Bloggfrslur mnaarins, aprl 2008

Hva gerist Svarfaardal um helgina?

Aalfundur SUNN, Samtaka um nttruvernd Norurlandi verur haldinn Rimum, rttahsi Hsabakkaskla sunnudaginn 4. ma 2008 kl. 16:15. dagskr fundarins eru frsluerindi, tnlist, kaffiveitingar og venjuleg aalfundarstrf. Erindi fundarins flytur Bjarni E. Guleifsson og nefnist a Minningar fr fyrstu starfsrum SUNN. Um tnlistina sj au Kristjana Arngrmsdttir og Kristjn Hjartarson. aalfundinum leggur stjrnin fram starfsskrslusna um sl. tv r. ar kemur fram a SUNN hafa teki tt samstarfi frjlsra flagasamtaka innbyris. au hafa einnig teki tt samstarfi vi umhverfisruneyti sem felst misserislegum fundum o.fl. Samtkin hafa sent fr sr frttatilkynningar, umsagnir um lagafrumvrp og athugasemdir vi matsskrslur vegna umhverfishrifa. Allir eru velkomnir erindi og til a hla tnlistina og iggja kaffi. Nir flagar bonir eru velkomnir samtkin. Lg samtakanna. (Frttatilkynning fr SUNN.)

Samtl, samr, samstarf - hvaa forsendum?

Fyrir viku bloggai g um a Bjrglfur Thorsteinsson formaur Landverndar hefi egi sti varastjrn Landsvirkjunar. Margvsleg vibrg komu vi frslunni, m.a. um mikilvgisamstarfs til a hafa hrif stefnu orkufyrirtkjanna. Auvita hafna g ekki mguleikum til a hafa hrif (sj athugasemd nmer 10 vi frslu). g vil aftur mti undirstrika hversu miklu skiptir hvernig a slku er stai, hvaa forsendum samtl og samstarf fara fram. Mean orkufyrirtki hafa miklu sterkari stu samflaginu en nttruverndarsamtk og stofnanir nttru- og umhverfisverndarer veruleg htta a forsendur nttruverndar veri undir - en v sterkari sem forsendur nttruverndar geta ori, v betra.


Aldrei!

... var svari vi ritboinu sem g sendi Fririki Degi egar g fr um Mvatnssveit um daginn en ritboi flutti me sr "understatement" nokkurt, hljmai svona: "Mvatnssveit er ekki ljt dag".

Nna aprl hef g tvvegis skroppi me erlenda kollega sem hinga hafa komi til a vinna me mr Hsklanum Akureyri austur Mvatnssveit. Svo skemmtilega vill til a sara skipti, rijudaginn, tti bloggflagi Brattur lka lei um sveitina og tk nokkrar myndir sem mig langar a vsa ykkur : http://gisgis.blog.is/blog/brattur/entry/515874/.


Bjrglfur - segu af r!

Opi brf til Bjrglfs Thorsteinssonar formanns Landverndar:

r frttir brust a vrir orinn varastjrnarmaur Landsvirkjun! etta er stafest heimasu Landsvirkjunar, v miur; g hafi vona a mr hefi misheyrst. etta vekur spurningu hvort sem Landsvirkjunarmaur tlar a halda fram a berjast me okkur gegn lveri Bakka vi Hsavk og tilheyrandi virkjunum? tlar a sitja fundi me rum nttruverndarsinnum og nttruverndarsamtkum - en fara svo aan stjrnarfund Landsvirkjunar og vinna a gagnstum markmium?g bi ig a segja strax af r sem formaur og stjrnarmaur Landvernd til a rrir ekki traust til samtakanna. Nttruverndarsinnar ttu ekki von v a einn af fyrirliunum eirra hpi myndi skipta um li.

Vibt 22. aprl: g akka r, Bjrglfur, tskringar v hvernig varastjrnarsetu na Landsvirkjun bar a. g viri a svarair mr tarlega og g viri lka a hefur ekki skipt um li og leirtti a hr me. g er ekki jafn-bjartsnn og um a getir orka miklu stjrn Landsvirkjunar; vonandi hef g rangt fyrir mr um a. Mn skoun um a a s fullkomlega samrmanlegt a vera einn af helstu talsmnnum nttruverndarhreyfingarinnar landinu sama tma og a sitja stjrn ea varastjrn Landsvirkjunar hefur hins vegar ekki breyst.


Hrs til flugfarega fr Akureyrarflugvelli

Vi Akureyrarflugvll eru nokkur sti tlu eim sem skja ea skila af sr faregum, merkt sem 30 mn. sti. Nokkur sti til vibtar eru tlf tma sti. Skemmst er fr v a segja a g minnist ekki annars en a hafa fundi sti rum hvorum essum reit ef g hef stt farega. Sem s: Vi sem oft ferumst notum stin sem fjr eru flugstinni ef vi dveljum lengur fangasta.

Anna ml er a yfirvld Reykjavkurflugvallar mttu taka sr hi akureyrska fyrirkomulag til fyrirmyndar og merkja au sti sem eru nst flugstinni ekkan htt; vi flugst er oft hlfgert ngveiti, bara a koma bl nlgt flugstinni me farangur. Og ekki hgt a leggja ar mean bei er eftir farega ea bei me farega r 20 mntur sem bi fr innritun a innkalli vl tekur oftast nr.


A senda ""!

Mr er daglega hta! Mrgum sinnum dag! A vsu ekki viljandi og alls ekki meint annig; mr er nefnilega "lofa" v a tlvupstur veri sendur "" mig egar g myndi fremur telja a a tti a senda pstinn "til mn" ea "senda mr" pstinn. "A senda " minnir mig a draugur hafi veri vakinn upp - og tt til s tlvupstur sem er eins og ess httar sending, er langt fr v a allur tlvupstur s svoleiis.

Mtmli vrublstjra og astaa eirra til a hvla sig langferum

Vrublstjrar hafa svolti rta vi okkur me mtmlum snum. g hef ekki haft astu til a setja mig inn krfur eirra til hltar en ykist hafa heyrt a eir vilji breytingar hvldartmareglum annig a eir megi vinna/aka lengur en 4,5 klst. n hvldar. g get ekki teki undir krfu en aftur mti tek g heils hugar undir a astaa vi jvegina til hvldar veri btt og ningarstum veri sett snyrtiastaa sem mr hefur heyrst vera ein af krfum blstjranna. a myndi gagnast mun fleirum.


Einu sinni einkaota, alltaf einkaota

N berast r frttir a Geir Haarde og Bjrgvin G. Sigursson su farnir til Norur-Svjar Norurlandafundme einkaotu, svo eir missi ekki r vinnunni! g hef skilning vinnutapsrkunum - en skyldu eir gera eitthvert gagn hr heima eim tma sem er sagur sparast vi a nota einkaotuna? Hefu eir slegist vi verblguna? Nota eir tmann (vonandi) gilegum stum einkaotunnar til a undirba agerir til a efla hag heimila landsins drtinni? Vona a - og a.m.k. dregur ekki r verblgunni vi a rherrarnir urfi a ba eftir tlunarflugi msum flugvllum.

g fagna v a Norurlandasamstarfi yki ekki sur merkilegt til einkaotunotkunar en NAT Smile


Einkaotuflugi NAT-fundinn snst um mynd en ekki kostna

Talsvert hefur veri hneykslast v a fulltrar slands hafi ferast einkaotu NAT-fund. g nenni n ekki a hneykslast miki v og viurkenni a a getur vel veri a a s hrrtt a umframkostnaur a teknu tilliti til vinnutaps hafi veri verulegur, tt a myndi reyndar vera gtt a bija Rkisendurskoun fara yfir a.

Einkaotuflugi fer taugarnar mrgum - ykir flottrfilshttur skjn vi alvarlega atburi efnahagsmlum, verblgu sem hefur alvarleg hrif kjr launaflks. Var tminn sem sparaist hj rherrum nttur til a takast vi efnahagsvandann? Ekki hefur mr skilist a. Rherrarnir vera a hugsa um hvort feramtinn skapar rkisstjrninni bestu myndina. Rkstuningur kostnaarins er ekki a flestir lta sig mestu vara - ea a held g ekki. (v m svo bta vi a Frttablainu dag upplsir Sigmar Gumundsson hj Rkistvarpinu a hann hafi langt fram eftir degi, .e. 1. aprl, haldi a a vri aprlgabb a rherrarnir hefu ferast einkaotu.)

Mr skilst a a dugi a grursetja 80 tr til a kolefnisjafna aukatblstur af essu flugi. au yru eflaust hugaverur myndarlundur Fagra slandi Samfylkingarinnar sem er svo raltil gegn strijustefnunni, sbr. sasta blogg mitt.

sland r NAT - ekki fleiri lver!


Ertu ekkert blogginu?

... spuri bloggvinkona sem g hitti dag. Stti sustu viku mling Bandarsku menntarannsknasamtakanna (AERA) New York og dvaldi ar feina daga til vibtar. Hlt upp afmli mitt um mija ntt heimleiinni hloftunum.

a er hins vegar um ng a blogga: Umhverfisrherra hefur n rskura gegn sannfringu sinni um umhverfismat lvers Helguvkog tengdra framkvmda, .e. virkjana og raflna. Finnst a etta s raun ein framkvmd, treystir sr ekki til a rskura a svo sog vill setja lg um a hr eftir veri a meta slkar tengdar framkvmdir saman. Hafi g skili frttirnar rtt.

Hr fyrir noran vill Alcoa lka reisa lver og vi urfum a krefjast ess a lveri og allar tengdar framkvmdir veri metin saman. N liggja fyrirtillgur a matstlunum um virkjun eistareykjumog raflnur aan - sett fram sem tvraskildar framkvmdir.Hvorttveggja er hluti af forsendum lversins, hluti af umhverfishrifum ess, og tti allt etta a metast saman.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband