Rannsóknir á framhaldsskólastarfi - starf fyrir doktorsnema

http://www.starfatorg.is/kennsla_rannsoknir/nr/17485                               

Doktorsnemi óskast viđ Menntavísindasviđ Háskóla Íslands, viđ rannsóknarverkefni um „Starfshćtti í framhaldsskólum á Íslandi“.  

Starfiđ er laust frá byrjun árs 2014 og er til ţriggja ára.  Ţađ er hluti af norrćnum styrk frá NordForsk fyrir „Nordic Centre of Excellence:  Justice through education in the Nordic Countries“ (JustEd).

Auglýst er eftir doktorsnema til ađ taka ţátt í rannsóknarverkefni um starfshćtti í framhaldskólum á Íslandi, Markmiđ rannsóknarinnar er ađ varpa ljósi á starfshćtti í framhaldsskólum og ţau öfl sem móta ţá – međ áherslu á skipulag skóla og skólastarfs, viđhorf nemenda, kennara og stjórnenda til skólastarfsins, námsumhverfi, nám og kennslu og skuldbindingu nemenda.  

Gögnum er safnađ í níu framhaldsskólum auk ţess sem gögn úr eldri rannsókn á skilvirkni framhaldsskóla eru hluti rannsóknarverkefnisins. Doktorsneminn mun taka ţátt í ţví ađ safna gögnum fyrir rannsóknarverkefniđ í heild og mun, í samráđi viđ leiđbeinendur, móta doktorsverkefni, bćđi út frá markmiđum starfsháttarannsókninnar og markmiđum norrćna öndvegissetursins (www.helsinki.fi/justed). Leiđbeinendur verđa úr hópi íslensku ţátttakendanna í JustEd-verkefninu.

Umsćkjandi skal hafa lokiđ eđa vera ađ ljúka meistaraprófi í ársbyrjun 2014. Hann ţarf ađ geta unniđ sjálfstćtt og tekiđ virkan ţátt í ađ móta framvindu verkefnisins í samvinnu viđ leiđbeinenda. Viđkomandi ţarf einnig ađ hafa góđa hćfni í mannlegum samskiptum og eiga gott međ ađ vinna í teymi og vera vel skrifandi bćđi á íslensku og ensku.
Umsóknin skal fela í sér greinargóđa útskýringu á af hverju viđkomandi hefur áhuga á ađ vinna ţetta verkefni og hvađ hann eđa hún telur sig hafa fram ađ fćra viđ mótun og vinnslu verkefnisins. Umsóknin skal ekki vera lengri en 3 blađsíđur. Umsókn skal fylgja: i) ferilskrá, ii) prófskírteini, iii) afrit af meistaraprófsritgerđ eđa annarri viđamikilli rannsóknarritgerđ, iv) nöfn ţriggja međmćlenda og upplýsingar um hvernig má hafa samband viđ ţá.
Frekari upplýsingar veitir Dr. Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, prófessor viđ Menntavísindasviđ (ingo@hi.is).

Umsóknarfrestur er til 6. janúar 2014 og skulu umsóknir sendar til starfsmannasviđs Háskóla Íslands, Ađalbyggingu viđ Suđurgötu, 101 Reykjavík, eđa á netfangiđ starfsumsoknir@hi.is merkt HI13120051.

Umsóknir skulu merktar „Starfshćttir í framhaldsskólum á Íslandi “ Í framhaldi af ákvörđun um ráđningu ţarf ađ sćkja formlega um doktorsnám í Háskóla Íslands. 

Laun eru samkvćmt kjarasamningi fjármálaráđherra og hlutađeigandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verđur svarađ og umsćkjendum tilkynnt um ráđstöfun starfsins ţegar ákvörđun hefur veriđ tekin.
Viđ ráđningu í störf í Háskóla Íslands er tekiđ miđ af jafnréttisáćtlun skólans.
---

Doctoral position: The School of Education at the University of Iceland advertises an open position for a doctoral candidate in a research project on upper secondary school practices in Iceland.

The School of Education at the University of Iceland seeks a candidate for a doctoral position for the period of January 2014 – January 2017 to be included in the NordForsk funded Nordic Centre of Excellence ‘Justice through education in the Nordic Countries' (JustEd). The candidate must hold a Master's/second-cycle degree.

The doctoral candidate will participate in a research project on upper secondary school practices in Iceland, with a particular focus on teaching and learning as well as student engagement and initiative. The aim of the study is to provide understanding of teaching and learning practices in upper secondary schools in Iceland and the moulding forces of their evolution, including external structures, views of students, teachers and leaders, physical learning environment, teaching and learning practices and student engagement. The doctoral candidate will participate in collecting data for the research project. In cooperation with his or her advisors, the candidate will shape and carry out a doctoral research project using the data from the aforementioned study (including classroom observations, interviews, and survey data) and relate this doctoral research project to the objectives of the Nordic Center of Excellence JustEd (www.helsinki.fi/justed). The candidate's advisors will be members of the upper secondary school practices research team. 

The duties of a doctoral student are to work on his or her doctoral thesis. Research plans should relate to the objectives of JustEd and emphasize cooperation, cross-cultural and cross-border connections between the school practices in Iceland and other Nordic countries. To successfully attend to the duties of the positions, the appointee should be able to speak and write fluently in both English and Icelandic.

The deadline for application is January 6th 2014.  Applications should be sent to starfsumsoknir@hi.is marked “Upper Secondary School Practices in Iceland” with the reference nr.  HI13120051. Only applications received by this deadline are considered given that they meet the requirements.  The selected candidate will need to send a formal application for a Ph.D. studentship at the University of Iceland in due time.

For further information, please contact Dr. Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, professor (ingo@hi.is).

The application should include a detailed description of the reasons for the applicant's interest in participating in the project and the specific means by which he or she can contribute to the project. The application should not exceed three pages. The following should be appended to the application: i) Curriculum Vitae, ii) degree certificates, iii) a copy of Master dissertation or another extensive research essay, iv) names of three referees and their contact addresses.

Salary for the position of the doctoral student will be according to the current collective wage and salary agreement between the Union of University Teachers, and the Minister of Finance. All applications will be acknowledged and applicants will be informed about the appointment when a decision has been made.

Appointments to the University of Iceland take into account the Equal Rights Project of the University of Iceland.


Heimspeki, lćsi og sköpun

 

Miđvikudaginn 13. nóvember verđur haldinn frćđslufundur og málţing um tengsl heimspekikennslu og grunnţáttanna sköpunar og lćsis. Viđburđurinn verđur haldinn í húsakynnum Menntavísindasviđs v/Stakkahlíđ, í sal K205 og stendur frá kl. 15:15 til kl. 17:00. Viđburđurinn er skipulagđur af Félagi heimspekikennara í samstarfi viđ Rannsóknarstofu um skapandi skólastarf og námsbraut um kennslufrćđi framhaldsskóla og háskóla. Ađgangur er ókeypis og öllum opinn. Eftirfarandi taka til máls: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, prófessor viđ Menntavísindasviđ HÍ og kennaradeild HA; Guđrún Hólmgeirsdóttir, heimspekingur og kennari viđ MH; Brynhildur Sigurđardóttir, heimspekingur og kennari viđ Garđaskóla; Hjalti Hrafn Hafţórsson, heimspekingur og heimspekikennari á leikskólanum Múlaborg


Hinsegin karlmennska međ ólíkum hćtti

Í grein sem byggđ er á erindi sem var flutt á Ţjóđarspeglinum á föstudaginn er sagt frá rannsókn á mótun karlmennsku hinsegin karlmanna. Meginmarkmiđ hennar var ađ draga fram sýn ungra hinsegin karlmanna til karlmennskunnar í ţeim tilgangi ađ svara spurningum um hvađa viđhorf hommar og tvíkynhneigđir karlar hafa til karlmennsku og hvernig laga ţeir hana ađ hinsegin sjálfsmynd sinni og hvort ţeir reyni ađ trufla ríkjandi viđmiđ eđa laga ţeir ímynd sína ađ ríkjandi karlmennskuhugmyndum. Byggt er á viđtalsrannsókn viđ unga samkynhneigđa og tvíkynhneigđa karlmenn ţar sem sumir höfđu tileinkađ sér hinsegin karlmennsku en ađrir hinsegin gagnkynhneigđa karlmennsku. Sjá nánar í Ţjóđarspeglinum 2013.


Fleiri vindar blása - viđhorf reyndra framhaldsskólakennara

Ágrip greinar okkar Árnýjar Helgu Reynisdóttur sem var birt í Netlu í gćr. Hún heitir fullu nafni Fleiri vindar blása. Viđhorf reyndra framhaldsskólakennara til breytinga í skólastarfi 1986–2012.

Lög um framhaldsskóla áriđ 2008 og útgáfa ađalnámskrár áriđ 2011 fólu í sér verulega stefnubreytingu frá fyrri viđmiđum um skólastarfiđ. Höfundar tóku viđtöl viđ  tólf reynda kennara í fjórum framhaldsskólum til ađ varpa ljósi á reynslu ţeirra af breytingum í starfi sínu frá útgáfu fyrstu samrćmdu námskrárinnar fyrir framhaldsskóla áriđ 1986. Niđurstöđur benda til ţess ađ hlutverk kennaranna hafi breyst töluvert, t.d. fylgja ţví fleiri uppeldis- og kennslufrćđilegar áskoranir sem rekja má til  breyttrar samfélagsgerđar og fjölbreyttari nemendahóps. Viđhorf nemendanna hafa breyst, ţeim finnst ekki lengur „merkilegt“ ađ vera í framhaldsskóla, ţeir eru lítt  móttćkilegir fyrir upplýsingum sem hópur, ţeir gera kröfur um athygli sem einstaklingar og eru síđur pólitískt međvitađir. Viđmćlendum okkar kvörtuđu ekki undan breytingunum á nemendahópnum en viđurkenndu ađ ţetta gerđi skólastarfiđ ekki einfaldara. Ţeir nefndu ađ kennsluhćttir hefđu breyst, t.d. ađ verkefnavinna hefđi aukist á kostnađ prófa. Einnig hefđi skrifleg umsýsla aukist, ekki síst  eftir tilkomu upplýsingatćkni. Ađalnámskráin frá 1999 var flestum viđmćlendum  minnisstćđ og ný ađalnámskrá frá 2011 fékk fremur jákvćđa dóma, ţótt ýmislegt  hafi ţótt óljóst um hvernig ćtti ađ útfćra suma ţćtti hennar í skólastarfinu. Sumir  viđmćlenda töldu miklar breytingar fram undan og voru reiđubúnir ađ takast á viđ ţćr en ađrir töldu ekki ástćđu til róttćkra breytinga. Sjá greinina: http://netla.hi.is/greinar/2013/ryn/006.pdf


Eru kennarar einhvers nýtir?

Hér er ágrip - á ensku - af kaflanum mínum í bókinni Fagmennska í skólastarfi. Skrifađ til heiđurs Trausta Ţorsteinssyni  sem barst mér í hendur í dag. Kaflinn nefnist Grunnskólakennarar í aftursćtinu og leikskólakennarar í skottinu? Hlutverk og fagmennska kennara í stefnuskjölum ríkis og sveitarfélaga. Í hnotskurn er kennurum ćtlađ lítiđ hlutverk í stefnuskjölum Sambands íslenskra sveitarfélaga og afar tilviljunarkennt hlutverk í löggjöf ríkisins, t.d. eru einna gleggstu ákvćđin um framhaldsskólakennara ađ ţeir sjái um námsmat! Ekkert tekiđ fram um hvort ţeir eigi ađ kenna.

 

The chapter explores the discourse of the Icelandic Association of Municipalities on the role and professionalism of teachers in early childhood and compulsory schools. Selected documents, appearing on the website of the Association, were studied by applying discourse analysis. Discursive themes and legitimating principles were identified. The discourse is characterized by that little is said about the role and professionalism of teachers in general and almost nothing about early childhood education teachers. The documents discuss the role of compulsory school teachers as more or less bound to teaching and assessment, and it does not seem that the documents expect them to have any particular role in school evaluation or wider policy making. While the documents focus on the improvement of teaching so that students would learn more, eaching and learning seem to be viewed as rather straigth-forward and uncomplicated endeavors if the right methods are chosen. The results of the analysis of the documents were matched to models of teachers professionalism that show a movement from a teacher working alone to working cooperatively and even toward interdendency. This comparison shows a high level of expectations to collaboration in the discourse, not only the documents of the municipalities, but in the school legislation as well. Further it was studied if and how teachers are mentioned in the school legislation; the legislation is consistent with the municality documents‘ discourse in prefering to mention „staff“ rather than teachers. Also what is said about teachers in the legislation seems to be rather coincidental.

 


Hvernig birtist heterosexismi í íslenskum framhaldsskólum?

Í dag birtist ţessi grein okkar Jóns Ingvars Kjarans í Journal of LGBT Youth; hún er ein af doktorsgreinunum hans. Ágripiđ hljóđar svo:

"How does institutionalized heterosexism manifest itself in Icelandic
upper secondary schools and how do lesbian, gay, bisexual, and
transgender (LGBT) students respond to these manifestations? In
addressing these questions, interviews were conducted with six current
and former LGBT upper secondary school students, using queer
theory and thematic analysis. It is argued that institutionalized heterosexism
prevails in the structure and culture of the schools under
investigation, although to varying degrees. LGBT youth experienced
institutionalized heterosexism daily in their dealings with faculty
and fellow students. The LGBT students who were interviewed responded
to the oppressive nature of institutionalized heterosexism
in various ways. Some tried to resist the system actively while others
did so more subtly. In general, their stories can be interpreted as
having destabilizing effects on the heterosexual system."

http://www.tandfonline.com/doi/full/10.1080/19361653.2013.824373#.UkX2XGxoHKU


Children's Outdoor Environment in Icelandic Educational Policy

Út er komin greinin Children's Outdoor Environment in Icelandic Educational Policy eftir okkur Kristínu Norđdahl. Hún er ađalhöfundur greinarinnar sem er rituđ sem liđur í doktorsnámi hennar. Ágrip er svohljóđandi: The aim of this study is to investigate what characterizes the discourse on the role of the outdoor environment in young children's learning in educational policy documents in Iceland. Policy documents, laws and regulations, national curriculum guides for pre- and compulsory school levels, and documents from municipalities were analyzed. A six-step approach to discourse analysis was utilized. The main findings are that the outdoor environment is not highlighted in these documents, but is rather seen as a benefit to children's learning, health, and play and the fostering of children's positive environmental attitudes. Two types of contradictions were found: Silence about the outdoors versus emphasis on it, and discussion on risk versus learning opportunities.

Greinin er birt í tímaritinu Scandinavian Journal of Educational Research. Hana má nálgast á vef tímaritsins en eins og er eingöngu gegn gjaldi nema höfundum sé sendur tölvupóstur og beđiđ um eintak.


Birtingarmyndir kvenna í íslenskum fjölmiđlum

Bandalag kvenna í Reykjavík í samstarfi viđ Stjórnmálafrćđideild HÍ og námsbraut í blađa- og fréttamennsku auglýsir styrk til ritunar meistararitgerđar um birtingarmyndir kvenna í íslenskum fjölmiđlum. Miđađ er viđ lokaverkefni í meistaranámi, ađ lágmarki 30 ECTS einingar. Verkefniđ ţarf ađ hefjast sem fyrst og er miđađ viđ ađ ţví ljúki ekki síđar en voriđ 2014. Verkefniđ hentar meistaranema í kynjafrćđi, stjórnmála- og stjórnsýslufrćđum, blađa- og fréttamennsku eđa almennum félagsvísindum og skal beita kynjafrćđilegu sjónarhorni á verkefniđ. Markmiđ verkefnisins er ađ m.a. ađ kanna kynjahlutföll í fjölmiđlum og ađ hvađa marki mismunandi birtingarmyndir búi ađ baki mismunandi sýnileika kynjanna. Gert er ráđ fyrir ađ rannsóknin verđi gagnagreining, spurningakönnun og/eđa viđtalsrannsókn.

Styrkurinn verđur veittur nema sem sćkir um í samráđi viđ leiđbeinanda sinn. Umsókn skal vera á bilinu 200–500 orđ ţar sem fram kemur nánar hvernig umsćkjandi telur rétt ađ standa ađ rannsókninni og hvađa öđrum spurningum sé mikilvćgt ađ svara. Leiđbeinandi getur ekki sótt um fyrir ótiltekinn nemenda.

Styrkurinn er ađ upphćđ kr. 300.000 og verđur hann greiddur út í tvennu lagi, 150.000 ţegar ţriđjungi vinnunnar er lokiđ ađ mati leiđbeinanda og 150.000 ţegar verkefni er lokiđ. Styrkveitendur fá kynningu á niđurstöđum auk eintaks af rannsókninni.

Umsóknarfrestur er til og međ 15. september 2013.

Umsókn og ferilskrá, ásamt stađfestingu leiđbeinanda, skal senda á skrifstofu Stjórnmálafrćđideildar HÍ í Gimli viđ Sturlugötu, 101 Reykjavík eđa á elva[at]hi.is

Innrćti kennara

Mennta- og menningarmálaráđherra telur ađ menntunarstig hafi ekkert međ meint harđrćđi ađ gera á Leikskólanum 101 heldur INNRĆTI. Og nefndi möguleika á skertum réttindum ađ loknum hluta námsins til leikskólakennaraprófs. Veit ráđherra hvernig námiđ er byggt upp - og hvađ er í ţví? Heldur hann ađ í ţessu námi lćri fólk ekkert um "innrćti", eđa lćri kannski bara ekki neitt. "Innrćti" er samgróiđ fagmennsku og faglegum vinnubrögđum kennara.


Skóli á nýrri öld - málţing til heiđurs Gerđi

Málţing til heiđurs Gerđi G. Óskarsdóttur sjötugri verđur haldiđ föstudaginn 6. september 2013, kl. 15.30 – 17.00 í Bratta, fyrirlestrasal Menntavísindaviđs, viđ Háteigsveg í Reykjavík.
 
Gerđur hefur veriđ leiđandi á sviđ skólamála hér á landi í marga áratugi og komiđ viđ á öllum skólastigum frá leikskóla og upp í háskóla. Horft verđur til framtíđar á nokkrum af ţeim sviđum ţar sem Gerđur hefur látiđ til sín taka.
Dagskrá:
  • Setning: Ragnar Ţorsteinsson, sviđstjóri Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkurborgar
  • Framtíđ íslenska menntakerfisins. Hvert er ferđinni heitiđ? Jón Torfi Jónasson, prófessor viđ Menntavísindasviđ Háskóla Íslands
  • „Fordómalaus og vönduđ persónuleg ráđgjöf viđ einstaklinga getur skipt sköpum.“ Af brautryđjanda í náms- og starfsráđgjöf og frćđslu. Guđbjörg Vilhjálmsdóttir, prófessor viđ Félagsvísindaviđ Háskóla Íslands
  • „What a wonderful world.“ Hilmar Hilmarsson, skólastjóri Réttarholtsskóla
  • Ađ breyta hinu óbreytanlega. Undirbúningur og hönnun Ingunnarskóla í Grafarvogi. Anna Kristín Sigurđardóttir, lektor viđ Menntavísindasviđ Háskóla Íslands
  • Baksýnisspegillinn - dagskrárlok
Ađ loknu málţingu samfögnum Gerđi á ţessum tímamótum yfir léttum veitingum
 
Ţátttökugjald, kr. 1000.- Vinsamlegast skráđ ykkur hér Gjaldiđ má greiđa međ ţví ađ leggja inn á ţennan reikning: 0137-26-476. Sem skýringu á greiđslu er skráđ: 1470-147368. 
Ráđstefnan er haldin af: Rannsóknarstofu um ţróun skólastarfs; Skóla- og frístundasviđi Reykjavíkurborgar 

Hvađ heitir afkvćmi langreyđar og steypireiđar á latínu?

Ég heyrđi tvćr undurfurđulegar hvalafréttir í dag, ađra um hval"afurđir" sem voru sendar í gámi áleiđis til Japans, en urđu ađ bitbeini skipafélaga í Hollandi og Ţýskalandi ţví ađ ţćr voru ýmist merktar sem frosinn fiskur (vissulega er hvalur sjávardýr, en ekki er hann fiskur) eđa nafni langreyđar á latínu, en Kristján Loftsson hjá Hval hf notar eflaust ţađ mál í samskiptum viđ Japani en skilst illa annars stađar í Evrópu, ţótt einhver uppgötvađi ţetta ţó; hin var um ađ ţađ vćri kannski hugsanlega mögulega afkvćmi langreyđar og steypireyđar í sjónum fyrir norđan og ţađ ćtti ađ skjóta í einhverju til ađ ná húđsýni til ađ rannsaka máliđ. En ţrátt fyrir ţetta hef ég ekki fengiđ ađ vita hvađ langreyđur er á latínu, og ekki heldur hvađ afkvćmi langreyđar og steypireyđar heitir á latínu, en giskar á ţađ heiti frosinn fiskur.


"Nýja" Framsókn og Íbúđalánasjóđur

Formađur "nýju" Framsóknar ver gjörđir gömlu Framsóknar og Íbúđalánasjóđs. Hér hefđi veriđ kjöriđ tćkifćri ađ standa međ skýrslunni í uppgjörinu viđ hruniđ. En ţađ er auđvitađ engin ný Framsókn ţrátt fyrir útskipti í ţingmannahópnum og stóran ţingmannahóp.

Ég hef nú fá tćkifćri haft til ađ kynna mér skýrsluna sjálfa en ađ sögn ţeirra sem hafa kynnt sér hana snýst hún ekki bara um Íbúđalánasjóđ heldur húsnćđiskerfiđ í heild ţar sem 90%-stefna og lán bankanna og síđast en ekki síst lán ÍLS á endurgreiddum lánum til bankanna urđu ađ stórri hringavitleysu. "Nýja" Framsókn sér lítiđ athugavert viđ ţetta og formađur flokksins varđi Íbúđalánasjóđ í útvarpinu í kvöld og agnúađist út í skýrsluna. Skýrslan er alveg örugglega ekki hafin yfir gagnrýni - en ţađ sem ég hef heyrt úr henni er hún mikilsverđ lexía EF viđ viljum í raun og veru gera upp hruniđ og ţá atburđi sem leiddu til ţess.


Sólskin og sumarfrí

Og ţá skín sólin í frekar köldu veđri. - Sumarfrí ađ skella á - og í tilefni af ţví kom ég viđ í Fiskbúđinni viđ Gnođarvog og fékk ţar dýrindis plokkfisk, en fiskbúđin hefur lítinn og snyrtilegan matsal. Međlćti međ plokkfiskinum var ţykkskornar rúgbrauđssneiđar - međ smjöri - og lítil hrúga af tómat- og fetaostsalati, skemmtileg samsetning. Svo sá ég fisk dagsins á nćsta borđi: Löngu sem leit ekki síđur girnilega út.


Excellence, Innovation and Academic Freedom in University Policy in Iceland

Abstract of an article, entitled Excellence, Innovation and Academic Freedom in University Policy in Iceland, published today in Icelandic Review of Politics and Administration

 

This article analyzes three reports on higher education, research and innovation policy in Iceland by using a Foucauldian discourse analysis approach. The reports were released in 2009 and 2012, emphasizing the simplification of the research and innovation system in Iceland. While on the surface the reports include practical recommendations, the study reveals a strong moral stance in the reports which express concerns that too many universities and two small institutions spread efforts too widely. Suggestions to reorganize the system tend to be presented by simply stating that it is important to do so, but sometimes such assertions are also interwoven with arguments for larger and more powerful universities and research institutions. There is a focus in the reports on innovation and the creation of economic value. Research, science, and innovation are firmly combined with the goal of economic growth. There is the undertone that it is relatively easy to define what is good research or even quality research; and the chief criterion seems to be that good research is research that is useful for business and industry. Academic freedom, on the other hand, is rarely discussed in the reports.

http://www.irpa.is

 

 


Orđsending frá tímaritinu Uppeldi og menntun

Tímaritiđ Uppeldi og menntun auglýsir eftir frćđilegum greinum, ítarritdómum og ritdómum. Auglýst er eftir greinum í bćđi hefti ársins 2014. Undirstrikađ er ađ handrit má senda inn hvenćr sem er ársins og hvetur ritnefndin höfunda til ađ miđa ekki sérstaklega viđ skilafresti viđ innsendingu efnis. Handrit sem berast fyrir 1. september hafa ţó forgang um birtingu í fyrra hefti ársins 2014 – ef ţau standast kröfur tímaritsins í tćka tíđ.

Ritstjórar og ráđgefandi ritnefnd tímaritsins vinna stöđugt ađ ţví ađ endurbćta og efla ritrýningarferli tímaritsins í ţví skyni ađ halda gćđum tímaritsins og auka ţau. Unniđ er ađ ţví til verđi frá og međ nćsta ári stćrri ráđgefandi ritnefnd eđa alţjóđlegur ráđgjafahópur. Ţá er sú nýlunda tekin upp nú ađ tekiđ verđur viđ handritum ađ rannsóknargreinum á ensku. Ritstjórar áskilja sér heimild til ađ hafna fyrir fram handritum sem hvorki fjalla um íslenskt rannsóknarviđfangsefni né eru ritađar af höfundum búsettum á Íslandi.

Tímaritiđ er nú birt í svokölluđum EBSCO-host átta mánuđum eftir birtingu hvers tímarits, auk ţess sem ţađ verđur áfram birt á vefnum timarit.is ári eftir útgáfu. Á nćstunni verđur tímaritiđ sett í pdf-formi í Skemmuna, eldri hefti frá 2005 til 2009 og stakar greinar frá og međ 2010, einnig međ birtingartöf. Loks má geta ţess ađ á nćstunni verđur sótt um ađ tímaritiđ verđi skráđ í ISI-gagnagrunninn.

Greinum skal skila til ritstjóranna Guđrúnar V. Stefánsdóttur og Ingólfs Ásgeirs Jóhannessonar, sjá leiđbeiningar á vef tímaritsins. Mikilvćgt er ađ fara nákvćmlega eftir leiđbeiningum um form og frágang í einu og öllu: http://vefsetur.hi.is/uppeldi_og_menntun/

Einnig óskar ritnefnd tímaritsins eftir ritdómum um íslenskar sem erlendar frćđibćkur á fjölbreyttu frćđasviđi menntavísinda, svo og um námsefni. Höfundar sem vilja ritdćma bók fyrir tímaritiđ eru beđnir um ađ hafa samband viđ ritstjóra til ađ tryggja ađ ekki sé búiđ ađ sammćlast viđ einhvern annan um ađ ritdćma sömu bók.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband