Mikil vinna á tveggja ára tímabili međ virđisaukaskatti

Ég hef ekki heyrt Ögmund Jónasson einbeita sér ađ ţví ađ koma höggi á Guđlaug Ţór Ţórđarson - mér sýnast gjörđir Guđlaugs dćma sig ţannig sjálfar, bćđi tillögur um sameiningu heilbrigđisstofnana á Norđurlandi og kaup vinnu af verktökum ţess eđlis ađ hver og einn geti dregiđ sínar ályktanir ţar af. Ögmundur hefur lítiđ gert annađ en láta birta tölur um ótrúlega upphćđir. Einn liđurinn var ţjálfun vegna framkomu í fjölmiđlum, hvort ţađ er sami verktaki og varđi sig í morgun međ ţví ađ ţetta hefđi nú veriđ mikil vinna á tveggja ára tímabili međ virđisaukaskatti. Örugglega á eitthvađ af ţessari sérfrćđiráđgjöf rétt á sér - en ţađ má líka örugglega finna ađ mörgum ţeim ráđa sem Guđlaugi voru gefin, ekki endilega bara mest af ţví ađ verktakarnir hafi slugsađ eđa eignast ríkisvasa til ađ sćkja peninga í (sem ég veit ekkert um hvort ţeir gerđu eđa gerđu ekki) heldur líka af ţví ađ hann sótti ráđ til ađ einka(vina)vćđa meira.


mbl.is Ráđuneytiđ greiddi 24 milljónir fyrir ráđgjöf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband