Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Steep & Brew

Sit einu af upphaldskaffihsunum mnum, Steep & Brew State Street Madison, Wisconsin, lei yfir kennaradeildina, um tu mn. gang han ar sem g mun sitja vi vinnu dag rannsknarmisseri mnu. g hef n veri Bandarkjunum rmar tvr vikur og fylgst me kosningabarttunni. t um alla borg eru Obama-Biden skilti fyrir framan hsin og gluggum eirra. Og mrgum verslunum er lst yfir stuningi vi flaga. Hi sama gilti um thverfi Cleveland, ShakerHeights og Cleveland Heights, ar sem g dvaldi sustu viku, en ekki jafnsamfelldur stuningur og hr og fleiri McCain-Palin skilti egar lengra dr fr miborginni.


mbl.is McCain sakar Obama um vanhfni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fagstofnanir ea plitkusar?

N er auvita bankakreppa hplitsktml, afleiing af auvaldskerfi,of skrum ea ltilfjrlegum reglumog heftum vaxtarhugsunarhtti - og plitkusar urfa a fst vi vandann og taka plitskar kvaranir egar vi .En um margt af essu hltur a urfa fagflk bankastarfsemi.

Ogg tk eftir v, slenska fjrmlarherranum til hrss, a hann beinlnis reyndi a sna hinn breska af sr og a ttu a vera Fjrmlaeftirlit landanna tveggja sem myndu reyna a leysa a ml sem rherrarnir tveir rddu um smtalinu frga. g get mgulega skili hvers vegna vitali var ekki birt strax: Var a trnaur vi breska fjrmlarherrann sem sneri v rni sagi haus? g get a.m.k. ekki s anna en Darling hafi rofi slkan trna. a skaai traust til stjrnvalda a leyna vitalinu, fkk mann til a tra a rni hefi sagt einhverja vitleysu, egar hann raun og veru reyndi a f Darling til a fara faglegar leiir. Vonandi hefur Darling ekkime yfirlsingum snum skaa hagsmuni eirra sem hann ttist tla a verja!


mbl.is Var ekki nokkrum vafa eftir samtali
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Framsknarft?

neitanlega minnir etta umruna um ft frambjenda Framsknarflokksins, sem upp kom snemma essu ri. Er essi umra til marks um mlefnaftkt - ea er veri a benda samrmi mlflutningi og gjrum?
mbl.is Sarah Palin kastar fnu ftunum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Capitalism and deregulation (auvald, afnm regluveldis)

fer minni um Bandarkin sl. tvr vikur hafa margir spurt um bankamlin og standi slandi. etta er reyndar frekar hvimleitt umruefni en a var samt fljtlegt a tskra orsakirnar: auvaldsskipulagi og sem fstar reglur settar eigendum fjrmagns - og skilja flestir hva muni hafa gerst. a reyndist heldur ekki erfitt a tskra einkavinavinguna, sem g held a Framsknarflokkurinn vilji n ekkert vi kannast tt hann vri fullu essu llu saman me Sjlfstisflokknum tlf r. Einkavinavingin er lka ekkt Bandarkjunum. En miki hefi veri gaman a slandi hefi veri stjrna annig a slka hluti yrfti ekki a tskra v a ljst er a hrifin er ekki g fyrir landi.
mbl.is Norurlndin sameinist asto vi sland
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skr skilabo

Htta a flkjast fyrir, segir Jn Gunnarsson, ingmaur Sjlfstisflokkins. Jamm, a kemur alls ekki vart a haldi biur um a lgum veri breytt ea fr eim viki og umhverfishrif ekki metin. nttra slands lkt og efnahagur jarinnar a gjalda fyrir farirnar bankamlunum? g segi nei vi v. Gott a heyra a ekki er bilbugur umhverfisrherra sem svarai Jni alveg skrt og nefndi reyndar leiinni a Alcoa virtist ekkert vera a flta sr.


mbl.is Allt fna Bakka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Reiubrf ea reiubrf

Fyrir um a bil 15 rum kom fram aalfundi Hagenkis, flags hfbunda fririta og kennslugagna, a gjaldkerfi geymdi fjrmuni flagsins reiubrfum hj einhverjum bankanum, lklega slandsbanka sem sar skipti um nafn og heitir n Glitnir. Hrsuu fundarmenn gjaldkeranum mjg fyrir a hafa ekki sett f reiubrf og tti fyndi. En a er bara ekkert fyndi a sem hefur gerst n a flk hefur misst fjrmuni sna vegna kaupa alls konar brfum sem ekki eru innistutrygg me sama htti og innlnsreikningar. Vitanlega er ekki rtt a tala um trygg brf sem reiubrf heldur hafa au a mr skilst reynst glfrabrf, ekki papprsins viri eins og sagt er, enda lklega oft tum engin brf, heldur rafrnar frslur.

(Gjaldkeri etta vst a vera, ekki gjaldkerfi!)


mbl.is Gengi brfa bankanna 0 krnur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A vera vitur eftir - ea fyrir fram

Hinar miklu hamfarir bankakerfisins virast koma flestum vart og valda okkur llum vonbrigum og mismunandi miklum efnahagslegum fllum en ttum vi a vera hissa? Ekki vi sem hfum lesi marxsk fri; vi vitum um a eli auvaldsskipulagsins a a vera kreppur ar sem margir vera illa ti. Vi vitum lka a a vri grundvallaratrium rangt a dma llum tilvikum einstaklingana sem vissulega kunna a vera valdir a eim frum sem bankarnir n lenda , v a a er kerfi, hugmyndafri einkaeignarinnar, sem veldur frunum, en ekki misvitrar gjrir bankaflksins, tt slkar misvitrar gjrir hafi byggilega veri fjlmargar. Auvita er rtt a n me lgum yfir sem hafa haga sr glpsamlega og ef til vill komi fjrmunum snum undan heiarlegan htt.

N um stundir er rtt og mikilvgast a endurskoa hina plitsku stefnu ur en fleiri flagsleg kerfi eru einkavdd. Sustu daga hefur nefnilega komi ljs a raun er banka- og fjrmlakerfi lka flagslegt kerfi sem arf a vera gangandi til a flk og fyrirtki geti gengi a snum daglegu strfum.

Vi vinstri grn vildum ekki einkava bankana og alls ekki me eim htti sem a var gert. Vi vinstri grn erum v ekki vitur eftir heldur vitur fyrir fram. Reyndar tala g ekki hr sem talsmaur flokksins annig g man ekki nkvmlega hva vinstri grnu forystumennirnir sgu; annig man g ekki fyrir vst hvort alingismenn flokksins lgu herslu til rautavara a einkava bara annan rkisbankann einu, .e. Bnaarbankann ea Landsbankann. En g man a sumt af v sem vinstri grn sgu var afgreitt sem afturhalds- og svartsnisraus. Enda held g fa hafi ra fyrir eim hamfrum sem tt hafa sr sta sustu daga nema kannski sem best hldu vi marxismanum snum.

mbl.is Brown htar agerum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vinnufundur um verndartlun fyrir Vatnajkulsjgar

Undanfarin misseri hef g tek tt v hugavera starfi sem er uppbygging Vatnajkulsjgars, sl. r svisri norursvis og ar undan nefnd sem undirbj lg um jgarinn. morgun verur vinnufundur stjrnar og svisra, haldinn Mvatnssveit, ar sem undirbnar vera verndartlanir um jgarinn. Verndartlun heitir ensku management plan og er rauninni framkvmda- og skipulagstlun. ar verur teki fram hvaa verndarstig er hverjum hluta jgarsins.

g vona a a takist vinnufundinum a mta heildstar hugmyndir um uppbyggingu gnguleia jgarinum. g mr ann draum a a veri kerfi leia annig a hgt s a ganga bum megin Jkulsr Fjllum og a a veri hringlei um jkulinn og svo veri gnguleiir til sjvar fyrir sunnan jkul og Lni og ef til vill var fyrir suaustan jkulinn. En t fr essum leium urfa lka a vera gnguleiir niur bygg, t.d. fr Dettifossi til Mvatnssveitar og fr Herubreiarlindum og skju niur Brardal og niur Mvatnssveit. Margar af essum leium eru til staar, en a arf a setja r fram sem heildsttt kerfi sem getur ori adrttarafl fyrir feramenn, erlenda sem innlenda, og finna njar leiir og enn fjlbreyttari.

g bst einnig vi v a rtt veri umhvers konar vegir og blslirskuli vera jgarinum v a tlun um arf auvita a vera slku plaggi sem verndartlunin verur. Miklu skiptir avegirfalli sem best a landinu en a v miur ekki vi um ann veg sem nefndur er Dettifossvegur og a liggja a hluta til um Vatnajkulsjgar, bi ann hluta sem ur tilheyri jgarinum Jkulsrgljfrum, svo og fr Dettifossi upp jveg um land sem yrfti a tilheyra jgarinum egar fram la stundir. (Sj fyrri blogg - og anna blogg.)


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband