Sjálfbćr ţróun og betra skólastarf

Í dag verđ ég á ráđstefnu í Brekkuskóla sem skólaţróunarsviđ Háskólans á Akureyri gengst fyrir og hlusta á fyrirlestra og erindi. En ég mun líka flytja erindiđ Hvađ felst í menntun til sjálfbćrrar ţróunar og hvernig getur hún veriđ ţungamiđja skólastarfs?  Útdráttur um erindiđ er svohljóđandi: Meginhugtök sjálfbćrrar ţróunar verđa útskýrđ og fariđ yfir opinbera stefnu um menntun til sjálfbćrrar ţróunar, međal annars sagt frá áratug Sameinuđu ţjóđanna. Í síđari hluta fyrirlesturs verđur menntun til sjálfbćrrar ţróunar rćdd sem námskrárfrćđilegt viđfangsefni - hvađa forsendur eru fyrir ţví ađ skapa samfellu sjálfbćrrar ţróunar og skólaţróunar međ námsfléttun (e. infusion) og hvernig sjálfbćr ţróun tengist starfsţróun kennara sem einn af hćfniţáttum OECD. Í ţví sambandi verđur sagt frá greiningu Rannsóknarhópsins GETU á námskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla á Íslandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband