Bloggfćrslur mánađarins, september 2011

Náttúruverndarsamtök um Vestfjarđaveg

Ályktun Fuglaverndar, Landverndar og Náttúruverndarsamtaka Íslands vegna vegagerđar í Gufudalssveit  
 
Landvernd, Fuglavernd og Náttúruverndarsamtök Íslands lýsa yfir stuđningi viđ ţá ákvörđun Ögmundar Jónassonar innanríkisráđherra ađ hlífa Teigsskógi og leggja til vegagerđ eftir svokallađri D-leiđ í Gufudalssveit međ göngum undir Hjallaháls. Ţessi leiđ hefur veriđ samţykkt af Skipulagsstofnun og umhverfisráđherra og ţví er ekkert ţví til fyrirstöđu ađ ráđast í hana og bćta ţannig strax úr brýnni ţörf Vestfirđinga á betri samgöngum međ láglendisvegi.

Međ ţessari úrslausn yrđi komiđ í veg fyrir ţau miklu náttúrspjöll sem myndu hljótast af leiđ B um óspillta náttúru, m.a. eftir Teigsskógi endilöngum og yfir eyjar og sker í mynni Djúpafjarđar og Gufufjarđar í nágrenni tveggja arnarsetra.

Ofangreind samtök telja óréttlćtanlegt ađ fórna ţessum náttúruverđmćtum sem eru á náttúrminjaskrá og falla undir lög um verndun Breiđafjarđar ţar eđ ađrar leiđir eru fyrir hendi. Göng undir Hjallaháls eru ađ öllum líkindum ódýrari en leiđ B ţegar búiđ er ađ taka tillit til aukakostnađar, jađarkostnađar og umhverfiskostnađar.

Jóhann Óli Hilmarsson, formađur Fuglaverndar, svarar fyrirspurnum fjölmiđla um ályktunina í síma 8920299 eđa 5673540.


Er kynjakerfiđ álög?

Ég er búinn ađ sjá núna nokkrum sinnum auglýsingu Verslunarmannafélags Reykjavíkur um "álög" sem lögđ eru á stúlkubarn á fćđingardeild, og algerlega dofinn ungan mann sem stóđ međ sóp ţegar álögin voru lögđ á stúlkuna. Mér finnst sá hluti auglýsingarinnar kannski bestur: Viđ karlar fljótum sofandi gagnvart ţví óréttlćti sem viđ höldum ađ viđ grćđum á. 

Jafnframt hefur Verslunarmannafélagiđ lagt til ađ konur fái 10% afslátt í búđum. Ef fariđ verđur ađ ţeirri tillögu munu karlmenn vćntanlega steinhćtta ađ versla fyrir heimilin og aukin vinna lenda á konum viđ innkaup (vinna sem sennilega er ţó unnin af ţeim í miklum meirihluta) - er ţađ ekki?

Ţađ er alltaf forvitnilegt ađ sjá einhverja nýja nálgun gagnvart vandamálum - en Verslunarmannafélagiđ leitar afskaplega langt yfir skammt, eđa telur ţađ kynjakerfiđ og feđraveldiđ vera yfirnáttúrleg fyrirbrigđi?

Svo er ég ađ reyna ađ rifja upp hvort ţađ sé rétt ađ ţađ hafi veriđ verđmunur á mötuneytisgjaldi drengja og stúlkna í Laugaskóla eđa MA á sínum tíma. Finnst ţetta endilega og ađ okkur hafi alls ekki fundist neitt ađ ţessu vegna ţess ađ viđ vissum um betri fjárráđ/hćrra kaup á sumrin. Ţar til viđ áttuđum okkur líka á ţví ađ óréttlát kerfi á ađ laga á kerfisgrunni en ekki einstaklingsgrunni, ţví ađ ţađ voru líka til strákar sem fengu ekki há laun eđa áttu mikla peninga ađ reyna ađ ganga í skóla. Sama gildir nú: Vill Verslunarmannafélagiđ ađ vöruverđ til bankastjóra Arion og annarra sem fá milljónir í laun á mánuđi sé margfalt hćrra en til annarra? Til hvers er Verslunarmannafélag sem gerir kjarasamninga?

Viđbót frá Sigrúnu Ólafsdóttur á Facebook: Í Degi 17. maí 1966 skrifar Guđmundur Gunnarsson um Laugaskóla: „Fćđiskostnađur pilta í vetur varđ kr. 69.95 á dag og kr. 59.90 fyrir stúlkur.“


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband