Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009

Sjötíuogfimmţúsundasta flettingin

Ég hef ákveđiđ ađ senda ţeim bloggsíđugesti gjöf sem kemst nćst ţví ađ fletta síđunni minni í sjötíuogfimmţúsundasta skiptiđ. Reglurnar eru ađ ţeir eđa ţćr sem vilja taka ţátt í ţví ađ verđa númer sjötíuogfimmţúsund senda "kvitt" viđ ţessari bloggfćrslu og ţegar sjötíuogfimmţúsundustu flettingunni er lokiđ mun ég draga eitt nafn út af ţeim sem hafa kvittađ hér og líta ţannig á ađ ţađ hafi veriđ sjötíuogfimmţúsundasti gesturinn. Ef margir gestir kvitta dreg ég út tvö eđa ţrjú nöfn. Ađeins eitt kvitt frá hverjum ţátttakanda gildir. Sjá sambćrilegt viđ tuttuguogfimmţúsundustu fćrsluna:

 

http://ingolfurasgeirjohannesson.blog.is/blog/ingolfurasgeirjohannesson/entry/386583/


Ţađ eru margir karlar en fáar konur í ţessum nefndum

Mér telst svo til ađ í ţessum tveimur nefndum sitji í tíu sćtum sjö karlar og ein kona. Ég hef aftur á móti ekki boriđ ţetta saman viđ ađrar nefndir ríkisstjórnarinnar nýju á sama sviđi, en ćtlast bara til ţess ađ nefndir á vegum hennar séu betur kynjajafnađar. Vinstri grćn eru til dćmis yfirlýstur femínískur flokkur.
mbl.is Svavar stýrir Icesave nefnd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mikil vinna á tveggja ára tímabili međ virđisaukaskatti

Ég hef ekki heyrt Ögmund Jónasson einbeita sér ađ ţví ađ koma höggi á Guđlaug Ţór Ţórđarson - mér sýnast gjörđir Guđlaugs dćma sig ţannig sjálfar, bćđi tillögur um sameiningu heilbrigđisstofnana á Norđurlandi og kaup vinnu af verktökum ţess eđlis ađ hver og einn geti dregiđ sínar ályktanir ţar af. Ögmundur hefur lítiđ gert annađ en láta birta tölur um ótrúlega upphćđir. Einn liđurinn var ţjálfun vegna framkomu í fjölmiđlum, hvort ţađ er sami verktaki og varđi sig í morgun međ ţví ađ ţetta hefđi nú veriđ mikil vinna á tveggja ára tímabili međ virđisaukaskatti. Örugglega á eitthvađ af ţessari sérfrćđiráđgjöf rétt á sér - en ţađ má líka örugglega finna ađ mörgum ţeim ráđa sem Guđlaugi voru gefin, ekki endilega bara mest af ţví ađ verktakarnir hafi slugsađ eđa eignast ríkisvasa til ađ sćkja peninga í (sem ég veit ekkert um hvort ţeir gerđu eđa gerđu ekki) heldur líka af ţví ađ hann sótti ráđ til ađ einka(vina)vćđa meira.


mbl.is Ráđuneytiđ greiddi 24 milljónir fyrir ráđgjöf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver bađ um vinnufriđ og hver kvartađi undan málţófi?

Sjálfstćđisflokkurinn, nú međ stuđningi framsóknarţingmanns, gefur ekki ríkisstjórninni vinnufriđ og heldur uppi málţófi og festir mál í nefnd. En fyrir rúmum mánuđi bađ Geir Haarde um vinnufriđ og Sjálfstćđisflokkurinn kvartađi undan málţófi. En eitt er víst: Í ţessari skýrslu ESB sem íhaldiđ og Höskuldur vilja bíđa eftir er örugglega ekkert um ađ ţađ megi ekki skipta um yfirstjórn í Seđlabanka Íslands.
mbl.is Lausn ekki fundin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höskuldur í prófkjörsbaráttu viđ Birki?

Mér finnst ţađ nćrtćkasta skýringin á afstöđu Höskuldar Ţórhallssonar í viđskiptanefnd Alţingis ađ hann sé ađ skora stig í baráttunni viđ Birki um efsta sćtiđ á lista Framsóknarflokksins í Norđausturkjördćmi. Vissulega er Seđlabankamáliđ allt međ ólíkindum og verđur međ meiri ólíkindum ţegar hér er komiđ sögu. Var Höskuldur kannski alltaf á móti loforđi framsóknar um ađ verja ríkisstjórnina vantrausti?
mbl.is Framsókn skekur ríkisstjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ćtli hafi veriđ von á tilfinningaríkri tjáningu?

"Ari Edwald vildi ekki tjá sig", segir Mogginn, "um hvort samkomulag hefđi veriđ gert viđ Cosser međ fyrivara um niđurstöđuna hjá Íslandsbanka", ţ.e. ef Cosser keypti Árvakur. Ţessi sögn, ađ tjá sig, sýnist mér óţarflega ofnotuđ í tilvikum sem ţessari; einhvern veginn finnst mér hún eiga betur viđ listrćna og tilfinningalega tjáningu en hér á viđ - nema Ari sé í rauninni annađhvort reiđur eđa glađur yfir ţessu á einhvern hátt, en hann bćli ţađ innra međ sér.


mbl.is Cosser rćđir viđ Fréttablađsmenn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Menntamálaráđherra úthlutar séníverum

Ein af hljóđu fréttunum en ţeim góđu á undanförnum dögum er úthlutun styrkja úr markáćtlun Vísinda- og tćkniráđs. Hugmyndin er sú ađ úthluta veglegri styrk en áđur hefur tíđkast til nokkurra rannsóknarsetra til ađ efla ţau bćđi á innlenda og alţjóđlega vísu, gera ţeim kleift ađ ráđa fleiri frćđimenn og nema í framhaldsnámi. Hugmyndin er sú ađ međ ţessum fjármunum sé hćgt ađ mynda öndvegissetur eđa ţađ sem á ensku hefur veriđ kallađ centre of excellence. Mér sýnist fyrirmyndin vera erlend - en ţađ er íslenskur brandari ađ kalla öndvegissetrin "séní-ver", ver eđa stađ ţar sem er fullt af séníum/snillingum ađ störfum - eđa er ekki snillingur besta íslensa orđiđ yfir slettuna séní?. Reyndar er um ađ rćđa rannsóknarklasa eđa rannsóknarnet frćđafólks sem hefur margvísleg alţjóđleg tengsl, eins og t.d. í ţví tilviki af ţessum ţremur sem ég ţekki best, ţađ er jafnréttis- og margbreytileikarannsóknunum. Ţađ er líka ţakkarvert, og ađ mér skilst bćđi til gömlu og nýju ríkisstjórnarinnar, ađ hafa ekki hćtt viđ séníverin í efnahagsástandinu, bćđi ţakkarvert og til marks um skilning á mikilvćgi ţess ađ efla rannsóknir.

Auglýst var eftir umsóknum sl. vor um ţátttöku í ţessari samkeppni og í sumar fengu tíu hugmyndir einnar milljónar króna styrk til ađ ţróa betur hugmyndina. Umsóknirnar voru metnar af erlendum sérfrćđingum og sérskipuđu fagráđi innlendra sérfrćđinga áđur en stjórn sjóđsins fékk ţćr til međhöndlunar. Niđurstađan er síđan sú ađ ţrjú verkefni fengu styrk. Sagt er frá úthlutuninni sem á heimasíđu Rannís.

Alţjóđlegur rannsóknarklasi í jarđhita Verkefnisstjóri: Sigurđur M. Garđarsson. Styrkur 2009 nemur allt ađ 70 millj. kr.

Vitvélasetur Íslands Verkefnisstjóri: Kristinn R. Ţórisson. Styrkur 2009 nemur allt ađ 55 millj. kr.  

Öndvegissetur í jafnréttis- og margbreytileikarannsóknum Verkefnastjóri: Irma Erlingsdóttir. Styrkur 2009 allt ađ 35 millj. kr.


Hverjir eru trúverđugir til ađ stjórna háskólum?

Á sl. ári var lögum um opinbera háskóla breytt ţannig ađ dregiđ var úr ţeirri aldagömlu hefđ ađ háskólum sé fyrst og fremst stjórnađ af ţeim vísindamönnum sem ţar starfa - hefđ sem hefur veriđ reynt ađ viđhalda í ţví augnamiđi ađ tryggja sjálfstćđi og rannsóknarfrelsi vísindamannanna. Sjö manna háskólaráđ Háskólans á Akureyri (HA) er nú ađeins skipađ einum fulltrúa vísindamanna og einum fulltrúa nemenda, auk rektors og fjögurra annarra. Tveir ţessara fjögurra voru valdir af fyrrverandi menntamálaráđherra og tvo valdi háskólaráđiđ samkvćmt nýju ákvćđi í lögunum. Áđur var ađeins einn fulltrúi pólitískt valinn á ţennan hátt. Ţetta er afturför ţví ađ ţađ eru tuttugu ár síđan menntamálaráđherra ákvađ hverjir yrđu lektorar, dósentar og prófessorar, ađ fengnu hćfismati og atkvćđagreiđslu í háskóladeild, en eftir henni ţurfti hann ekki endilega ađ fara. Í tilviki HA verđur valinn nýr rektor í vor en hann verđur vísast ekki valinn af háskólasamfélaginu í heild heldur af háskólaráđinu.

Skyldu vera einhver rök fyrir ţessari áherslubreytingu? Hluti rakanna er sá ađ hér sé fylgt evrópskri leiđ til breytingar sem Ríkisendurskođun og úttektarađilar leggi á beinan og óbeinan til ađ hér sé fylgt. Nefnd eru ýmis ytri og innri rök, međal annars ađ kjörnir fulltrúar vísindamanna muni kannski lenda í hagsmunaárekstrum ţegar kemur ađ afgreiđslu mála. Mikilvćgustu rökin, sem tínd eru til í greinargerđ međ frumvarpi til laga um opinbera háskóla, eru ţó ţessi: Öll framvinda í umhverfi íslenskra háskóla á síđustu tíu árum gerir afar brýnt ađ forusta ţeirra verđi efld út á viđ. Ţróun ţekkingarsamfélagsins verđur sífellt örari og jafnast hrađinn tíđum á viđ stökkbreytingar. Til ţess ađ tryggja hagsmuni sína í ţessari stöđugu ummyndun verđur hver háskóli ađ leggja höfuđáherslu á markmiđsbundna stjórnun og víđtćka hagsmunagćslu međ samningum og samstarfi. Ţeim markmiđum nćr háskóli ekki án bandamanna og ţví ađ eiga greiđan ađgang ađ atvinnulífinu. Lykilatriđi í ţessu tilliti er trúverđug forusta háskólaráđs út á viđ. Af sjálfu leiđir ađ henni verđur best náđ međ ţví ađ ráđiđ sjálft hafi á ađ skipa fulltrúum sem geta veriđ öflugir málsvarar háskóla á öllum framangreindum sviđum. Eru ţetta helstu rökin fyrir ţví ađ ráđiđ hafi á ađ skipa breidd í utanađkomandi fulltrúum ... [leturbreytingar mínar].

Hvernig á ađ velja slíka einstaklinga? Trúverđuga einstaklinga međ góđ tengsl hingađ og ţangađ? Hverjir eru ţeir? Af hverju er ekki skynsamlegt ađ vísindamenn stjórni vísindastofnunum - rétt og eins og fólk međ banka-, viđskipta- og hagfrćđimenntun og reynslu af ţví ađ starfa á ţeim vettvangi stýri bönkum? Og húsasmiđir byggi hús? Eđa hef ég rangt fyrir mér? Hefđu bankarnir alls ekki tapađ ef ég hefđi fariđ ađ stjórna ţar? Og sennilega Eimskip og FL Group, nú Stođir, tveir met-taparar ársins 2008 ef ég hef skiliđ fréttir rétt, ekki tapađ jafnmiklu og raunin varđ á ef ég hefđi stjórnađ ţeim eđa setiđ í stjórn ţessara fyrirtćkja? Háskólar og skipafyrirtćki eru hins vegar ólík fyrirtćki ţar sem ólíka sérţekkingu ţarf til ađ ná árangri á hvoru sviđi. Hefđi ég haldiđ.

Baldur Guđnason, fyrrverandi forstjóri Eimskips og hefur líka veriđ međ margvíslegan atvinnurekstur á Akureyri og var ţar áđur hjá Samskipum ađ ţví er ég best veit, hefur nú um nokkurra ára skeiđ setiđ sem fulltrúi menntamálaráđherra í háskólaráđi Háskólans á Akureyri. Á síđasta ári, og áđur en hann var endurskipađur í háskólaráđiđ, hćtti hann hjá Eimskipi, fékk feitan starfslokasamning eftir ţví sem fréttir herma. Í ljós kom ađ Eimskip „átti" nćstmesta tap íslensks fyrirtćkis á einu ári, hafi ég tekiđ rétt eftir. Baldur var í fréttunum fimmtudaginn 5. febrúar vegna „big-time klúđurs" hjá Eimskipi eins og fyrirsögn fréttar Morgunblađsins (Viđskipti, bls. 5) hjóđar. Hann krefst nú fyrir dómi einnar milljónar evra (um 160 milljónir króna) vegna vangoldinna launa. Upphćđin sem Baldur krefst er um 50% hćrri en niđurskurđurinn sem Háskólinn á Akureyri varđ fyrir frá fjárlagafrumvarpinu sl. haust ţar til fjárlögin voru samţykkt í desember (7,1% eđa um 105 milljónir króna, sjá fyrra blogg). Félagiđ mun hafa hćtt ađ greiđa honum eftir starfslokasamningnum ţegar í ljós kom hversu „big-time" klúđriđ var. Um réttmćti ţess dćmi ég ekki, heldur dómstólar. En samanburđurinn á ţessum tveimur tölum er fremur kostulegur og ekki til ţess fallinn ađ telja mér trú um ađ breytingin á skipan háskólaráđs sé réttmćt.


Áfram Birgir! Hjólađu í fleiri

Vísa á frábćrt blogg Friđriks Ţórs Guđmundssonar blađamanns. Auđvitađ á ţessi leynd ekki ađ vera hvort hún er lögleg eđa ólögleg. Hvađ sagđi Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn sem var svona slćmt? Er ţađ málfrćđin eđa stafsetningin á upphaflegum aths. sem ţolir ekki dagsins ljós - eđa innihaldiđ?
mbl.is Birgir fćr ekki gögn frá Alţjóđagjaldeyrissjóđnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Leynileg tćkniráđgjöf

Ţessi bréf eru fróđleg lesning, í einn stađ er starfsmađur Alţjóđagjaldeyrissjóđsins dauđhrćddur viđ ađ dragast inn í pólítískar deilur á Íslandi sem ađ hluta til snúast einmitt um afskipti sjóđsins, en í hinn stađ skilur hann ađ leyndin torveldar öllum ađilum ađ ná markmiđum sínum og dregur úr mögulegri gagnsemi sjóđins, hvort heldur sjóđurinn lítur á út frá eigin frjálshyggjumarkmiđum eđa ţví markmiđi ađ endurreisa hagkerfi Íslands. Ţađ sem ég trúi hins vegar ekki er ađ hiđ leynilega upprunalega skjal, sem enn hefur ekki veriđ gert opinbert vegna ţess ađ sjóđurinn útbjó nýtt skjal, sé saklaust, sbr. fyrra blogg. Krafan hlýtur ţví ađ vera sú ađ fá ađ sjá ÖLL samskiptin viđ sjóđinn. Ţađ er hins vegar komiđ í ljós líka ađ forsćtisráđherra sagđi satt.


mbl.is Tölvupóstsamskipti viđ gjaldeyrissjóđinn birt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband