Haldið áfram að grafa í því hvort aðstaða var misnotuð

Þeir sem vilja tryggja að verða ekki ásakaðir um spillingu og misnotkun aðstöðu passa að ráða ekki ættingja sína í verkefni fyrir háar fjárhæðir. Gunnar Birgisson sat í stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna í næstum því 18 ár og það var eitt fyrsta verk menntamálaráðherra, Katrínar Jakobsdóttur, að skipta um stjórn í sjóðnum.
mbl.is LÍN leitar til Ríkisendurskoðunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Á ekki best við að hætta þessu jarmi og leyfa rannsókninni að hafa sinn gang? Það má fara offari í báðar áttir! Mehehe}

Hrúturinn 24.5.2009 kl. 23:08

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Sæll hrútur og takk fyrir innlitið. Nú hefur Gunnar einmitt ekki lengur aðstöðu í LÍN til að tefja fyrir því að rannsókn hafi sinn gang eins og mér hefur sýnst hann gera í Kópavogi eins og hann mögulega getur.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 25.5.2009 kl. 09:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband