Hinsegin karlmennska með ólíkum hætti

Í grein sem byggð er á erindi sem var flutt á Þjóðarspeglinum á föstudaginn er sagt frá rannsókn á mótun karlmennsku hinsegin karlmanna. Meginmarkmið hennar var að draga fram sýn ungra hinsegin karlmanna til karlmennskunnar í þeim tilgangi að svara spurningum um hvaða viðhorf hommar og tvíkynhneigðir karlar hafa til karlmennsku og hvernig laga þeir hana að hinsegin sjálfsmynd sinni og hvort þeir reyni að trufla ríkjandi viðmið eða laga þeir ímynd sína að ríkjandi karlmennskuhugmyndum. Byggt er á viðtalsrannsókn við unga samkynhneigða og tvíkynhneigða karlmenn þar sem sumir höfðu tileinkað sér hinsegin karlmennsku en aðrir hinsegin gagnkynhneigða karlmennsku. Sjá nánar í Þjóðarspeglinum 2013.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband