Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2011

Drengir í skóla, skýrsla Reykjavíkurborgar

Málţing um skýrslu starfshóps um námsárangur drengja
9. desember kl. 14-16 í húsnćđi Menntavísindasviđs viđ Stakkahlíđ í stofu H-201 (2. hćđ í nýbyggingunni Hamri)

Rannsóknarstofa um jafnrétti, kyngervi og menntun (RannKyn) viđ Menntavísindasviđ Háskóla Íslands bođar til málţings um Skýrslu starfshóps um námsárangur drengja.

Dagskrá

Kynning höfunda á skýrslunni og viđbrögđ Reykjavíkurborgar:

Óttar Proppé borgarfulltrúi, í starfshópnum
Nanna Christiansen verkefnisstjóri, í starfshópnum
Oddný Sturludóttir borgarfulltrúi, formađur Skóla- og frístundaráđs.

Viđbrögđ frá Menntavísindasviđi og RannKyn

Anna Kristín Sigurđardóttir, deildarforseti Kennaradeildar
Freyja Birgisdóttir, lektor í sálfrćđi á Menntavísindasviđi
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, prófessor í uppeldis- og menntunarfrćđi, í stjórn RannKyn
Guđný Guđbjörnsdóttir prófessor í uppeldis- og menntunarfrćđi, í stjórn RannKyn

Umrćđur međ ţátttöku frummćlenda og ađila úr sal

Málţingiđ er einkum ćtlađ áhugasömum kennurum í leik-, grunn- og framhaldsskólum og kennurum Menntavísindasviđs, en er öllum opiđ. 

Skýrsluna má finna hér: http://reykjavik.is/Portaldata/1/Resources/menntasvid/skjol/Starfsh_pur_um_n_msvanda_drengja_2011.pdf. Nánari upplýsingar má fá hjá Guđnýju Guđbjörnsdóttur (gg@hi.is). Vefsvćđi Rannsóknarstofu um jafnrétti, kyngervi og menntun (RannKyn) er: http://stofnanir.hi.is/rannkyn/


Verđlaun fyrir líffrćđilega fjölbreytni

Náttúru- og umhverfisverđlaun  Norđurlandaráđs áriđ 2012 verđa veitt norrćnu fyrirtćki, samtökum eđa einstaklingi sem hefur međ góđu fordćmi og á árangursríkan hátt unniđ ađ ţví ađ efla líffrćđilega fjölbreytni í nćrumhverfi sínu eđa á alţjóđavettvangi og/eđa aukiđ ţekkingu almennings á ţessu sviđi.

Hver sem er má tilnefna: http://www.norden.org/is/nordurlandarad/verdlaun-nordurlandarads/natturu-og-umhverfisverdlaunin/nomineringsformular

Dómnefndir fara yfir tilnefningarnar í nokkrum ţrepum, fyrst geta dómnefndir hvers lands fyrir sig bćtt viđ tilnefningum. Nćst munu dómnefndir landanna, hver um sig, ákveđa um tvo ađila sem komast í úrslit. Ţá eru greidd atkvćđi á sameiginlegum fundi ţar sem fulltrúar hvers lands mega ekki greiđa tilnefndum ađilum frá eigin landi atkvćđi. Fái enginn hreinan meirihluta í ţeirri umferđ eru greidd atkvćđi á milli ţeirra ţriggja sem flest atkvćđi fá og loks á milli tveggja.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband