Af hverju eru fjárhagsmál stjórnmálaflokka og hagsmunatengsl stórmál?

Ţađ er svo sem ekki eins og fréttirnar um hagsmunatengsl Sjálfstćđisflokks viđ stórfyrirtćki séu nýjar fréttir - en reyndar kemur mér á óvart hvađ styrkirnir 2006 voru háir og mér kemur líka á óvart hversu marga styrki Samfylkingin fékk, sem virka lágir viđ hliđina á ofurstyrkjum FL og Landsbankans. Nćsta skref hlýtur ađ vera ađ krefjast ţess ađ fá ađ vita hverjir styrktu einstaka frambjóđendur í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins, einkum ef ţćr upphćđir hafa fariđ yfir 300 ţús. kr. sem er viđmiđiđ fyrir stjórnmálaflokka. Samt mćtti hugsa sér ađ viđmiđiđ vćri lćgra fyrir einstaklinga.

Fjárahagur og hagsmunatengsl eru engin smámál: Fjárhagur flokka rćđur ýmsu um hvernig ţeir geta beitt sér í kosningabaráttunni, hvort ţeir geta launađ starfsfólk til ađ vinna í áróđurs- og kynningarmálum, o.s.frv. Hagsmunatengslin eru ekki síđur alvarlegt mál: Ekki ţó ađ stjórnmálamenn eigi hagsmuna ađ gćta ţví ađ ţeir eru einmitt kosnir á ţing til ađ gćta og halda á lofti hagsmunum. Stóra máliđ er leynd yfir slíkum hagsmunum, afneitun á ţví ađ ţeir séu til stađar. Enda heyrist mér ţađ vera afhjúpunin sem ţykir verst. Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn, sem hirđir ekki um ađ segja frá ţví hverjir styrktu hann, hafa nú upplýst um býsna háa styrki. Í senn er ţetta óţćgilegt fyrir Samfylkinguna ađ ţađ sjáist ađ bankarnir styrktu hana rausnarlega en um leiđ ljóst hvađa flokkur er langtengdastur bönkunum, ţađ er Sjálfstćđisflokkurinn.


mbl.is Samfylking opnar bókhaldiđ 2006
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vandamáliđ er samt ef ţú átt 4 félög, gefur 4 milljónir í gegnum hvert ţeirra ţá ertu kominn upp í 16 milljónir.

Listi SF yfir styrki á árinu 2006 er ţví ekki svo ýkja fagur ţegar betur er ađ gáđ. Ţótt útkoman sé ýfiđ skárri en hjá Sjálfstćđisflokki ţá er hún samt slćm. 

Ţessir flokkar hafa veriđ á framfćri flokkanna. Manni líđur svona eins og einhver hafi laumađ síld í kaffiđ hjá manni.

sandkassi 11.4.2009 kl. 11:13

2 identicon

á framfćri bankanna (ekki flokkanna:).

Gleđilega páska 

sandkassi 11.4.2009 kl. 11:14

3 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Takk fyrir innlitiđ, Gunnar, og athugasemdirnar - já, ţá má vel vera ađ flokkarnir, nema vinstri grćn, hafi veriđ á framfćri bankanna. Enda settu vinstri grćn skýrar reglur um fjárframlög til flokka, löngu áđur en lög voru sett í árslok 2006.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 11.4.2009 kl. 12:53

4 identicon

já VG er eini flokkurinn sem stendur utan viđ ţetta er ég hrćddur um. Nú ćtla ég ađ kjósa Borgarahreyfinguna.

sandkassi 11.4.2009 kl. 14:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband