfra tt mr finnist arfi a klpa 20% af tekjum lgt launara. N vilja Normenn lra af slendingum - vi margt gott lrt af frndum okkar Norurlndum; tmi til kominn a endurgjalda a.
mbl.is Nbkuum ferum mismuna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband