Hvađ gerist í Svarfađardal um helgina?

Ađalfundur SUNN, Samtaka um náttúruvernd á Norđurlandi verđur haldinn á Rimum, íţróttahúsi Húsabakkaskóla sunnudaginn 4. maí 2008 kl. 16:15. Á dagskrá fundarins eru frćđsluerindi, tónlist, kaffiveitingar og venjuleg ađalfundarstörf. Erindi fundarins flytur Bjarni E. Guđleifsson og nefnist ţađ Minningar frá fyrstu starfsárum SUNN. Um tónlistina sjá ţau Kristjana Arngrímsdóttir og Kristján Hjartarson. Á ađalfundinum leggur stjórnin fram starfsskýrslu sína um sl. tvö ár. Ţar kemur fram ađ SUNN hafa tekiđ ţátt í samstarfi frjálsra félagasamtaka innbyrđis. Ţau hafa einnig tekiđ ţátt í samstarfi viđ umhverfisráđuneytiđ sem felst í misserislegum fundum o.fl. Samtökin hafa sent frá sér fréttatilkynningar, umsagnir um lagafrumvörp og athugasemdir viđ matsskýrslur vegna umhverfisáhrifa. Allir eru velkomnir á erindiđ og til ađ hlýđa á tónlistina og ţiggja kaffiđ. Nýir félagar bođnir eru velkomnir í samtökin. Lög samtakanna. (Fréttatilkynning frá SUNN.)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband