Aldrei!

... var svariđ viđ ritbođinu sem ég sendi Friđriki Degi ţegar ég fór um Mývatnssveit um daginn en ritbođiđ flutti međ sér "understatement" nokkurt, hljómađi svona: "Mývatnssveit er ekki ljót í dag".

Núna í apríl hef ég tvívegis skroppiđ međ erlenda kollega sem hingađ hafa komiđ til ađ vinna međ mér í Háskólanum á Akureyri austur í Mývatnssveit. Svo skemmtilega vill til ađ í síđara skiptiđ, á ţriđjudaginn, átti bloggfélagi Brattur líka leiđ um sveitina og tók nokkrar myndir sem mig langar ađ vísa ykkur á: http://gisgis.blog.is/blog/brattur/entry/515874/.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband