Auđvitađ vildi Sjálfstćđisflokkurinn ekki samkomulag!

Ég er ađ sumu leyti sáttur viđ ađ stjórnarskránni skuli ekki breytt núna. Annars vegar vegna ţeirrar afstöđu minnar ađ ţađ eigi ađ taka góđan tíma í slíkar breytingar, sérstaklega ef ekki er sátt um ţćr; hins vegar vegna ţess ađ Sjálfstćđisflokknum tókst ađ sýna vel einangrun sína viđ hagsmunagćslu fyrir kvótakerfiskóngana og gegn nútímalegum breytingum á kerfinu. Býst ţó viđ ađ Sjálfstćđisflokknum finnist ţetta sigur fyrir hann - en ég tel aftur á móti ađ ţađ ađ meiri hlutinn í ţinginu hafi nú bakkađ sé til marks um málefnalegan ósigur Sjálfstćđisflokksins í ţessu máli.
mbl.is Stjórnarskrá ekki breytt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţingmenn Sjálfstćđisflokksins eru lúđar og sóđalegir í umgengni á Alţingi. Ţeir eru veruleikafyrrtir og ţjóđ okkar til skammar heima sem erlendis.

Stefán 17.4.2009 kl. 11:03

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Takk fyrir innlitiđ, Stefán, en ćtli sé samt ekki misjafn sauđur í mörgu fé ţar eins og víđar - en um veruleikafirringu Sjálfstćđisflokksins deili ég ekki.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 17.4.2009 kl. 12:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband