Efni
20.6.2008 | 08:06
Mismunandi eftir brautum og háskólum
Ţegar spurt er um ađsókn í kennaranám virđist býsna oft spurt um grunnskólakennaranám viđ Kennaraháskóla Íslands en ekki kennaranám fyrir leikskóla eđa framhaldsskóla eđa kennaranám í öđrum háskólum, t.d. Háskólanum á Akureyri, sem býđur nám til undirbúnings kennslu á ţessum skólastigum ţremur. Eftirspurn eftir námi í kennslufrćđi til kennsluréttinda hefur ţannig aldrei veriđ meiri en í ár - ef miđađ er viđ eftirspurn viđ Háskólann á Akureyri - og ţannig virđist mér ađ svariđ viđ spurningunni í fyrirsögninni sé engan veginn ótvírćtt - kannski er ţađ meira ađ segja "nei" ef grannt er skođađ.
Ein af skýringunum á ţví umsóknum um grunnskólakennaranám fjölgar ekki getur veriđ jákvćđ fyrir kennarastarfiđ, ţađ er sú ađ ungt fólk bíđi eftir fimm ára náminu sem hefst haustiđ 2009. Önnur skýring getur veriđ sú ađ ungt fólk - reyndar ungt fólk á öllum aldri - sjái í auknum mćli hag sínum best borgiđ međ ađ fara í margvíslegt grunnnám (bakkalárnám) í háskóla, jafnvel meistaranám, og bćta viđ sig kennaranáminu á eftir. Ég hef ekki kannađ ţetta markvisst en hef samt ástćđu til ađ gruna ţetta.
Varla verđur ţví ţó móti mćlt, sem fram kemur í fréttinni, ađ ástćđa er til ađ huga ađ starfskjörum kennara á öllum skólastigum, einkum og sér í lagi ef okkur sem ţjóđfélagi er alvara međ ađ styrkja menntakerfiđ. Hluti af kjörunum er góđ menntun kennara og fjölbreyttir möguleikar til ađ komast í kennarastarf.
Minni áhugi á kennslu? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt 21.6.2008 kl. 21:30 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegiđ af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbćrnimenntun í ađalnámskrá 2011
- Sjúklingar eđa notendur ţjónustu
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
Undarlegt ađ ţađ kom ekki fram í fréttinni ađ hugsanlega gćti ţetta stafađ af lengingu kennaranámsins + launa!
Eđa kemur lenging námsins ekki til kastanna í vetur?
Edda Agnarsdóttir, 20.6.2008 kl. 09:59
Ţetta er ónákvćmt hjá mér í fyrstu útgáfunni:
Fimm ára kennaranám hefst haustiđ 2009.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 20.6.2008 kl. 10:02
Takk fyrir
Edda Agnarsdóttir, 20.6.2008 kl. 10:41
Kćri félagi
Ţađ er orđiđ allt of langt síđan ég hef náđ taki á ţér til ađ ţusa svolítiđ. Hver heldur ţú ađ sé beinlínis ađ bíđa eftir fimm ára náminu? Hver nennir ađ gutla í fimm ár fyrir ţau laun sem í bođi eru? Ég er ekkert hissa á ađ ađsókn ađ kennaranámi hafi minnkađ. Annars hefur veriđ fróđlegt ađ fylgjast međ auglýsingum háskólanna ađ undanförnu og baráttu ţeirra um hráefniđ. Háskólarnir eru jú orđnir ţađ margir ađ ţeir ţurfa nemendur, kennararnir ţar ţurfa vinnu ... ţetta er orđinn eins og hver annar iđnađur. Skólarnir markađsetja sig fyrir fólk á öllum aldri. Nú ţykir enginn mađur međ mönnum nema hann sé í mastersnámi ... nánast á grafarbakkanum. hverju er mađur bćttari viđ ţađ ađ rćđa viđ himnaföđurinn ... verandi međ masterinn?
Kćr kveđja
Jón G fyrrverandi barnakennari
Jón Guđmundsson 21.6.2008 kl. 09:46
Kćri Jón, alltaf gaman ađ heyra í ţér. Fyrir ţađ fyrsta veit ég alls ekki hvort masterspróf gildir á himnum en einhvern tíma hafđi ég ţađ fyrir satt og lćrđi af barnatrúarfrćđum ađ góđ frammistađa í lífinu og ekki alltof mikiđ kvart og kvabb og vćl hefđi ţó nokkuđ ađ segja á ţeim bć, sálinni til framdráttar.
Viđ ćtlum alls ekki ađ láta fólk gutla í fimm ár heldur bjóđa upp á strangt nám - hvađ heldurđu? Nei, ég veit ekki um neinn tiltekinn einstakling sem bíđur eftir fimm ára náminu en ţegar fjögurra ára grunnskólakennaranámiđ í KHÍ átti ađ hefjast haustiđ 1991, og menntamálaráđherra gaf út fyrirskipun ellefu dögum áđur en kennslan átti ađ hefjast ađ stytta ţađ aftur í ţrjú ár, ţá var gerđ könnun međal nema og ef ég man rétt var ţađ um helmingur nema sem var óánćgđur međ styttinguna. Fyrst og fremst vil ég ţó setja jákvćđan tón í umrćđur um kennarastarf, ekki eintómt kvart og kvein undan ţví ađ engir hafi áhuga á kennarastarfinu ţótt fćrri sćki um einhverja tiltekna eina af mörgum kennarabrautum í tiltekiđ skipti.
Bestu kveđjur úr norđlensku sólskini
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 21.6.2008 kl. 10:38
Ég hef reyndar ţá skođun ađ nćgilegt vćri ađ bćta viđ 4. árinu og hafa ţađ nokkurskonar kandidatsár. Kennaranemar vćru "ráđnir" ( t.d. á stuđningsfulltrúa/leiđbeinanda-launum) inn í skólana međ reyndum kennurum og ynnu međ ţeim náiđ heilan vetur og fengju ţannig raunverulega sýn á starfiđ og góđa ţjálfun fyrir sitt fyrsta sjálfstćđa kennsluár ári síđar.(..mér finnst nefnilega nýútskrifađir kennara fá oft heilmikiđ sjokk ţegar ţeir byrja ađ kenna).
Međ ţessu myndum viđ í raun slá tvćr (eđa fleiri) flugur í einu höggi. Leysa stuđningsfulltrúa/ađstođarkennara- vandann sem er í skólum víđa og veita kennaranemum raunverulega og heildstćđa sýn á skólastarfi yfir heilan vetur. Kennaranemarnir kćmu svo inn í kennó 2 á skólaárinu og skiluđu af sér skýrslu og bćru saman bćkur sínar um kennsluna.
Einhvern veginn held ég ađ ţarna myndu allir grćđa + ţađ ađ ekki ţyrfti ađ byggja neitt viđ kennó til ađ koma til móts viđ aukinn nemendafjölda.
Hvernig lýst ţér annars á ţessa hugmynd?
Anna Ţóra Jónsdóttir, 23.6.2008 kl. 01:01
Best vćri, Anna Ţóra, ađ taka upp ólíkar leiđir, t.d. kandídatsár í líkingu viđ ţađ sem ţú lýsir, og ţessi hugmynd hefur oft veriđ rćdd og átti ađ einhverju leyti ađ styđjast viđ ţessa hugmyndafrćđi ţegar lengja átti námiđ í fjögur ár 1991. Skotar veita ekki fullgild réttindi fyrr en ađ loknum reynsluárum, mig minnir ađ ţau séu tvö fremur en eitt. Ţađ er held ég ekki beinlínis kandidatsár heldur reynslutími međ minni kennsluskyldu. Umfram allt: Ólíkar leiđir.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 23.6.2008 kl. 12:19
Áhugaverđ umrćđa.
Kristín Dýrfjörđ, 23.6.2008 kl. 23:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.