Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Varnarmálastofnun er óţörf

Varnarmálastofnun átti aldrei ađ verđa til né ađ gera samninga um "loftrýmiseftirlit" viđ ađrar ţjóđir og kosta fjármunum til ţess. Var ţađ svo ekki ţannig ađ ţeir sem ţađ höfđu tekiđ ađ sér var svo ekki treyst eftir ađ Bretar beittu hryđjuverkalögunum. En á hinn bóginn er ţađ leiđinlegt ef eitthvert sukk hefur átt sér stađ í Varnarmálastofnun; niđurlagning hennar á ađ vera pólitísk ákvörđun en ekki byggđ á áliti frá Ríkisendurskođun um međferđ fjármuna.
mbl.is Ríkisendurskođun fer yfir innkaup Varnarmálastofnunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Banna fjölmiđlaumfjöllun?

Björgólfur Thor segir í yfirlýsingu sem er birt í Mogganum í gćr: "Ţá hef ég óskađ eftir ţví viđ lögmann minn ađ hann kanni stöđu mína í ţví flóđi skipulagđs óhróđurs, véfrétta og lyga sem vef- og fjölmiđlar á Íslandi hafa tekiđ ađ sér ađ dreifa um mig og fyrirtćki mín." Mér er spurn: Hver skipuleggur ţenna meinta óhróđur? Vill hann ekki ađ vefmiđlar og ađrir fjölmiđlar heimili fólki ađ segja skođun sína á framferđi ţeirra auđmanna sem komu Íslandi á kaldan klaka? Björgólfur Thor verđur vonandi dćmdur fyrir glćpi á eđlilegan hátt fyrir dómstólum, hafi hann framiđ ţá, en hann sleppur ekki undan áliti almennings á framferđi, lögmćtu, ólögmćtu, siđlegu, ósiđlegu, međ ţví ađ óska eftir ritskođun. 


Stjórnarandstađan og vinnufriđurinn

Ég man vel eftir ţví í október til janúar kvartađi fv. ríkisstjórn hástöfum undan ţví ađ hafa ekki vinnufriđ til ađgerđa. En nú ber svo viđ ađ Sjálfstćđisflokkurinn, forystuflokkur fv. ríkisstjórnar, dregur lappirnar.

Auđvitađ á ađ íhuga Icesave-máliđ vel og ekki setja ţađ á hrađferđ í gegnum ţingiđ. En međan ţjarkađ er um ţađ er hćtt viđ ađ önnur mál tefjist sem ţingiđ ţarf ađ taka til međferđar. Ţví er ég smeykur um ađ ţađ sé réttast ađ fara ađ afgreiđa Icesave.


mbl.is Hlé gert á störfum ţingsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evrópusinnar = Evrópusambandssinnar??

Ég held ađ ţađ sé blađamađurinn sem var ađ rugla ţví ađ "Evrópusinni" er allt, allt annađ en Evrópusambandssinni. Ţađ er nefnilega hćgt ađ vera andstćđingur andlýđrćđislegra, kapítalískra samtaka eins og ESB eđa NATÓ en um leiđ alţjóđasinni. Ég óttast ađ nú muni einangrunarstefnu vaxa fiskur um hrygg í baráttunni gegn ESB-ađild, ţví ađ ţótt ESB sé um margt ólýđrćđislegur félagsskapur er einangrunarstefna fremur háskaleg, mun háskalegri.
mbl.is Evrópusinnar ćttu ađ hafa áhyggjur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bíđiđ viđ, ekkert gagn af formennsku Svía?

Bíđiđ nú hćg - ég er búinn ađ heyra um í allt vor af hálfu ýmissa Evrópusambandssinna ađ ţađ sé svo mikilvćgt ađ koma ađildarumsókn til sambandsins međan Svíar fara međ forystuna, en sver Reinfeldt ţađ af sér, ţetta sé stađlađ ferli. Er ţetta fyrsta blekkingin af ţeirri hálfu sem kemur í ljós? Ekki einu sinni hálfum degi eftir samţykkt Alţingis. Skamm!
mbl.is Umsókn metin á stađlađan hátt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sannfćring vinstri grćnna og Birgir Ármannsson

Ţađ ótrúlega gerđist ađ mér blöskrađi ţegar ég heyrđi Birgi Ármannsson gera grein fyrir atkvćđi sínu í dag. Honum var greinilega mikiđ niđri fyrir um meintar vćringar innan vinstri grćnna, og forseti ţings ţurfti ađ slá allhressilega í bjölluna og minna hann á ađ hann var í rćđustól til ađ gera grein fyrir atkvćđi sínu en ekki til ađ segja ljótt.

Ég held ađ andstćđingum flokks okkar verđi samt ekki kápan úr ţví klćđinu í ţeirri ósk sinni ađ flokkurinn klofni. Ađildarumsóknin er erfitt verkefni og nú er ekki um ađ annađ ađ velja en ađ reyna ađ ná sem bestum samningi. Ég er hóflega bjartsýnn.


mbl.is Fjölţćtt sannfćring
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Friđum Gjástykki!

Umhverfisverndarsamtök vilja ađ Gjástykki verđi verndađ fyrir hvers konar raski vegna ţess ađ ţessi stađur hefur mikiđ náttúruverndargildi ţar sem hann er einn ţeirra stađa í heiminum ţar sem best sést hvernig landrek birtist, sjá m.a. fćrslu um Gjástykki frá 2008 og fćrslu frá 2007. Ástćđa er til ađ skora á umhverfisráđherra ađ huga ađ friđlýsingu Gjástykkis.

Vissulega er ţađ áfangi ađ hafa fengiđ ţađ í gegn ađ ekki megi bora í rannsóknarskyni ţar nema ađ undangengnu mati á umhverfisáhrifum. Rannsóknarboranir kosta hins vegar sitt og ţađ er auđvitađ hverjum manni ljóst ađ virkjunarađilar fara ekki út í ţćr nema ţeir ćtli sér ađ virkja. Viđ sem viljum vernda Gjástykki viljum ekkert rask ţar og teljum ađ kostnađur viđ rannsóknarboranir sé óásćttanlegur ef ţar verđur svo aldrei virkjađ. Slíkur kostnađur er svo sem aldrei ásćttanlegur - en núna er íslenska ríkiđ stórskuldugt og Landsvirkjun líka. Rannsóknarborunum sem leiđa til ţeirra niđurstöđu ađ ţar sé vinnanleg orka og síđan er ekki virkjađ má auđvitađ líkja viđ bjölluat, hina frćgu líkingu Jóns Bjarnasonar landbúnađar- og sjávarútvegsráđherra, um umsókn um ađild ađ Evrópusambandinu sé eins og hvert annađ bjölluat af hálfu ţeirra sem eru fyrir fram á móti ađildinni.


mbl.is Leita umsagna um rannsóknarboranir í Gjástykki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Menntun drengja - samanburđur á Ástralíu og Íslandi

Nýveriđ birtist í tímaritinu Scandinavian Journal of Educational Research greinin Possibilities in the Boy Turn? Comparative Lessons from Australia and Iceland eftir Ingólf Ásgeir Jóhannesson, prófessor viđ Háskólann á Akureyri, og Bob Lingard og Martin Mills, prófessora viđ Queensland-háskóla.

Í greininni er rćtt hvernig hin alţjóđlega orđrćđa um ađ drengir dragist aftur úr breiđist út um hinn iđnvćdda heim og hvernig ţessi orđrćđa hefur tilhneigingu til ađ vera hluti af andfemínískri hreyfingu. Ţótt grunnurinn sé sambćrilegur hefur ţessi orđrćđa birst međ nokkuđ ólíkum hćtti í löndunum tveimur. Í Ástralíu hafđi veriđ rekin nokkuđ sterk femínísk menntaumbótastefna sem andstćđingunum ţótti hafa haft slćm áhrif á stöđu drengja og í kjölfariđ voru gerđar skýrslur um meinta slćma stöđu drengja og mikil umfjöllun var í fjölmiđlum. Á Íslandi voru andstćđurnar minni en ţó hafa veriđ haldnar ráđstefnur um menntun drengja ţar sem áhyggjur hafa veriđ látnar í ljós yfir stöđu ţeirra, ekki síst eftir ađ ljós kom í PISA-rannsókninni 2003 ađ Íslands var eina landiđ í heiminum ţar sem stúlkur stóđu sig betur en drengir á öllum sviđum stćrđfrćđinnar. Höfundar greinarinnar fagna umrćđum um stöđu drengja en gagnrýna réttmćti ţess ađ stilla árangri drengja og stúlkna upp sem andstćđum. Ţeir leggja áherslu á nýja femíníska menntastefnu sem ţeir telja nauđsynlegt svar viđ drengjaorđrćđunni. Í henni felst gagnrýnin afstađa til hefđbundinnar karlmennsku og kröfur um ađ skólar verđi virkir ţátttakendur í skapa kynjaréttlátt samfélag. Scandinavian Journal of Educational Research, 53. árgangur, 4. hefti, bls. 309-325 DOI: 10.1080/00313830903043083  

Útdráttur (abstract) á ensku: Recognising that there is now a globalised educational discourse about "failing boys" circulating in the privileged nations of the global north, this article provides a comparative perspective on educational policy responses to the "boy turn" in Australia and Iceland. Specificities of the responses to the boy turn in the two societies offer interesting insights into this policy domain. For instance, Australian policy has been state-centric with the media playing a significant role in backlash politics and with federal government funding interventions for boys, and Iceland was the only nation in which girls outperformed boys in all areas of mathematics in the PISA 2003 study. The article concludes by arguing the need for a renewed feminist and profeminist agenda to challenge dominant constructions of masculinity and for the establishment of a more equal gender order.


Pepsí eđa kók?

Sagan segir ađ á pepsístyrktu ferđalagi Jacksons nokkrum árum síđar hafi hann ţurft ađ hćtta viđ tónleika vegna ofţornunar (dehydration) Ţađ var ţá sem kók auglýsti: "Dehydrated? There is always coce!"
mbl.is Myndband af hárbruna Jackson
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţjóđaratkvćđagreiđsla um ađildarumsókn er lýđrćđiskrafa

Af hverju er hrćđsla viđ atkvćđagreiđslu um ađildarumsókn? Óttast fylgjendur Evrópusambandsđildar ađ geta ekki komiđ málstađ sínum á framfćri? Og ef ţađ er spurning um kostnađ, vćri ţá ekki ágćtt ađ nota fáar krónur til ţess til ađ spara ţćr mörgu sem umsóknarferli kostar? Ef meiri hlutinn samţykkir ađildarumsókn - er ţađ ekki býsna mikill ţungi ţá í málinu um ađ standa sig vel í viđrćđunum?


mbl.is Atkvćđi greidd um ESB-tillögur síđdegis í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband