Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

Hvorki upp punt - n til brabirga!

g held a mr hafi tt ra Jhnnu Sigurardttur, sem nkjrins formanns Samfylkingarinnar, a athyglisverasta frttum helgarinnar. A vsu heyri g bara a sem var flutt Rkistvarpinu um fjgurleyti laugardaginn - en ar tk Jhanna fram a hn vri ekki formaur upp punt, ef einhver hefi haldi a, og alls til brabirga og nefndi a amma hennar hefi veri plitsk til dauadags og hn hefi ltist rmlega 100 ra. g held a Jhanna hafi me essu kvei ktinn allar raddir um a hn vri brabirgaformaur mean arir Samfylkingunni vru a takast um hnossi. A vsu hfu essar raddir hljna nokku - en gott a kvea r ktinn.


mbl.is Greislualgun komin gegnum ingi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bltt skyr? Me hvaa bragi?

Fyrir feinum misserum var grnu skyri slett fulltra lfundi Nordica og fyrir miklu fleiri rum var skyri slett alingismenn. En hvers konar skyr er Bjarni? Hrrt skyr, segir hann sjlfur. En me hvaa bragi? Og hvernig litinn? Er hann N1 skyr?


mbl.is Bjarni kjrinn formaur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Einkavinavingin og Sjlfstisflokkurinn

Fremur spaugilegt er n a frtta af stund jtninganna Sjlfstisflokknum ar sem n hver um annan veran biur afskunar. Einkavinavingarstefna Sjlfstisflokksins var ekki vitahttur eins og halda mtti af ummlum Vilhjlms og Geirs Haarde heldur rauthugsu pltsk stefna sem miai a v a skapa skilyri fyrir rku til a vera rkari. Vel getur veri a einhverjir flokksflagar hafi tra v a a vri ekki kostna annarra sem svo fri, a a vri til endanlegur hagvxtur. Vi fyrirgefum gjarna vitum mislegt og metum stundum af hverju mistk ea glpir voru framdir, hvort ar var ferinni klaufaskapur. Ef stefna Sjlfstisflokksins vri klaufaskapur en ekki rautpld stjrnmlastefna vri ef til vill hgt a taka afsakanirnar gildar.


mbl.is Mistkin Sjlfstisflokksins
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Neyarastoin vi Sjlfstisflokkinn og "hinir brutu lka af sr"

Sjlfstisflokkurinn btur hfui af skmm sinni, framlaginu fr Neyarlnunni, sem hefur tt einkar neyarlegt, me v a benda fingrinum a arir stjrnmlaflokkar hafi lka broti lgin asto (ekki-asto) fr rkisfyrirtkjum. [g var reyndar binn a skrifa hr a Andri hefi sagt allir arir - en a er ekki rtt v a frttinni kemur fram a hann hafi sagt a flestir arir hafi lka fari svig vi lgin.] etta hefur rugglega tt mikilvg neyarasto  snum tma, 2007,  ljsi ess a ekki mtti lengur taka vi hrri framlgum fr einstkum fyrirtkjum.
mbl.is Skilar framlagi Neyarlnunnar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fagna kjri og flokksflgum akka traust

g fagna v a hafa hloti a traust landsfundarfulltra, flokksflaga minna, a f a sitja flokksri VG fram a nsta landsfundi - var nmer 24 kjrinu eins og sast. etta verur rija tmabili sem g sit flokksrinu og mun g leitast vi a leggja l vogarsklarnar me a flokkurinn hafi rttka sem byrga stefnu um nttruvernd, jafnrtti og kvenfrelsi, kjara- og velferarml og utanrkisml. etta mun aldrei reyna meira en ef flokkurinn verur rkisstjrn eftir kosningarnar vor.

N um stundir er umra um endurnjun flokkum, lka VG,og Steingrmur J. Sigfsson, formaur flokksins fr upphafi, veri spurur a v hvort hann muni htta og hann svara v a hann muni einhvern tma htta, helst ur en menn veri leiir honum! Mr finnst sumt af essu tali um a "endurnja" vera lskrum, tt g lka geri mr grein fyrir v a lrishugsjnir snist um a ekki ri alltaf allir eir smu (hr er karlkyni viljandi haft). Vi urfum nefnilega lka forystu, reynslu og yfirsn - og ess vegna bau g fram til a sitja flokksrinu ar sem g tel mig hafa bi reynslu og yfirsn yfir mrg helstu barttuml VG, eim sem flokkurinn sker sig r rum flokkum me, v a tt vi eigum gtt bandaflk Samfylkingunni flestum mlunum, sem g nefndi, er a ekki heldur einhltt, enda eru etta tveir flokkar. En fyrst og sast er VG tki til a koma mlum fram, tki sem aldrei er ofar mlstanum og hinni pltsku sannfringu. tt a skipti lka mli a leika saman liinu og takast um a sem greiningur kann a vera um.


mbl.is rslit flokksrskjri hj VG
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

skaplegt vl er etta

Vilhjlmur Egilsson hj Samtkum atvinnulfsins er rmlega fullu starfi dag vi a vla undan selabankastjranum, peningastefnunefndinni og forstisrherranum n egar samtk atvinnurekenda hafa ekki alla essa aila vasanum. Jhanna Sigurardttir hefur ekki svert fyrirtki HB Granda - heldur hefur fyrirtki sjlft gert a me svfni sinni. g vona a verkalshreyfingin mti kvrun eirra um argreislu af fullum unga og tel elilegt a hn htti vi a fresta umsmdum launahkkunum vi slkar astur.


mbl.is Atvinnurekendur reiir Jhnnu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eini kosturinn?

Enda tt a s n ekki verkahring mnum, af v a g erflokksmaur annarsstaar (aer VG),a velja formann Samfylkingarinnar snist mr, eins og flestum rum, a vera eini gi kostur Samfylkingarinnar a Jhanna Sigurardttir taki a sr formennskuna, a.m.k. mean hn er forstisrherra. Mr fannst a hlfgert klur egar Ingibjrg Slrn kom fram um daginn og lagi til a hn yri formaur fram og Jhanna forstisrherraefni.

a hefur veri miki um gagnrni Ingibjrgu Slrnu undanfari og srstaklega mean hn sat stjrn me Sjlfstisflokknum. Auvita var a misri a setjast stjrn me haldinu og halda frameinkavinavingarstefnu ess og and-umhverfisstefnu- en um lei rtt a slta v samstarfi egar til uppreisnarstands var komi samflaginu. Um lei gleymist kannski hverju Ingibjrg Slrnorkai slenskri pltk raunverulegu persnulegu kjri egar seta hennar 8. sti R-listans felldi Reykjavkurhaldi, ekki einu sinni eins og gerist 1978, heldur rvegis.


mbl.is Biin eftir Jhnnu enda
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Af hverju er Grafarholti skipt en ekki Vesturbnum?

Hva veldur vali hverfis til a skipta sundur? Myndi a rugla flk Vesturbnum, ea rum hverfum vestan Elliaa, meira a vera skipt? Af hverju er skipt norur-suur, en ekki austur-vestur og mrkin fr austar eftir v sem fjlgar thverfunum? Er a vegna ess a ingmennirnir ba vesturhlutanum og ttist a bar thverfanna muni gera tilkall til ingsta veri au a srstku kjrdmi? g bj um fjgurra ra skei austan Elliaa og hefi ekki lka a vera frur milli kjrdma ennan mta. Og af hverju er ekki htt a hafa Reykjavk sem eitt kjrdmi?


mbl.is Grafarholt skiptist fram milli kjrdma
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ekki hgt strfyrirtkjunum

g held a ef viskiptavinir stru fyrirtkjanna fengju a kjsa um stjrnendur eirra yri snarlega skipt ar um flk brnni. Og hva vru slk fyrirtki n viskiptavina. Gunnar Pll Plsson var hins vegar svo heppinn - m g segja - a vera forystumaur almannahreyfingu ar sem hann gat lti a reyna hvort honum vri treyst til framhaldandi forystu. Hvernig vri a vi, viskiptavinirnir, fengjum a kjsastjrnarflk hj Baugi - ea Samkaupum ea Natni sem g versla ekki sur vi?


mbl.is Taldi mig hafa ekkingu og reynslu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kolbrn hefur stai vaktina tu r!

Kolbrn Halldrsdttir alingiskona hefur stai vaktina nstum tu r Alingi, ur en hn var umhverfisrherra. Hn hefur stai essa vaktbi umhverfis- og jafnrttismlum - og auvita llum rum stefnumlum VG, ekki ein en lengst af ein af fimm ingmnnum flokksins. Aldrei dregi af sr, aldrei hlft sr vi a fylgja fast eftir stefnu flokksins. S a rtt hj henni a hn hafi ekkiafla sr vinslda me v - sannast enn og aftur hi sama apltk a vera bygg sannfringu en ekki lskrumi.

Eitt af fyrstu verkum Kolbrnar runeytinu var a f rkisstjrnina til a samykkja a stafesta rsayfirlsinguna svoklluu um agang almennings umhverfismlum. Nna eru nokkrar vikur fram a kosningum og full sta til a nta r vikur vel umhverfismlum. g held a a styrki best stu VG og ef til vill stu Kolbrnar srstaklega hvernig r vera notaar. efnahagsrengingunum a hugsa til framtar sem aldrei fyrr - og a hefur Kolbrn Halldrsdttir sem stjrnmlamanneskja gert snum ferli.


mbl.is Keik og stolt sjtta stinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband