Frábćr sýning í Listasafninu á Akureyri

Óhćtt er ađ segja ađ sýning Margrétar Jónsdóttur í Listasafninu á Akureyri, Hvítir skuggar, hafi komiđ mér á óvart. Ekki ađ ţađ hefđi átt ađ koma mér á óvart ađ hrífast af verkum Margrétar eins ţekkt og Margrét er af margvíslegum verkum sínum á Akureyri. Ţađ sem kemur á óvart er ađ sjá bćđi gamalkunnuga muni og ótrúlega falleg listaverk öll saman í ţeirri umgjörđ sem hefur veriđ sköpuđ og hvernig kertastjakar og bollar verđa eiginlega ađ alveg nýjum hlutum ţegar ţeim er rađađ upp eins og ţarna er gert. Ţađ hefur líka veriđ fróđlegt ađ heyra viđtöl viđ Margréti um listina bćđi á RÚV í kvöld og Aksjón í síđustu viku.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Glćsileg sýning Margrétar! Tek undir ţetta hjá ţér Ingólfur og hvet alla til ađ fara í Listasafniđ á Akureyri og njóta. Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 29.1.2009 kl. 11:59

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Takk fyrir innlitiđ og kveđjuna, Hlynur

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 29.1.2009 kl. 12:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband