Bloggfćrslur mánađarins, desember 2011

Ofurráđuneyti

Enn eitt ofurráđuneytiđ? Fyrst komu velferđar- og innanríkis-, nú munu ekki bara landbúnađarmál vera innlimuđ í sjávarútvegsráđuneyti heldur og iđnađur, viđskipti, ferđaţjónusta ... og svo heyrđi ég nýsköpun kastađ ţarna inn líka!

Uppeldi og menntun var ađ koma út

Tímaritiđ Uppeldi og menntun var ađ koma út međ sex ritrýndum greinum og ţremur ritdómum um tvćr bćkur. Tímaritiđ fćst í bókaverslunum. En eldri hefti eru á Tímarit.is.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband