Efni
30.1.2009 | 11:59
Að dreyma útburð ráðuneytisstjóra!
Mig dreymdi draum í fyrrinótt, sem er ekki í frásögur færandi, nema að efni draumsins var að ég var að bera ráðuneytisstjóra fjármálaráðuneytisins út úr einhverju húsi, ég held að lokinni einhverri ráðstefnu, bera hann út eins og hálfgerða tusku eða hund, með taki í hnakkadrambið. Nú er fátt hægt að leggja út af þessum draumi annað en að í mér býr sú einlæga von að ný ríkisstjórn taki til í stjórnkerfinu sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur hreiðrað um sig í, ekki bara á síðustu átján árum en miklu lengur. Hitt er allmiklu merkilegra að nefndur ráðuneytisstjóri skrifar varnargrein sem var það fyrsta sem ég sá í Mogganum snemma morguninn eftir. Áðan las ég greinina og er feginn að ég gerði það því að sérhver á sér málsvörn. Hann lýsir því hvernig hann eignaðist hlutabréfin og hvers vegna hann gat tæpast selt þau fyrr og að það hafi ekki verið innherjaupplýsingar sem réðu þeirri sölu, heldur einmitt það sjónarmið að óheppilegt sé að ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins eigi hlutabréf í fjármálafyrirtækjum. Ég dæmi ekki um formlega sekt eða sýknu hans hvað varðar lögbrot, en ég er nokkuð viss um að nefndur ráðuneytisstjóri ber ábyrgð á þeirri pólítík sem rekin hefur verið og er valdandi að kreppunni.
Ríkisstjórnin kynnt í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:00 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
Ráðuneytisstjórarnir eiga auðvitað að fara líka og skipta svo öllum þingmönnum út í kosningunum - öllum, þetta lið hefur kóað með og er þannig samsekt sukkurunum.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 30.1.2009 kl. 13:38
Ætli blessaður maðirinn hafi allt í einu fattað að hann var ráðuneytisstjóri?
Freyja Bjarnadóttir 30.1.2009 kl. 13:58
Takk fyrir innlitið, Högni og Freyja, góður punktur með fattarann :-)
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 30.1.2009 kl. 16:53
Fer ekki fjármálaráðuneytið með ríkisfjármálin frekar en bankamál og viðskipti? Það vill segja skattheimtu og ríkisútgjöld. Niðurstaða þín um ábyrgð ráðuneytisstjóra fjármálaráðuneytis á stefnumótun í málum er varða hlutabréfaviðskipti og fjármálamarkaði þykir mér hæpin. En það má segja að ábyrgð Baldurs Guðlaugssonar á bankahruninu sé hentugur drumbur fyrir Framsóknarmann að henda að á þá nornabrennu sem nú logar
Flosi Kristjánsson, 30.1.2009 kl. 21:36
Takk fyrir innlit og athugasemd, Flosi. Bankamál, viðskipti, skattheimta og ríkisútgjöld eru allt saman nátengd mál í einkavinavæðingarferlinu en satt að segja man ég ekki hvort nefndur Baldur sat einhvern í einkavæðingarnefndinni eða öðrum stefnumótunar- eða framkvæmdanefndum einkavinavæðingarinnar. En ég skil ekki tengingu þína við "Framsóknarmann": Hefur einhver Framsóknarmaður verið að argast út í Baldur? Ég hef ekki kynnt mér það
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 30.1.2009 kl. 23:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.