Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

A dreyma tbur runeytisstjra!

Mig dreymdi draum fyrrintt, sem er ekki frsgur frandi, nema a efni draumsins var a g var a bera runeytisstjra fjrmlaruneytisins t r einhverju hsi, g held a lokinni einhverri rstefnu, bera hann t eins og hlfgera tusku ea hund, me taki hnakkadrambi. N er ftt hgt a leggja t af essum draumi anna en a mr br s einlgavon a n rkisstjrn taki til stjrnkerfinu sem Sjlfstisflokkurinn hefur hreira um sig , ekki bara sustu tjn rum en miklu lengur. Hitt er allmiklu merkilegra a nefndur runeytisstjri skrifar varnargrein sem var a fyrsta sem g s Mogganum snemma morguninn eftir. an las g greinina og er feginn a g geri a v a srhver sr mlsvrn. Hann lsir v hvernig hann eignaist hlutabrfin og hvers vegna hann gat tpast selt au fyrr og a a hafi ekki veri innherjaupplsingar sem ru eirri slu, heldur einmitt a sjnarmi a heppilegt s a runeytisstjri fjrmlaruneytisins eigi hlutabrf fjrmlafyrirtkjum. g dmi ekki um formlega sekt ea sknu hans hva varar lgbrot, en g er nokku viss um a nefndur runeytisstjri ber byrg eirri pltk sem rekin hefur veri og er valdandi a kreppunni.


mbl.is Rkisstjrnin kynnt dag
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Varar okkur um kynhneig forstisrherra?

a er mjg athyglisvert a fylgjast me frttum af kynhneig mgulegs verandi forstisrherra slands, Jhnnu Sigurardttur. "Iceland is set to become the first country to have an openly-queer head of government", segir einn vefmiill[sland verur lklegafyrsta landi til a hafayfirlsta samkynhneiga manneskju sem stu manneskju rkisstjrnar].Sem minnir okkur a vi vitum yfirleitt ekkert hver er kynhneig stjrnmlaflks v a hjskaparstaa hefur gegnum tina ekki veri rugg lei til a segja til um kynhneig. annig veit g ekki hvort Jhanna verur fyrsti samkynhneigi forstisrherra slands ea fyrsti samkynhneigi forstisrherra heims. Reyndar eru meiri lkur v a hommar ea tvkynhneigir karlar hafi gegnt slku starfi n athygli t a en a lesbur ea tvkynhneigar konur hafi komist til smu metora, einmitt vegna ess a karlar hafa a mestu einoka etta starfsheiti verldinni. essi umra er um margt jafngfuleg og a segja a Geir Haarde hafi veri sasti gagnkynhneigi forstisrherrann r rum Sjlfstisflokksins. Ekki a g viti nokkurn skapaan hlut um kynhneig hans og kemur hn ekki vi - en g vona a hann veri s sasti r Sjlfstisflokknum.

En hva um a: sama htt og essi umra getur hglega dregi athygli fr verkum Jhnnu, hver sem au eru, hef g samt ekki mti v a um kynhneig hennar s rtt ef a eykur viringu landsins t vi. Vi urfum v a halda essum tmamtum.


mbl.is Jhanna vekur heimsathygli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Frbr sning Listasafninu Akureyri

htt er a segja a sning Margrtar Jnsdttur Listasafninu Akureyri, Hvtir skuggar,hafi komi mr vart. Ekki a a hefi tt a koma mr vart a hrfast af verkum Margrtar eins ekkt og Margrt er af margvslegum verkum snum Akureyri. a sem kemur vart er a sj bi gamalkunnuga muni og trlega falleg listaverk ll saman eirri umgjr sem hefur veri skpu og hvernig kertastjakar og bollar vera eiginlega a alveg njum hlutum egar eim er raa upp eins og arna er gert. a hefur lka veri frlegt a heyra vitl vi Margrti um listina bi RV kvld og Aksjn sustu viku.


Kosningar sem allra fyrst

Miklar umrur eru um hvenr kosningar vera og hvort flokkarnir setji allir hagsmuni sna oddinn um kosningadag, en ekki hagsmuni jarinnar. g held a egar meirihlutastjrn fellur me vlkum dampi og n gerist eigi a kjsa sem fyrst og a s meginregla. En a gefa nrri stjrn Samfylkingarinnar og VG fri a spreyta sig? Kannski - en um lei er a elilegt "forskot" sem er fengi. Nefnt hefur veri a kosningar valdi ra og a stjrnmlaflk muni ekki leggja sig fram glmunni vi efnahagsvandann. Ef eitthva hi minnsta er hft v a n stjrn veri upptekin af kosningunum tti a kjsa sem fyrst til a stytta ann tma. Niurstaa mn er hins vegar s a flokkarnir hljti a koma sr saman um kosningadag. a er mn skoun a a tti a vera sem fyrst og er g ar sammla flokkssystkinum mnum VG.
mbl.is Nr Evrpu me Vinstri grnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jhanna tgjalda- og skattahkkunarmanneskja

Geir Haarde frfarandi forstisrherra, tuttugasti mest byrgi einstaklingurinn fyrir standi efnahagsmla heiminum, finnur a v a Jhanna Sigurardttir s forstisrherraefni Samfylkingarinnar v a hn s fyrir tgjld og skattahkkanir. essari yfirlsingu Geirs felst vitanlega talsvert "heilbrigisvottor" fyrir Jhnnu: v standi sem n rkir er tiloka anna en vi urfum a leggja meira fram til samflagsins til ess a rki og sveitarflg geti vari velferina landinu hvort heldur a eru fjrml til hsnis ea almannatryggingar, menntun og heilbrigisml. Srstaklega ef vi erum aflgufr me smileg laun ea eignir.
mbl.is Stjrnarsamstarfi loki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lagst grnt eyra

Hann var gtur, frttamaur Rkistvarpsins, sem an spuri Sigmund framsknarformann a v hvort hann fri n heim og leggist sitt grna eyra og bii eftir v hvort Samfylking og VG hefu mynda stjrn fyrramli. g geri r fyrir a etta s framsknargrnt eyra.
mbl.is N rkisstjrn kortunum?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sendum "bjrgunarleiangur" rtta tt

vitali RV grmorgun kvast forstisrherra ekki sj annan betri kost en a sitja fram stjrn me Samfylkingunni. Eiginlega setti hann etta n fram eins og a hann tti vi vi "skrri" kost. Auvita vill Sjlfstisflokkurinn sitja sem lengst a vldum, seinka kjrdegi eins og flokknum er sttt. Alveg sama tt hann s rinn trausti og ri ekki vi standi. Lkingin um bjrgunarleiangur, sem ekki m stoppa miri fer,er mtleg v a a er alltaf sendur t nr ef ljs kemur a s fyrri fr austur en tnda flki reynist vera vesturtt. Og einhvern veginn svoleiis virkar staan annig mig, t.d. egar fari er raska skipulagi heilbrigismla, t.d. hr Norurlandi.


mbl.is Rof milli ings og jar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Merkir etta 111 milljara SKULD?

Merkir "neikvtt eigi f" skuld? Ea hva? Mrg eru orin sem g skil ekki egar tala er um fjrml. Eitt er skuldabrfavafningar - a minnir mig svolti vafnar sgrettur, og eru eir eflaust vilka httulegir annan mta.
mbl.is Eigi f Stoa neikvtt um 111 milljara krna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Einangrun Sjlfstisflokksins

Svo var a heyra skoanaknnun sem Rkistvarpi sagi fr sj-frttum snum (veit ekki hvar birt) a Sjlfstisflokkurinn og ltill hpur stuningsflks hans vri n einangraur afstu sinni til mtmlanna sem hafa tt sr sta undanfarna daga. Tveir riju hlutar jarinnar styja frisamleg mtmli, einn fjri hluti mti, og a er bara meal fylgisflks Sjlfstisflokksins sem er meiri hluti gegn mtmlunum. N rur a Samfylkingin rjfi samstarfi vi flokkinn strax og efni til samstarf me einhverjum htti vi VG og Framskn fram a kosningum mars ea aprl. (etta er frtt Frttablasins, sbr. frtt Moggans: http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/01/23/meirihlutinn_stydur_motmaelin/)


mbl.is Landsfundur frur nr kosningum?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hsklinn Akureyri: Lg niur bestu strfin?

Fyrir nokkrum dgum kynnti framkvmdastjrn Hsklans Akureyri tillgur snar til sparnaar rekstri Hsklans fjlmennum fundi starfsflks. fjrlgum 2009 eru Hsklanum tlair tplega 1,4 milljarar ea eftir v sem nst verur komist 8,6 ea 8,8% meira en fjrlgum 2008 (etta vissi framkvmdastjrnin ekki fundinum - etta eru tp 6% eftir njum upplsingum ann 23. janar), en a sem meira mli skiptir er a upphin er 7,1% lgri en til st upphaflegu fjrlagafrumvarpi og v mikill vandi hndum stjrnenda. Stjrnendur Hsklans settu sr rj markmi: Vernda strf, raska ekki nmi nemenda og byggja upp flugan hskla (til langtma), hafi g skili rtt a sem rektor sagi fundinum. Sparnaurinn sem urfti a n fram, mia vi frumvarpi og tlanir unnar t fr v, er rflega 100 milljnir og nst tpur helmingur me v a samningur vi menntamlaruneyti um eflingu Hsklans fr desember 2007 frestast. En rmlega 50 milljnir a spara me v a veita engin svokllu rannsknarmisseri sari hluta rs 2009 og fyrri hluta rs 2010 og leggja af a mestu ea alveg ferir rannsknarrstefnur erlendis.

Rannsknir eru, samt kennslu, kjarnastarfsemi hskla. Kennsla hsklum er a v leyti frbrugin kennslu rum sklum a vi sem kennum notum og eigum a nota ekkingu r rannsknum sem vi sjlf hfum stunda ea afla me v a fylgjast me v besta sem gerist fraheiminum um va verld. etta er einkum gert me rennu mti: fyrsta lagi eru 40-43% vinnutma prfessora, dsenta og lektora, sem hafa gengist undir strangt hfnismat, tla a fara rannsknir, ru lagi me a vi frum rannsknarmisseri , eitt hverjum remur rum ea eitt r af hverjum sex, og rija lagi me v a Hsklinn hefur kosta eina rstefnufer til tlanda tveggja ra fresti. Me v a borga eitthva me sr hefur mrgum tekist a fara rlega, ea oftar me v a finna ara styrki, ea borga meira me sr, og annig flutt srhlfinn htt me sr ekkingu sem me essu fst, en einnig mila eirri ekkingu sem vi hfum skapa hr. Hsklinn tlar lka a skera dagpeninga feralgum innanlands, t.d. rstefnuferum, en mr skilst a greia ferakostnainn. A htta a greia slka dagpeninga er brot kjarasamningi.

essar agerir eru mjg alvarlegar og koma til me a bitna rannsknum ar sem yfirvld Hsklans gefa til kynna a rannsknarmisserum veri fkka mjg egar essu ahaldstmabili sem a ofan er nefnt lkur - og hafa annig skapa tta um a rannsknarmisseri veri lg alveg af. a er lka hugsanavilla agerunum v a me v a rannsknarmisseri eru lg niur eru lg niur au strf, sem v felast. Og etta eru ekki bara einhver strf, heldur eru etta n vsast einhver allra eftirsknarverustu strfin sem unnt er a f Akureyri, og a er ekki sagt til a kasta rr nnur g strf . g veit ekki me vissu hversu margir ttu a vera rannsknarmisseri nsta hsklari en a eru lklega milli fimm og tu hverjum tma. Vi sem ekki fum rannsknarmisseri rinu 2009 ea rinu 2010 samkvmt reglum, samykktum upphafi sasta rs, munum kenna og spurt er: Hva verur um strf" eirra sem hefu leyst okkur af? Getur veri a framkvmdastjrnin hafi gleymt eim?

Okkur verur rugglega sagt a vi hldum 40-43%-rannsknartmanum. Og g hef ekki heyrt nein form um a leggja hann af enda er hann kjarasamningum sem verur ekki einhlia breytt. Okkur var lka sagt fundinum um daginn fr v a a vi gtum stt um f r innlendur og erlendum samkeppnissjum, rtt eins og vi hfum ekki vita vel af eim sjum. Vi Hsklanum Akureyri hfum veri misdugleg a n v f og eitt af v sem tti a efla nstu rum var a leggjast eitt um a okkur gengi betur v svii. Flestir samkeppnissjir leggja miki upp r samvinnu hskla, helst mrgum lndum. Rannsknarmisseri og rstefnuferir eru meal annars notu til a hitta ara frimenn til a kanna huga og undirba slkar umsknir. Me v a leggja niur slkt dregur r mguleikum okkar a n f r samkeppnissjum.

sta er hafa verulegar hyggjur af bouum agerum fyrir framt Hsklans Akureyri. a er sta til a hafa hyggjur af v a virtir frimenn leiti fyrir sr annars staar ar sem rannsknarmisseri vera ekki lg niur og f til a fara rstefnur erlendis veitt. a verur enginn strfltti strax v a vi sem vinnum hr erum viljum Hsklanum vel - en okkur ber skylda til ess a verja r starfsastur sem hr er lst v a a verur bsna erfitt a laa a nja kennara vi essar astur. etta er strt landsbyggarml ef lg eru niur bestu strfin utan hfuborgarinnar - ea eim breytt svo gagngeran htt. etta ekki g gtlega v a g flutti gagngert til Akureyrar fyrir fjrtn rum - en mr ykir ekki lklegt a g hefi gert a hefi g ekki haft vonir um geta fengi rannsknarmisseri sem hluta af starfskjrum. Rannsknir Hsklanum Akureyri leggjast ekki af n egar tt essar gjrir veri, meal annars vegna ess a rannsknir eru langtmaverkefni og niurstur ba iulega birtingar - en afleiingarnar vera afdrfarkar fljtlega.

Mr skilst raunar a nskipa hsklar urfi a samykkja essar gjrir, meal annars ar sem r eru brot rsgmlum og metnaarfullum reglum um rannsknarmisserin sem tryggu virkustu rannsakendunum forgang a v a fara rannsknarmisseri. annig a kannski verur dregi r afleiingum essarar gjrar ea gefin t yfirlsing um a hn s tmabundin.


mbl.is Mtmli Rhstorgi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband