Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2013

Hvađ heitir afkvćmi langreyđar og steypireiđar á latínu?

Ég heyrđi tvćr undurfurđulegar hvalafréttir í dag, ađra um hval"afurđir" sem voru sendar í gámi áleiđis til Japans, en urđu ađ bitbeini skipafélaga í Hollandi og Ţýskalandi ţví ađ ţćr voru ýmist merktar sem frosinn fiskur (vissulega er hvalur sjávardýr, en ekki er hann fiskur) eđa nafni langreyđar á latínu, en Kristján Loftsson hjá Hval hf notar eflaust ţađ mál í samskiptum viđ Japani en skilst illa annars stađar í Evrópu, ţótt einhver uppgötvađi ţetta ţó; hin var um ađ ţađ vćri kannski hugsanlega mögulega afkvćmi langreyđar og steypireyđar í sjónum fyrir norđan og ţađ ćtti ađ skjóta í einhverju til ađ ná húđsýni til ađ rannsaka máliđ. En ţrátt fyrir ţetta hef ég ekki fengiđ ađ vita hvađ langreyđur er á latínu, og ekki heldur hvađ afkvćmi langreyđar og steypireyđar heitir á latínu, en giskar á ţađ heiti frosinn fiskur.


"Nýja" Framsókn og Íbúđalánasjóđur

Formađur "nýju" Framsóknar ver gjörđir gömlu Framsóknar og Íbúđalánasjóđs. Hér hefđi veriđ kjöriđ tćkifćri ađ standa međ skýrslunni í uppgjörinu viđ hruniđ. En ţađ er auđvitađ engin ný Framsókn ţrátt fyrir útskipti í ţingmannahópnum og stóran ţingmannahóp.

Ég hef nú fá tćkifćri haft til ađ kynna mér skýrsluna sjálfa en ađ sögn ţeirra sem hafa kynnt sér hana snýst hún ekki bara um Íbúđalánasjóđ heldur húsnćđiskerfiđ í heild ţar sem 90%-stefna og lán bankanna og síđast en ekki síst lán ÍLS á endurgreiddum lánum til bankanna urđu ađ stórri hringavitleysu. "Nýja" Framsókn sér lítiđ athugavert viđ ţetta og formađur flokksins varđi Íbúđalánasjóđ í útvarpinu í kvöld og agnúađist út í skýrsluna. Skýrslan er alveg örugglega ekki hafin yfir gagnrýni - en ţađ sem ég hef heyrt úr henni er hún mikilsverđ lexía EF viđ viljum í raun og veru gera upp hruniđ og ţá atburđi sem leiddu til ţess.


Sólskin og sumarfrí

Og ţá skín sólin í frekar köldu veđri. - Sumarfrí ađ skella á - og í tilefni af ţví kom ég viđ í Fiskbúđinni viđ Gnođarvog og fékk ţar dýrindis plokkfisk, en fiskbúđin hefur lítinn og snyrtilegan matsal. Međlćti međ plokkfiskinum var ţykkskornar rúgbrauđssneiđar - međ smjöri - og lítil hrúga af tómat- og fetaostsalati, skemmtileg samsetning. Svo sá ég fisk dagsins á nćsta borđi: Löngu sem leit ekki síđur girnilega út.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband