Kristján Ţór og bćjarstjórnarlaunin

Fyrirspyrjandi úti í sal spurđi Kristjáni Ţór Júlíussyni fyndist ţađ eđlilegt ađ ţiggja 80 ţús. kr. tímakaup fyrir ađ sitja bćjarstjórnarfundi, en gagnrýna einnig launagreiđslur til Evu Joly vegna rannsókna á mögulegum glćpum sem leiddu til bankahrunsins. Fyrirspyrjandinn velti ţví ađ vísu ekki fyrir sér ađ e.t.v. eyddi Kristján miklum tíma í ađ undirbúa sig og Kristján svo sem leiđrétti ţađ alls ekki - heldur hélt ţví fram ađ hann hefđi alltaf unniđ vel fyrir Akureyrarbć. Mátti ţannig jafnvel skilja á honum ađ hann ćtti nú bara 80 ţús. kr. á tímann skiliđ, ţví ađ hann vćri svo frábćr !

Nú ćtla ég ekki ađ halda ţví fram ađ Kristján hafi ekki unniđ langan vinnutíma sem bćjarstjóri eđa alţingismađur - ég á miklu frekar von á ađ hann hafi unniđ fyrir kaupinu sínu, ţannig séđ; ég var og er ósammála áherslum hans og Sjálfstćđisflokksins. Mér finnst hins vegar athugavert ađ alţingismađur ćtli sér líka ađ sinna störfum bćjarfulltrúa í stóru sveitarfélagi, jafnvel í litlu; varamađur ćtti ađ taka sćti ţess situr á ţingi. Ţví ađ ţetta getur komiđ niđur á báđum störfunum sem viđkomandi var kjörinn í. Ţessi skođun er ekki byggđ á ţví ađ ásaka Kristján sérstaklega - enda er hann ekki eini mađurinn sem hefur setiđ í ţessum sporum. Ađrir, svo sem Árni Ţór Sigurđsson og Steinunn Valdís Óskarsdóttir, sögđu af sér sem borgarfulltrúar ţegar ţau settust á Alţingi.


mbl.is Segir Steingrím búa í glerhúsi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ má ekki gleyma lýđrćđishallanum sem ţetta skapar.Ţetta fólk sem kemur úr sveitarstjórnunum veit ekkert um hvađ löggjafarstarf á ađ snúast. Í sveitarfélaginu lćrir ţađ ađ rugla öllu saman, framkvćmdavaldinu, reglugerđarhagsmunum og bulli í rekstri. Svo telur ţađ sig eiga rétt á framgangi í starfi og nćr kjöri til Alţingis og ţar hugsar ţađ ađallega um ađ verja ´´eigendur´´ sveitarfélaga međ ţví ađ öskru út pening úr ríkissjóđi til ađ  redda bullinu í sveitarfélaginu. Ţarf ekki annađ en ađ nefna Gunnar Birgis, Ingibjörgu Sólrúnu, Davíđ Oddsson, og hvađ ţau nú heita.Tel ađ ţađ yrđi strax til batnar ađ banna ađ sveitarstjórnarmenn bjóđi sig fram til Alţingis nema ađ liđnum 4 árum frá ţví ţeir sátu ţar

Einar Guđjónsson 17.4.2009 kl. 12:32

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Takk fyrir áhugaverđa punkta, Einar

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 17.4.2009 kl. 16:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband