Efni
Sjálfstæðisflokkurinn kastar sannarlega stórum hnullungum úr glerhúsum sínum þegar þingmenn hans gagnrýna ummæli Katrínar Jakobsdóttur í gær, flokkur sem líklegast hafði undirbúið launalækkunarlög áður en hann missti völdin. Ef það er rétt að ummæli Katrínar eigi við "ofurlaun" en ekki við venjuleg taxtalaun, þá ber aftur á móti að skýra það nánar.
Tekist á um skattahækkanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 161084
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
ofurlaun hjá VG eru allir þeir sem eru með yfir 500 þúsund krónur í mánaðarlaun. hátekjuskattur VG er í raun millitekjuskattur á hinn almenna borgara.
Eignaskatturinn er síðan sér skattur á gamla fólkið því það eru nánast bara ellilífeyrisþegar sem eiga húsin sín. um að gera að skattpína það. það hefur ekkert að gera með einhvern ellilífeyri. að mati VG.
Fannar frá Rifi, 15.4.2009 kl. 11:21
Fannar: Aðeins að leiðrétta þig - vinstri græn hafa lagt fram hugmyndir um að leggja mjög fá prósent, mig minnir þrjú, ofan á laun milli 500 og 800 þús., en talsvert hærri þar fyrir ofan. Réttnefni er því milli- og hátekjuskattur. Mín laun eru þarna á milli og persónulega sé ég ekki eftir því að greiða hærra gjald til samfélagsins.
Ég hef ekki sett mig með sama hætti inn í hugmyndirnar um eignaskatt (kannski vegna þess að hann mun ekki snerta mig mikið og sennilega ekkert), en af hverju ekki leggja á skatt sem nær inn tekjum frá þeim beinlínis lifa á eignum sínum? Í öllum skattkerfum er möguleiki á að fella slíkan skatt niður af íbúðarhúsnæði, sérstaklega íbúðarhúsnæði aldraðra. Slíkt mun vera kostur með fasteignagjöldin.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 15.4.2009 kl. 11:29
þegar eignarskatturinn var tekinn af þá voru að mig minnir 16.000 manns sem borguðu hann. 11.000 þeirra voru ellilífeyrisþegar. já gott að ná smá aurum af þeim sem eiga eitthvað og setja gamla fólkið út á götu. og það eina sem þú kemur með er að búa til flækjur til þess að engin geta botnað upp né niður í skattkerfinu. einfaldleiki kemur í veg fyrir skattsvik. þrepaskiptin og flækjur búa til vandamál og auðvelda skattsvik.
það á að vera einn skattur á alla. ein prósentu tala. þeir sem fá hærri laun borga hærri upphæð en aðrir. bara að hafa þetta nóga einfalt til þess að allt verði uppi á yfirborðinu. ekki flækjur og sérreglugerðir til að búa til vandamál eins og vinstrimönnum er svo tamt. flækjur og reglur sem engin skilur nema sér menntaður opinber starfsmaður í ráðaneyti.
að búa til skattþrep er að búa til þjóðfélagslega skiptingu. þá mun fjöldin allur festast fyrir neðan 500.000 króna múr því allar launa hækkanir umfram það munu ekki borga sig nema þær fari gríðarlega mikið yfir 500 þúsund.
ef þú hefur efni á að borga hærri skatt. afhverju legguru þá ekki peningana þína inn í ríkið og hættir að reyna að blóðsjúga aðra í kringum þig?
Fannar frá Rifi, 15.4.2009 kl. 12:33
en segðu mér eitt. styrkir til stjórnmálaflokka frá ríkinu. hvað er það annað en spilling? að ráðandi flokkar úthluti sér 500 milljónir á ári af skattfé almennings. hvað er það annað en spilling?
Fannar frá Rifi, 15.4.2009 kl. 12:34
Kæri Fannar, ef réttlæti og sanngirni í skattkerfum eru flókin, þá það. Markmið skattkerfis er að dreifa byrðum réttlátlega til að taka þátt í samfélagslegum verkefnum, svo sem menntun og heilbrigðismálum - ekki að vera einföld og auðskilin hægri mönnum. 39% í stað 37% á tekjur yfir 500 þús. kemur EKKI í veg fyrir að fólk vinni meira eða vilji hærri tekjur. Sama gildir um 44% ofan á 800 þús.; en þegar um er að ræða mikið atvinnuleysi er reyndar alveg ágætt ef fólk á kost á því að vinna minna.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 15.4.2009 kl. 12:39
Það heitir styrkur til stjórnmálastarfs, ekki spilling, og er opið og gagnsætt kerfi. En hvaðan kemur talan 500 millj.? Hvað er inni í henni?
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 15.4.2009 kl. 12:41
Þeir sem mest andmæla skattabreytingum eru yfirleitt þeir sem best eru stæðir.
Finnur Bárðarson, 15.4.2009 kl. 15:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.