BloggfŠrslur mßna­arins, jan˙ar 2013

Framhaldsskˇlarannsˇknir - fyrirlestrar÷­ Ý febr˙ar

Nßmsbraut um kennslu Ý framhaldskˇlum og Rannsˇknarstofa um ■rˇun skˇlastarfs bo­a til funda (mßlstofa) um rannsˇknir ß framhaldsskˇlastarfi. Mßlstofurnar, sem ver­a fjˇrar talsins, ver­a haldnar Ý h˙snŠ­i MenntavÝsindasvi­s vi­ StakkahlÝ­ Ý stofu K206 kl. 16:20ľ17:05 ß mi­vikud÷gum Ý febr˙ar 2013.

6. febr˙ar 2013: Gu­r˙n Ragnarsdˇttir, framhaldsskˇlakennari og doktorsnemi Ý rannsˇknarst÷­u ß MenntavÝsindasvi­i vi­ Hßskˇla ═slands: Rannsˇknir og umbˇtastarf ß framhaldsskˇlastigi Ý upphafi 21. aldarinnar.

Lřsing: Leitast ver­ur vi­ a­ varpa ljˇsi ß umfang og e­li rannsˇkna og umbˇtastarfs ß framhaldsskˇlastigi ß tÝu ßra tÝmabili frß ßrunum 2003ľ2012. Allyson Macdonald og Ingibj÷rg Kaldalˇns ger­u ˙ttekt ß formlegri og ˇformlegri menntun Ý umfangsmikilli skřrslu ßri­ 2005. A­ ■essu sinni er framhaldsskˇlastigi­ sÚrstaklega teki­ fyrir. Bent ver­ur ß ■a­ sem vel hefur veri­ gert en einnig ver­ur sřnt fram ß umbˇta- og rannsˇknagap og samstarfs■÷rf ß milli hˇpa og svi­a ß skˇlastiginu um umbŠtur og rannsˇknir. Markmi­i­ er a­ hvetja til gagnvirkra, samstilltra, samrŠ­na ß milli framhaldsskˇlastigsins, vÝsindasamfÚlagsins og stefnumˇtandi a­ila til umbˇta og frekari fram■rˇunar.

13. febr˙ar 2013: ┴rnř Helga Reynisdˇttir, framhaldsskˇlakennari og meistaranemi Ý Kennaradeild Hßskˇla ═slands: Er komi­ a­ ■ßttaskilum Ý framhaldsskˇlum?

Lřsing: Um ■essar mundir fer fram mikil vinna Ý framhaldsskˇlum landsins vi­ endursko­un ß skˇlastarfi Ý samrŠmi vi­ framhaldsskˇlal÷g frß 2008 og a­alnßmskrß frß 2011. ═ sta­ Ýtarlegra markmi­a fyrir hverja nßmsgrein og nßmsbraut eru n˙ sett fß almenn markmi­ fyrir allt skˇlastarf. Frelsi­, sem Ý ■essu felst, bř­ur upp ß gott tŠkifŠri fyrir skˇla a­ mˇta nßmi­ ß n˙tÝmaşlegan hßtt og er traust sett ß fagmennsku kennara til a­ finna lei­ir til a­ framfylgja metna­arfullum markmi­unum. En svigr˙mi­ gefur lÝka m÷guşleika ß a­ breyta engu, ef svo ber undir. Vi­horf kennara eru lykilatri­i. Erindi­ er byggt ß nřrri meistararitger­ h÷fundar um vi­horf reyndra framhaldsskˇlakennara til breytinga og samrŠmdra nßmskrßa.

20. febr˙ar 2013: Gestur Gu­mundsson, prˇfessor vi­ MenntavÝsindasvi­ Hßskˇla ═slands: Sta­a starfsmenntunar og horfur ß nŠstu ßrum

Lřsing: Starfsmenntun hefur lengi ßtt undir h÷gg a­ sŠkja Ý Ýslenskum framhaldsskˇlum og nemendum fremur fŠkka­ en fj÷lga­ ß me­an gÝfurlegur v÷xtur hefur veri­ Ý almennu menntaskˇlanßmi. ┴ allra sÝ­ustu ßrum hefur ■ˇ ß nřjan leik or­i­ nokkur v÷xtur, einkum me­ aukinni ■ßttt÷ku fullor­inna nemenda sem margir hafa fyrst fari­ Ý gegnum raunfŠrnimat. RÝkisstjˇrn og a­ilar vinnumarka­arins settu ßri­ 2010 fram ■a­ stefnumi­ a­ stˇrauka starfsnßm ß framhaldsskˇlastigi og spurningin er hversu raunhŠft ■etta stefnumi­ er. Erindi­ byggir ß nřlegri vinnu h÷fundar vi­ a­ skrifa yfirlit um st÷­u starfsmenntunar ß ═slandi og ß ■ßttt÷ku hans Ý starfshˇpi rÝkisstjˇrnarinnar um menntun og atvinnusk÷pun.

27. febr˙ar 2013: Magn˙s Ůorkelsson, a­sto­arskˇlameistari vi­ Flensborgarskˇla og doktorsnemi ß MenntavÝsindasvi­i Hßskˇla ═slands: Enn ein skřrslan ľ s÷mu till÷gurnar?

Lřsing: Ůann 13. nˇvember sl. kom ˙t skřrslan Allir stundi nßm og vinnu vi­ sitt hŠfi. Till÷gur um sam■Šttingu menntunar og atvinnu. Skřrslan var samin af nefnd sem skipu­ var af stjˇrnv÷ldum og Ý henni mß finna fj÷lda tillagna sem sag­ar eru til ■ess fallnar a­ bŠta skˇlastarf og draga ˙r brotthvarfi nemenda ˙r framhaldsskˇlum. Skřrslan fÚkk blendnar vi­t÷kur og ekki mikla umrŠ­u. En hversu nřjar eru till÷gur skřrslunnar? Og ef ■Šr eru ekki nřjar, hvers vegna hafa sambŠrilegar till÷gur ekki l÷ngu fengi­ brautargengi? ═ erindinu ver­ur liti­ stuttlega ß eldri skřrslur og ■ß rau­u ■rŠ­i sem milli ■eirra liggja, sko­a­ hva­a ÷rl÷g sumar ■eirra fengu, varpa­ fram hugmyndum um hvort veri­ sÚ a­ spyrja rÚttu spurninganna, hvort veri­ sÚ a­ ofmeta brotthvarfi­ e­a vanmeta skˇlana? E­a ÷fugt...

Veturinn 2011ľ2012 voru fluttir fyrirlestrar Ý s÷mu r÷­ af mßlstofum. Uppt÷kur frß nokkrum ■eirra eru n˙ a­gengilegar ß slˇ­inni: http://www.hi.is/menntavisindasvid/upptokur_fra_radstefnum_og_fyrirlestrum Ůar ver­a jafnframt birtar uppt÷kur af v÷ldum fyrirlestrum ˙r ■essari mßlstofur÷­.

http://www.hi.is/vidburdir/malstofa_rannsoknir_og_umbotastarf_a_framhaldsskolastigi_i_upphafi_21_aldarinnar


K˙rdÝskir og norskir foreldrar

Samanbur­arrannsˇkn ß vi­horfum og ■ßttt÷ku foreldra Ý skˇlag÷ngu barna sinna i al■jˇ­legu, fj÷lmenningarlegu samhengi

31. jan˙ar kl. 16-17 heldur Dr. Ingibj÷rg K. Jˇnsdˇttir erindi Ý stofu K-204 Ý h˙snŠ­i MenntavÝsindasvi­s Hßskˇla ═slands vi­ StakkahlÝ­

Erindi­ fjallar um rannsˇkn h÷fundar sem fˇlst Ý samanbur­i ß ■remur hˇpum foreldra: k˙rdÝskra foreldra Ý K˙rdistan i nor­urhluta ═raks, norskra foreldra sem eru fŠddir og uppaldir i Noregi og kurdÝskra foreldra sem hafa flutt til Noregs og sest ■ar a­. Meginumfj÷llunarefni­ er hva­ gerist Ý fj÷lmenningarlegu evrˇpsku samfÚlagi eins og Noregi og Ý skˇlakerfinu ■egar fˇlk flytur ■anga­ frß fjarlŠgari menningarheimum.

Ingibj÷rg K. Jˇnsdˇttir hefur loki­ B.Ed.-prˇfi frß Kennarahßskˇla ═slands, meistaraprˇfi Ý sÚrkennslufrŠ­um frß New Jersey City University og doktorsprˇfi Ý menntunarfrŠ­um frß St Johns University Ý New York. H˙n hefur me­al annars starfa­ sem grunnskˇlakennari Ý ═slandi og Noregi og starfar n˙ sjßlfstŠtt sem rß­gjafi a­ menntamßlum.

Erindi­ er haldi­ ß vegum Rannsˇknarstofu um ■rˇun skˇlastarfs og Rannsˇknarstofu Ý fj÷lmenningarfrŠ­um og eru allir velkomnir.

Vefslˇ­ir rannsˇknarstofanna eru:

http://rannskolathroun.hi.is/

http://stofnanir.hi.is/fjolmenning/


Er rÚtt a­ fagna Rammaߊtlun?

╔g fagna ■vÝ a­ J÷kulsß ß Fj÷llum, Nor­linga÷lduveita, hluti HengilssvŠ­isins, Geysir, Kerlingarfj÷ll og Gjßstykki skuli hafa veri­ sett Ý verndarflokk Ý svokalla­ri rammaߊtlun ľ ßsamt fßeinum ÷­rum svŠ­um. ╔g fagna a­ lÝka a­ J÷kulsßrnar Ý Skagafir­i, Skjßlfandafljˇt, ne­ri hluti Ůjˇrsßr, Hˇlmsß og fleiri svŠ­i skuli ekki hafa veri­ sett Ý nřtingarflokk ľ ■ß er hŠgt a­ berjast fyrir ■vÝ a­ ekki ver­i virkja­ ß ÷llum ■essum st÷­um eins og virkjunar÷flin vilja.

╔g harma mj÷g miki­ a­ Bjarnarflag og Ůeistareykir Ý Ůingeyjarsřslu og hversu m÷rg svŠ­i ß Reykjanesskaga eru komin Ý nřtingarflokk ľ fullkomi­ vei­ileyfi ß ■au svŠ­i.

En svari­ vi­ ■vÝ hvort beri a­ fagna henni er samt ekki mj÷g skřrt - ■a­ fer dßlÝti­ eftir hvort ■a­ tekst a­ verja svŠ­in sem fˇru Ý bi­flokk.

HÚr er ߊtlunin: http://www.althingi.is/altext/141/s/0892.html


Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband