Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009

Gott ađ hafa eitthvađ ađ gera

Mér finnst hárrétt hjá forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, ađ taka sér íhugunarfrest áđur en hann skrifar undir Icesave-lögin. Ţađ er svo sjaldan sem forsetinn hefur eitthvert raunverulegt hlutverk í stjórnskipuninni ađ ţví ber ađ fagna ađ hann fái verđug verkefni.
mbl.is Forseti tekur sér frest
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vernharđur Linnet alltaf jafn frábćr

Ríkisútvarpiđ hefur á ađ skipa frábćru fólki í mörgum útvarpsţáttum. Einn af ţeim bestu er Vernharđur Linnet sem einmitt núna er ađ spila jólalög í djassbúningi.

Grćđum viđ á ţví ađ gera sjálfbćra ţróun ađ sýnilegu viđmiđi?

Út er komin, í Netlu – Veftímariti um uppeldi og menntun, greinin Hvađ grćđum viđ á ţví ađ gera sjálfbćra ţróun ađ sýnilegu viđmiđi í grunnskólastarfi? (Sjá http://netla.khi.is.)

Höfundar hennar eru: Auđur Pálsdóttir, Allyson Macdonald og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Útdráttur: "Í nútíma samfélögum er lögđ vaxandi áhersla á sjálfbćrni og samkvćmt stefnu Sameinuđu ţjóđanna um menntun til sjálfbćrrar ţróunar gegna fjöldi stofnana og samtaka mikilvćgu hlutverki, ţar á međal skólar. Ţegar ađalnámskrá grunnskóla á Íslandi er athuguđ međ tilliti til sjálfbćrrar ţróunar koma í ljós mörg teikn. Í greininni er rćtt hvernig hćgt er ađ ţróa skólastarf ţannig ađ ţađ ţjóni markmiđum sjálfbćrni. Menntun til sjálfbćrrar ţróunar dafnar ekki ţegar viđfangsefni eru slitin í sundur eftir margskiptri stundaskrá eđa ţar sem ţröng sjónarmiđ einstakra frćđigreina ráđa ferđinni. Ţegar einkenni sjálfbćrrar ţróunar eru gerđ ađ viđmiđum viđ val á viđfangsefnum í mörgum námsgreinum og í skólastarfi er mögulegt ađ árangur náist. Markmiđiđ er ađ skapa heildstćđa sýn á menntun sem er til sjálfbćrrar ţróunar, menntun sem skapar réttlátara samfélag, menntun sem leiđir til ţekkingar, virđingar og ábyrgđar, ekki bara einhvern tíma í framtíđinni heldur strax í dag"


Skjálfandafljót friđađ eđa friđlýst

Ţađ eru góđar fréttir ađ Ţingeyjarsveit ćtli sér ađ leggja fram ađalskipulag ţar sem ekki er gert ráđ fyrir virkjunum í Skjálfandafljóti. Ég fagna ţví og vona ađ Ţingeyjarsveit geti stađiđ viđ ţađ. En verđi haldiđ áfram međ álversáformin á Húsavík eru samt sem áđur öll vatnsföll fyrir norđan í hćttu, munum ţađ, ţví ađ ţađ er ekki nćg orka á Ţeistareykjum og viđ Kröflu. Ég get alveg tekiđ undir međ Ţingeyjarsveit ađ ţađ sé ljómandi gott ađ frumkvćđi ađ friđun ţess komi úr sveitinni - en međ lögformlegri friđlýsingu mun samfélagiđ allt taka ábyrgđ á ţví ađ Skjálfandafljót verđi ekki skemmt fyrir skammtímagróđa. Sem sé: Ég fagna frumkvćđi Ţingeyjarsveitar og vil ađ samfélagiđ taki ábyrgđ á Skjálfandafljóti.
mbl.is Leggjast gegn friđun alls Skjálfandafljóts
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki-frétt um skođanir Birgis Ármannssonar

Miklu fremur vćri ţađ nú frétt ef Birgir hefđi veriđ ţeirrar skođunar Icesavefrumvarp stćđist stjórnarskrá. En samt hvarflar nú ađ mér ađ ef Birgir hefđi veriđ í stjórnarflokki sći hann litla ástćđu til ađ láta ţetta sjónarmiđ í ljósi, ţví ađ ekki man ég heyrđist múkk í kauđa ţegar stjórn Geirs Haardes samdi viđ Breta um ađ ţađ yrđi samiđ viđ ţá.
mbl.is Telur Icesave-frumvarp brjóta gegn stjórnarskrá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Draugasögur í björtu? Reglur um atvinnustarfsemi í kirkjugörđum

Voru ţessar "draugasögur" sagđar í björtu? Ţeir sem fara um kirkjugarđana til ađ leiđsegja eru náttúrlega ekki einu leiđsögumenn landsins sem segja uppdiktađar sögur um fólk hvort sem sú iđja nćr inn í rađir ţjálfađra leiđsögumanna sem fara eftir siđareglum.

Nú hefur örugglega engum dottiđ í hug ađ ţađ ţyrfti reglur um hvađa atvinnustarfsemi má fara fram í kirkjugörđum önnur en sú sem snýst um ađ hirđa ţá og um ţjónustu viđ afkomendur látins fólks. Kirkjugarđar eru stađir friđar og virđingar fyrir látnu fólki - og ég vona ađ ţeir fái ađ vera ţađ áfram, jafnvel ţótt ég sjái svo sem ekkert gegn ţví ađ komiđ sé á leiđsögn um kirkjugarđa. Ef frásögnin af "draugaferđunum" er rétt, ţá er ţó ljóst ađ ef einhverjir ćtla ađ taka gjald fyrir ađ leiđsegja um kirkjugarđa ţurfa ţeir sem fyrir slíku standa ađ sýna tilhlýđilega virđingu. Leiđsögn um kirkjugarđa ţarf ađ fylgja virđingu og góđum siđum. Ef siđareglur Félags leiđsögumanna koma ađ notum viđ ţađ er ţađ gott.


mbl.is Falsađar sögur af látnum ekki líđandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Umferđarhćttur viđ Sundlaugaveg og Reykjaveg

Á ţriđjudaginn fóru kennarar og nemendur Laugalćkjarskóla og Laugarnesskóla ásamt nokkrum foreldrum og velunnurum og slógu skjaldborg um Sundlaugaveg og Reykjaveg, en um ţessar götur er gríđarmikil umferđ á leiđ sund eđa World Class - eđa jafnvel ađ stytta sér leiđ í gegnum hverfiđ.

Umferđarátak 1. desember 2009

Myndin hér til hliđar er af nokkrum nemendum Laugalćkjarskóla viđ Sundalaugaveginn - nemendur Laugarnesskóla voru svo viđ Reykjaveginn. Sorglegt var ađ sjá suma bílstjóra gefa í og aka hrađar ţegar svona mörg börn og unglingar voru á svćđinu. En jafngleđilegt ađ sjá meiri hluta bílstjóranna hćgja sérstaklega á sér og aka gćtilega.

Foreldrar í hverfinu fara fram á margvíslegar úrbćtur til ađ auka umferđaröryggi barna og annarra gangandi og hjólandi vegfarenda.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband