Efni
16.2.2009 | 15:58
Geir vældi um vinnufrið
Og eiginlega fátt meira um það að segja. Og þó: Stjórnarandstaðan hefur alltaf fullan rétt til andmæla og það er hennar hlutverk að veita aðhald. Mig minnir þó að bæði í nærtíma og langtíma hafi Sjálfstæðisflokknum frekar leiðst kröftug stjórnarandstaða vinstri grænna og sérstaklega nú í haust kvartaði Geir undan því að ríkisstjórnin þyrfti vinnufrið. Mér líkar að núverandi forsætisráðherra ætli að gera opinber samskiptin við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (sbr. fyrra blogg) - en þarf ekki fulltrúinn þar, sem nefndur er í greininni, að fara segja eitthvað af því sem hann þóttist vita?
Segir Jóhanna ósatt um trúnaðinn? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:03 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
Það var mikið að Geir hrökk í gang, þó það væri bara ca. einu ári of seint. Þetta er dapurleg frammistaða hjá honum blessuðum. Verst að geta ekki lagt honum við stjóra í Seðlabankanum við hliðina á s.s.s.s Davíð.
(s.s.s.s =SjálfSkipuðum SeðlabankaStjóra)
Benedikt V. Warén, 16.2.2009 kl. 16:30
Að maðurinn, nýbúinn að gera okkur Íslendinga að fíflum á alþjóðavettvangi, skuli leyfa sér að væna Jóhönnu um lygi er alveg yfirgengilega ósmekklegt ! Þessi sami maður sagði þjóðinni aldrei neitt annað en "að það væri verið að vinna í málunum" og að "það kæmi í ljós". Hann kallaði fréttamann fífl og ég man ekki betur en að hann hafi verið staðinn að ósannsögli við fréttamenn.
Málshátturinn að kasta steinum úr glerhúsi hlýtur að hafa verið saminn fyrir Geir.
Já, það fauk bara í mig þegar ég las þetta bull í honum. Hvernig væri að leyfa þeim sem eru að reyna að bjarga því sem bjargað verður, að hafa vinnufrið ? Þið sjálfstæðismenn (lesist Davíð og Geir) eruð búnir að skemma nóg.
Anna Einarsdóttir, 16.2.2009 kl. 17:21
Takk fyrir innlitið og athugasemdirnar, Benedikt og Anna - verður fróðlegt að sjá tölvupóstsamskiptin :-)
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 16.2.2009 kl. 17:28
Sæl
Greinilegt er að AGS er með kurteislegum hætti að benda Geir á að þeir geti ekki afhent honum eintak af endanlegri umsögn sinni, þar sem slíkar umsóknir fari beint til stjórnvalda. Athugasemd AGS virðist því eiga við lokaútgáfu hennar, ekki upprunalegu "tæknilegu ábendingarnnar" sem margítrekað var að yrðu að vera í trúnaði - sbr pósta AGS til forsætisráðuneytisins.
Geir hefur því aðeins hlaupið á sig þarna - hann hlýtur að biðjast afsökunar þegar það rennur upp fyrir honum.
Bestu kveðjur,
Hrannar Björn Arnarsson, 16.2.2009 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.