Heimspeki, lćsi og sköpun

 

Miđvikudaginn 13. nóvember verđur haldinn frćđslufundur og málţing um tengsl heimspekikennslu og grunnţáttanna sköpunar og lćsis. Viđburđurinn verđur haldinn í húsakynnum Menntavísindasviđs v/Stakkahlíđ, í sal K205 og stendur frá kl. 15:15 til kl. 17:00. Viđburđurinn er skipulagđur af Félagi heimspekikennara í samstarfi viđ Rannsóknarstofu um skapandi skólastarf og námsbraut um kennslufrćđi framhaldsskóla og háskóla. Ađgangur er ókeypis og öllum opinn. Eftirfarandi taka til máls: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, prófessor viđ Menntavísindasviđ HÍ og kennaradeild HA; Guđrún Hólmgeirsdóttir, heimspekingur og kennari viđ MH; Brynhildur Sigurđardóttir, heimspekingur og kennari viđ Garđaskóla; Hjalti Hrafn Hafţórsson, heimspekingur og heimspekikennari á leikskólanum Múlaborg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţetta eru framfaraskref; er ekki hćgt ađ virkja sjónvarpiđ meira ţessu tengdu

Bćđi tengt fullorđnum og yngri hópum.

Jón Ţórhallsson, 11.11.2013 kl. 14:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband