Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

Grćnfánaskólum á Norđurlandi fjölgar

Í gćr vorum viđ Eygló Björnsdóttir hérna hinum megin viđ fjörđinn á vegum Landverndar til ađ afhenda tveimur skólum, Álfaborg og Valsárskóla, svokallađan grćnfána. Hann er veittur fyrir árangur í umhverfismálum. Skólarnir vinna ađ ţví um tveggja ára skeiđ ađ fá grćnfána. Skipuđ er umhverfisnefnd í skólanum og lögđ mikil áhersla á ţátttöku nemenda. Ţađ kom greinilega fram í gćr í Valsárskóla ţegar nemendur kynntu verkefniđ.

Athöfnin í gćr var ţannig ađ fyrst fékk Álfaborg grćnfánann sinn međ viđeigandi útskýringum og rćđuhöldum (mjög stuttum). Skjal er á ensku til ađ leggja áherslu á ađ međ móttöku grćnfána komst skólinn í hóp ţúsunda skóla í fjölda landa. Nemendur í umhverfisnefnd tóku viđ fánanum. Og auđvitađ var fáninn dreginn ađ húni. Viđstaddir voru kennarar, nemendur og starfsfólk Álfaborgar og Valsárskóla, auk fjölmargra íbúa Svalbarđsstrandar. Síđan var gengiđ yfir ađ Valsárskóla, sem er á sömu lóđ, flutt stytt útgáfa af rćđunum, nemendur í umhverfisnefnd fengu fánann afhentan, og hann dreginn upp nýja fánastöng. Ađ lokum var kynning nemenda og veisla ţar sem á bođstólum voru pylsur og kökur.

Á annađ hundrađ skólar á landinu hafa nú fengiđ grćnfána eđa vinna ađ ţví ađ fá hann, sbr. heimasíđu Landverndar. Átta skólar á Norđurlandi fá grćnfána í fyrsta eđa annađ skipti nú í vor.

Ţađ er afar ánćgjuleg reynsla ađ fá ađ afhenda grćnfána, eins og ég hef tekiđ ađ mér í fáein skipti, og taka međ ţví ţátt í hátíđarstund í skólanum sem fćr grćnfánann.


Ţjótandi á Ţjórsárbökkum

Mér hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Áhugahópi um umhverfis- og samfélagsmál í Flóahreppi:

"Viltu sjá fallegan stađ viđ Ţjórsá? Viltu standa hjá landnámsskála frá ţví fyrir 1000? Viltu sjá fyrirhugađ stíflustćđi Heiđarlónsstíflu? Hvađ sérđu? Hvađ sést ef virkjađ verđur?

Áhugahópur um umhverfis- og samfélagsmál í Flóahreppi efnir til skođunar- og frćđsluferđa í landi Ţjótanda ađ fornminjauppgreftri á bakka Ţjórsár, en fornminjarnar lenda undir Heiđarlónsstíflu fari svo ađ Urriđafossvirkjun verđi ađ veruleika. Ţetta er stutt ganga á árbakkanum en margs ađ njóta. Vonandi verđur líka hćgt ađ selflytja fólk sem ekki getur gengiđ, á ţar til gerđum ökutćkjum. Viđ uppgröftinn verđur miđlađ fróđleik um minjarnar sem ţar hafa fundist, en sennilega er eitt húsanna sem rannsökuđ hafa veriđ byggt nokkrum áratugum eftir áriđ 871. Svo má taka međ sér nesti og og njóta ţess úti í náttúrunni.

Gengiđ verđur föstudaginn 30. maí, laugardaginn 31. maí og sunnudaginn 1. júní, alla dagana kl. 18:00. Upphaf ferđarinnar er á gömlu brúnni yfir Ţjórsá, en til ađ komast á hana er ekinn vegur merktur Heiđarbćr / Skálmholt skammt vestan árinnar og Urriđafossvegar. Allir velkomnir.

Ferđirnar eru farnar á sama tíma og sveitarhátíđin Fjör í Flóa er haldin, en meirihluti undirbúningshóps hátíđarinnar taldi viđburđinn vera pólitískan áróđur og hafnađi ţví ađ hann fengi ađ vera međ á dagskrá hátíđarinnar."

Mér finnst ţetta síđasta alveg ótrúlegt - en vekur kannski meiri athygli á göngunum.

 


Orkuskortur??

Iđnađarráđherra hefur áhyggjur af orkuskorti í kjölfar álits Skipulagsstofnunar um Bitruvirkjun. Viđ Moggann í dag segir hann: „Ţađ er ljóst ađ erlend stórfyrirtćki hafa áhuga á ađ setja upp framleiđslu hér á landi, mengunarlausa en orkufreka stóriđju, sem hugsanlega myndi skapa bćđi verđmćti og störf. Viđ ţá stöđu sem núna er komin upp gćti slegiđ í bakseglin“.

Hvernig getur orđiđ orkuskortur ef hugsađ er um allar ţćr virkjanir sem unniđ er ađ? Jú, einmitt út af ţví ađ ţađ hafa veriđ gerđir samningar viđ álver sem í raun og veru eru ekki sérlega atvinnuskapandi miđađ viđ ţá orku sem álveriđ ţarf. Ţađ er í raun lítil orka í landinu og aldrei pláss fyrir álverin sem unniđ er ađ, hvorki af náttúruverndar- né loftslagsástćđum.


mbl.is Skortur á orku getur orđiđ vandamál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Falleinkunn fyrir Bitruvirkjun

Skipulagsstofnun hefur birt álit sitt um Bitruvirkjun og ég vísa hér á blogg Láru Hönnu. Ţađ er mikiđ fjallađ um ţetta annars stađar, međal annars á vef RÚV ţar sem forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur lćtur í ljós ţá skođun ađ hér eftir verđi erfiđara ađ reisa jarđvarmavirkjanir - en ég spyr hvort ekki sé  nóg komiđ nú ţegar ţannig ţađ vćri bara ágćtt, ţví ađ viđ erum ađ berjast gegn virkjanafárinu hér fyrir norđan. Nú reynir á Orkuveitu Reykjavíkur og hvort Sjálfstćđisflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn muni samt halda áfram ţví ađ leyfisveitendur virđast lítiđ gera međ álit Skipulagsstofnunar, sbr. Dettifossveg ţar sem gengiđ er gegn álitinu og Úrskurđarnefnd skipulags- og byggingarmála stađfestir leyfi Skútustađahrepps.

Borkjarnar á hrakhólum?

Í gćr sat ég ársfund Náttúrufrćđistofnunar Íslands ţar sem mér hafđi veriđ faliđ flytja ávarp fyrir hönd SUNN, Samtaka um náttúruvernd á Norđurlandi. Ársfundurinn var mjög fróđleg samkoma ţar sem fariđ var yfir ýmsa ţćtti í starfsemi stofnunarinnar. Margt af ţví vissi ég talsvert um, svo sem um fuglamerkingar á vegum stofnunarinnar, en um annađ vissi ég miklu minna - eđa alls ekki neitt, eins og t.d. um borkjarnasafniđ.

Hvađ er eiginlega borkjarnasafn? Á vefsíđu NÍ segir: „Á undanförnum áratugum hafa safnast upp borkjarnar hjá Orkustofnun, Landsvirkjun, Vegagerđinni og ýmsum fleiri ađilum sem hafa stađiđ fyrir jarđborunum í rannsóknaskyni. Á síđustu fimm árum hafa ţessir ađilar sent borkjarnana til varanlegrar geymslu hjá Náttúrufrćđistofnun Íslands á Akureyri ásamt tiltćkum upplýsingum. Í ráđi er ađ samrćma og fćra allar upplýsingar um ţessa borkjarna í gagnagrunn sem nýst gćti jarđfrćđingum hvort heldur er í jarđlagafrćđi, berg- eđa steindafrćđi. Alls er um ađ rćđa um 20 ţúsund lengdarmetra af borkjörnum."

Fram kom í máli forstöđumanns Akureyrarseturs NÍ ađ safniđ er í leiguhúsnćđi sem ţađ missir innan tíđar, ef ég skyldi rétt. Einnig kom fram ađ safniđ vantar margvíslegan búnađ, eins og t.d. lyftara til ađ lyfta hinum gríđarlegu ţyngslum ţar sem kjarnarnir liggja á vörubrettum. Hér virđist ţurfa úrbćtur.


Álver, virkjun, raflínur: Sama framkvćmdin en metin í pörtum?

Ađalfundur SUNN, Samtaka um náttúruvernd á Norđurlandi, haldinn á Rimum í Svarfađardal ţann 4. maí 2008, krefst ţess ađ fram fari sameiginlegt umhverfismat á umhverfisáhrifum fyrirhugađrar jarđgufuvirkjunar ađ Ţeistareykjum, umhverfisáhrifum annarra virkjana á háhitasvćđum í Ţingeyjarsýslum, umhverfisáhrifum háspennulína frá háhitasvćđum í Ţingeyjarsýslum ađ Bakka viđ Húsavík, umhverfisáhrifum álvers á Bakka viđ Húsavík og umhverfisáhrifum annarra framkvćmda sem eru bein afleiđing álversins. Lesa má greinargerđ um ályktunina og fleiri ályktanir og fréttir á vefsíđunni http://www.ismennt.is/not/ingo/SUNNadalfu08.htm


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband