Nei takk við launalækkun

Fæstir ríkisstarfsmenn nutu mikils af því sem einkageirinn naut meðan hins meinta góðæris naut; því er það rökvilla að halda því fram að fylgja eigi fordæmi þeirra einkafyrirtækja sem ekki fóru um koll en lækkuðu laun (yfirborganir yfir taxta). Ríkisstarfsmenn fá ekki yfir taxta. En eins og ég hef bloggað um áður eru stofnanirnar svo sem að sjá um þetta sjálfar eins og t.d. Háskólinn á Akureyri sem lagði niður bestu störfin með umdeildri ákvörðun í janúar sl. (sjá blogg).


mbl.is Frekar lækka laun en fækka störfum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband