Álver, virkjun, raflínur: Sama framkvæmdin en metin í pörtum?

Aðalfundur SUNN, Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, haldinn á Rimum í Svarfaðardal þann 4. maí 2008, krefst þess að fram fari sameiginlegt umhverfismat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar jarðgufuvirkjunar að Þeistareykjum, umhverfisáhrifum annarra virkjana á háhitasvæðum í Þingeyjarsýslum, umhverfisáhrifum háspennulína frá háhitasvæðum í Þingeyjarsýslum að Bakka við Húsavík, umhverfisáhrifum álvers á Bakka við Húsavík og umhverfisáhrifum annarra framkvæmda sem eru bein afleiðing álversins. Lesa má greinargerð um ályktunina og fleiri ályktanir og fréttir á vefsíðunni http://www.ismennt.is/not/ingo/SUNNadalfu08.htm


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég gæti ekki verið meira sammála þér, Ingólfur, samanber alla pistlana sem ég hef skrifað um sambærileg málefni hér syðra!

Baráttukveðjur,

Lára Hanna Einarsdóttir, 6.5.2008 kl. 01:16

2 Smámynd: Hlynur Hallsson

Flott hjá ykkur Ingólfur. Hárrétt krafa. Bestu baráttukveðjur,

Hlynur Hallsson, 6.5.2008 kl. 10:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband