Engar launalćkkanir opinberra starfsmanna á taxtalaunum

Ég heyrđi í morgun ađ minn ágćti varaformađur, Katrín Jakobsdóttir, hefđi rćtt ađ lćkka mćtti laun opinberra starfsmanna. Vćntanlega vill hún ţá leggja ţađ til í samningaviđrćđum en ekki gera ţađ međ lögum eins og ţeim sem voru sett á Kjararáđ og ég hafđi óttast ađ gamla ríkisstjórnin myndi fylgja eftir međ launalćkkunarlögum. Ég vil ekki trúa ţví ađ frambjóđendur vinstri grćnna ćtli sér slíkt verđi flokkurinn áfram í ríkisstjórn - taka upp arfleifđina frá hinni svokölluđu ţjóđarsátt um 1990 ţegar brotnir voru kjarasamningar á háskólamenntuđum starfsmönnum. Ég held Katrín og ađrir frambjóđendur verđi ađ skýra ţetta miklu betur - eđa draga til baka yfirlýsingar af ţessum toga. Viđ ţetta má bćta ađ ef einhvers stađar er greitt yfir töxtum er ţađ allt annađ mál, og ţađ á ađ fara yfir launamálin af sjónarhóli jafnréttis.

Opinber störf eru flest í menntakerfinu og velkerfiskerfinu sem ţarf ađ verja í yfirstandandi kreppu. Kerfin verđa ekki varin í slag viđ okkur sem ţar vinnum. En ég lýsi aftur yfir stuđningi viđ svokallađan hátekjuskatt, sem reyndar leggst líka á millitekjur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Sveinbjörnsson

Sćll Ingólfur !

Ég tók líka eftir ţessum ummćlum varaformanns VG í  gćr.

Katrín Jakobsdóttir fćrđi okkur sanninn um ţađ ađ umrćđur um launalćkkanir eru sennilega komnar mun lengra í ríkisstjórninni en viđ gerum okkur grein fyrir.  Margir samningar opinberra starfsmanna eru lausir eđa viđ ţađ ađ losna.  Opinberir starfsmenn láta ţađ vitanlega ekki yfir sig ganga ađ semja um lćgri taxta eftir allt kaupmáttarhruniđ sem orđiđ hefur međ verđbólgunni síđustu 18 mánuđina eđa svo. 

Líklega mun stjórn VG og Samfylkingar ţá ala á ţeim ótta ađ ef menn taki ekki á sig launalćkkun verđi ađ segja upp starfsfólki. Mögulega tekst trikkiđ, fer eftir ţví hve forysta félaga innan BSRB (Ögmundur ?) BHM og KÍ er hnarreist og föst fyrir. Ef menn ganga ekki ađ tilbođi um launalćkkun verđur nćst hótađ setningu nýrra “neyđarlaga” sem allir kauptaxtar starfsmanna ríkisins (og sveitarfélaga) verđa lćkkađir međ valdi og samningsréttur í raun afnuminn.

Einar Sveinbjörnsson 

Einar Sveinbjörnsson, 15.4.2009 kl. 08:42

2 identicon

Tek undir ţetta ágćtu menn. Mun birta fyrr en síđar bréf sem sannar tilvist ţessara hugmynda. Ég trúi ţví ekki ađ stjórnarflokkarnir komi međ ţetta kortér fyrir kosningar.

Gísli Baldvinsson 15.4.2009 kl. 09:10

3 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Einar og Gísli, takk fyrir innlitiđ. Ég trúi ţví ekki fyrr en ég tek á ađ núverandi stjórnarflokkar afnemi samningsréttinn

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 15.4.2009 kl. 11:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband