Efni
25.5.2009 | 17:12
Sjálfstæðir háskólar á landsbyggðinni eða útibú?
Mér sýnast þessar hugmyndir áhugaverðar og skynsamlegar, svona í aðalatriðum, enda hér sprottið upp einkaháskólar eins og gorkúlur undir verndarvæng Sjálfstæðisflokksins, síðast Keilir á Suðurnesjum. Auðvitað eru þetta engir einkaháskólar. Og auðvitað er engin raunveruleg samkeppni heldur er hún meiri í því hver gerir góðar auglýsingar þar sem fjármunum er eytt í að auglýsa þrjár nýjar lagadeildir, svo að dæmi sé tekið.
Það er mikil samvinna í dag, a.m.k. með okkur sem störfum í ríkisháskólunum - en hana má auka og gera skilvirkari, án sameiningar. Og það er líka samvinna við einkaháskólana - sem betur fer. Kannski á að sameina alla háskóla, ekki endilega í einu vetfangi. Þannig má t.d. breyta Háskólanum á Bifröst í fjarnámssetur alls landsins þar sem nemendur koma í kennslulotur til að nota það frábæra húsnæði sem þar er og óskaplega fallega umhverfi.
Athyglisverð er náttúruvísindaleg slagsíða í fréttinni, það er hér eru ekki tilgreind íslensk fræði eða hug- og félagsvísindi. En varla var það hlutverk nefndarinnar að segja okkur hvaða greinar væru góðar og hverjar ekki? Hmm ... Vitaskuld kemur mér ekki á óvart að það sé mælt með áherslu á jarðfræði en e.t.v. kemur meira á óvart að listirnir skuli fá þá viðurkenningu sem hér er nefnd. Reyndar ræðir nefndin "vöxt" en ekki núverandi stærð greina, ef blaðið hefur rétt eftir.
Verði núverandi háskólar á landsbyggðinni lagðir niður má varla nota orðið útibú. Betra er að þeir hafi mikið sjálfstæði og heiti sjálfstæðum nöfnum, t.d. Háskóli Íslands á Akureyri, eða Háskóli Íslands að Bifröst og Hólaskóli verður að heita því forna nafni. Í stað sameiningar mætti því búa til samhæft kerfi háskólanna.
![]() |
Mæla með tveggja háskóla kerfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:13 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Anna Þóra Jónsdóttir
-
Árni Gunnarsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Benedikt Sigurðarson
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bergþóra Gísladóttir
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Björn Barkarson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
-
Dagbjört Ásgeirsdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Edda Agnarsdóttir
-
Einar Ólafsson
-
Elva Guðmundsdóttir
-
Eyþór Árnason
-
Friðrik Dagur Arnarson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Guðbjörg Pálsdóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Guðrún Katrín Árnadóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Halla Rut
-
Heiða
-
Heimssýn
-
Helgi Már Barðason
-
Hermann Óskarsson
-
Héðinn Björnsson
-
Hilda Jana Gísladóttir
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ísdrottningin
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jónas Helgason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Bjarnason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
J. Trausti Magnússon
-
Karl Tómasson
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Ástgeirsdóttir
-
Kristín Dýrfjörð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Leikhópurinn Lotta
-
Margrét Sigurðardóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Morten Lange
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Rögnvaldardóttir
-
(netauga)
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólöf Ýrr Atladóttir
-
Paul Nikolov
-
Pétur Björgvin
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sindri Kristjánsson
-
Soffía Sigurðardóttir
-
Sóley Tómasdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Örn Viðarsson
-
Steinarr Bjarni Guðmundsson
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
svarta
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Torfusamtökin
-
Toshiki Toma
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Vefritid
-
Viðar Eggertsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Villi Asgeirsson
-
Þarfagreinir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
-
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
-
Þór Saari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Beint: Konudagsmessa í Vídalínskirkju
- Byggja sjötíu íbúðir fyrir námsmenn
- Aðstoðuðu slasaðan mann í Heiðmörk
- Handtekinn vegna gruns um sölu og dreifingu fíkniefna
- Engu verið breytt í rúm 40 ár
- Vara við 40 m/s hviðum þvert á vegi
- Rigning og 10-18 m/s
- Íslenskukennsla verði lögfest
- Þjóðin bregst við: Djöfull elska ég VÆB
- Guðrún: Við þurfum að endurheimta traust
Erlent
- Ríkisstarfsmenn reknir ef þeir svara ekki
- Aldrei fleiri drónar í einni árás Rússa
- Trump þrýstir á frelsi Andrews Tates
- Þjóðverjar ganga til kosninga
- Hryðjuverk íslamista að sögn Macrons
- Trump rak æðsta yfirmann bandaríska hersins
- Páfa gefið blóð
- Mæri og Raumsdalur skáka Róm
- Hnífstunguárás í Frakklandi: Einn látinn og fimm sárir
- Áætlun árásarmannsins var að drepa gyðinga
Fólk
- Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo
- Pólitíkin eins og jarðsprengjusvæði
- Vortískan sýnd í daufri skímu kertaljósa
- Aftur kominn með mömmuklippinguna
- Neitaði fjögurra ára barni um aðgang að salerninu
- Klámstjörnur sagðar hafa logið um óléttur
- Ég var mikill pönkari og alltaf með puttann á lofti
- Við erum virkilega spennt að kynna Wool á Series Mania
- Nýtt lag frá Kaleo
- Seldist upp á Noruh Jones og Bryan Adams
Íþróttir
- Skemmdarverk í Mosfellsbæ
- Fyrsti stórleikur Doncic fyrir Lakers
- Ekki bara Martin, Elvar og Tryggvi
- Opinbera sambandið eftir 13 ár af lygum
- Þetta verður bara partý
- Missti fótinn og kominn í hjólastól
- Gamla ljósmyndin: Verður leikjahæstur í langan tíma
- Áhyggjuefni fyrir íslenska liðið
- Inter á toppinn í Ítalíu
- Elvar flottur í góðum sigri
Viðskipti
- Þóknanir erlendra vörsluaðila
- Risarnir lognist ekki út af
- Svipmynd: Auðlindagjöldin í mikilli óvissu
- Veltu milljarði 2024
- Er of seint að fá sér kaffi núna?
- Auglýsingatekjur sjónvarps hækkuðu um 40,8%
- Fréttaskýring: Hvað eru smávegis tollar á milli vina?
- Umtalsverðar verðhækkanir á kaffi
- Stjórnir Heimkaupa og Samkaupa undirrita samrunasamning
- Tilkynning frá Play: Harma ónákvæmar tilkynningar Kauphallar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.