18.9.2009 | 19:42
Jafnrétti í Mosfellsbć
Skaust í morgun til ađ taka ţátt í jafnréttisdegi Mosfellsbćjar, tveggja tíma dagskrá í hinu glćsilega félagsheimili, Hlégarđi, sem minnir á félagsheimili í ţingeyskum sveitum og undirstrikar ţannig ađ bćjarfélagiđ heldur tryggđ viđ sögu sína. Ástćđa ţess ađ ég fór ţangađ var sú ađ í fyrravetur fylgdist ég međ jafnréttisverkefnum í tveimur af skólum í bćnum, leikskólanum Reykjakoti og grunnskólanum Varmárskóla. Dagskráin í morgun einkenndist af ţátttöku barna og unglinga í leik- og grunnskólum bćjarins. Börnin í Reykjakoti og leikskóladeild Lágafellsskóla komu á sviđ og sungu og fluttu örstuttar yfirlýsingar um jafnrétti. Unglingarnir úr eldri deildum Varmárskóla sögđu álit sitt á ţví hvađ vćri jafnrétti. Vitund ţeirra er byggđ á sterkri réttlćtiskennd og ţegar kynjasjónarhorniđ er fléttađ saman viđ hana verđur greiningin skarpskyggnisleg. Ţannig benti stúlka úr hópnum á ţađ óréttlćti sem fćlist í fordómum gagnvart drengjum sem vilja brjótast út úr hefđbundnum vćntingum um starfsval karla eđa velja ađra liti en flestir drengir kjósa (dćmi: bleikt). Og bćđi drengir og stúlkur héldu ţví fram ađ tekiđ sé harđar á óheppilegri hegđun drengja en stúlkna, t.d. í kennslustundum. Loks var sýnt myndband sem nemendur í unglingabekkjum Lágafellsskóla gerđu; ţađ var byggt á viđtölum viđ nemendur og starfsfólk skólans um jafnréttisáćtlun skólans. Mjög fróđlegt og skemmtilegt myndband ţar sem margt gagnlegt kom fram. Auk barnanna töluđu Ţorbjörg Inga Jónsdóttir, varaformađur fjölskyldunefndar, og Haraldur Sverrisson, bćjarstjóri, af hálfu pólitíkusa bćjarins og Jóhanna B. Magnúsdóttir, formađur fjölskyldunefndar, sem afhenti jafnréttisviđurkenningu bćjarins, ađ ţessu sinni til Reykjakots fyrir verkefni ţeirra sem fólst međal annars í ţví ađ auka samstarf skólans viđ feđur leikskólabarna, svo sem hringja oftar í ţá ţegar ţarf ađ hafa samband viđ foreldrana.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.