Bjrglfur - segu af r!

Opi brf til Bjrglfs Thorsteinssonar formanns Landverndar:

r frttir brust a vrir orinn varastjrnarmaur Landsvirkjun! etta er stafest heimasu Landsvirkjunar, v miur; g hafi vona a mr hefi misheyrst. etta vekur spurningu hvort sem Landsvirkjunarmaur tlar a halda fram a berjast me okkur gegn lveri Bakka vi Hsavk og tilheyrandi virkjunum? tlar a sitja fundi me rum nttruverndarsinnum og nttruverndarsamtkum - en fara svo aan stjrnarfund Landsvirkjunar og vinna a gagnstum markmium?g bi ig a segja strax af r sem formaur og stjrnarmaur Landvernd til a rrir ekki traust til samtakanna. Nttruverndarsinnar ttu ekki von v a einn af fyrirliunum eirra hpi myndi skipta um li.

Vibt 22. aprl: g akka r, Bjrglfur, tskringar v hvernig varastjrnarsetu na Landsvirkjun bar a. g viri a svarair mr tarlega og g viri lka a hefur ekki skipt um li og leirtti a hr me. g er ekki jafn-bjartsnn og um a getir orka miklu stjrn Landsvirkjunar; vonandi hef g rangt fyrir mr um a. Mn skoun um a a s fullkomlega samrmanlegt a vera einn af helstu talsmnnum nttruverndarhreyfingarinnar landinu sama tma og a sitja stjrn ea varastjrn Landsvirkjunar hefur hins vegar ekki breyst.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll Inglfur.

Kannski veist meira en arir um setu Bjrglfs arna inni ea a ert a setja fram hara skilgreiningu sem sr kannski enga sto svo g spyr:

Fyrir hverja fer hann arna inn?

Getur ekki veri a hann tli sr inn forsendum ess a geta komi landverndarmlum framfri skotgrfum andstingsins?

Hef n samt alltaf lmskt gaman a samsringskenningum og ar sem Bjrglfur hefur meiri hgri blma sr en grnan grlings lit tek g undir skorun na um a a hann svari fyrir sig.

Margrt 20.4.2008 kl. 19:34

2 Smmynd: Lra Hanna Einarsdttir

g tek undir me Margrti um a Bjrglfur svari fyrir sig.

Lra Hanna Einarsdttir, 21.4.2008 kl. 01:14

3 identicon

Heill og sll Inglfur,

akka r fyrir brfi. g hefi helst kosi a hefir haft samband fyrirfram til ess a f skringar...hva um a.

g vil einnig akka Margrti hennar skrif hr a ofan ar sem hn snir miki innsi.

Rtt er a a komi alveg skrt fram a g hef ekki "skipt um li" eins og kallar a, Inglfur. v fer vs fjarri.

Til upplsinga bar etta ml brtt a, reyndar mjg brtt a. Svo virist sem pltsk fl landinu hafi vilja f einhvern arna inn sem gti tala mli nttruverndarinnar innan stjrnar fyrirtkisins. Me essu eru send kvein skilabo. Haft var samband vi mig elleftu stundu, eins og ur sagi.

A sjlfsgu hafi g gert fyrirvara um hugsanlega hagsmunarekstra, anna vri ekki hgt. Svona arf a skoa vandlega.

a er ekki rtt lyktun a yfirlsturtalsmaur nttruverndarsjnarmia sem kemur sngglega inn varastjrn Landsvirkjunar s ar me orinn sammla llumherslum fyrirtkisins. Ef til kmi hefur hann vallt ann kost a kjsa mti meirihlutanum, ea a sitja hj ef annig ber undir.

Kostirnireru greinilega eir a getagert nttruverndinni hrra undir hfi innan stjrnar fyrirtkisins, og a hafa agang a stjrninni. arna liggurkvei tkifri til a koma sjnarmium a.Maur arf alltaf a vera trrsinni sannfringu.

Landvernd hefur vallt haldi upp eirri hef a vera me "dalg" vi framkvmdaaila essa lands (Vegargerina, Orkufyrirtkin..), jafnvel tt samtkin hafi ekki veri framkvmdaailunum sammla. Rkstuddar skoanir, settar fram mlefnalegan htt, er a sem dugir.

Stjrn Landverndar hefur hlusta vibrg sem fram hafa komi, bi innan og utan samtakanna. au hafa veri bi jkv og neikv. Sumir hafa sett spurningamerki vi hvort seta varastjrn Landsvirkjunar og formennska Landvernd fari saman.

a er elilegt a menn veltumlinu fyrir sr, etta er venjulegt. Til eru fordmi fyrir v t heimi a formenn ea framkvmdastjrar umhverfisverndarsamtaka sitji stjrnum strfyrirtkja. Ekki er vst a slandi su menn tilbnir fyrir slkt...a ermikil tortryggni gangi milli lkra aila eftir tkin undanfarin r.

Minni a komi er fordmi ar sem sta orleifsdttir situr stjrn Orkuveitu Reykjavkur. ar hefur hn gert ga hluti. ar eiga umhverfisflin gan fulltra stjrn orkufyrirtkis.

Stjrn Landverndar mun koma saman til reglulegs stjrnarfundar n mivikudaginn 23. aprl. mun gefast tkifri til a fara vandlega yfir mli me stjrninni heild. Endanleg afstaa rst framhaldi af v.

annig liggur mli fyrir.

Me bestu kvejum,

Bjrglfur Thorsteinsson, formaur Landverndar

Bjrglfur Thorsteinsson 21.4.2008 kl. 10:51

4 identicon

etta er alla vega skoanavinkill, Inglfur?

Gsli Baldvinsson 21.4.2008 kl. 13:39

5 Smmynd: orsteinn Hilmarsson

Sll Inglfur,

Slmt er ef rtt reynist a svona tengsl rri traust gra og gegnra manna og samtaka. Va liggja rir og erfitt a sj vi llu sem gti grafi undan traustinu.

Landsvirkjun hefur um nokkurtskei lagt framverulegar fjrhir til reksturs Hsklans Akureyri og hyggst gera a fram. g vona svo sannarlega a farir ekki a segja af r sem prfessor vi sklann af eim skum til a verja trverugleikann og traust mtra manna r. ess eru dmi a menn hafi brugist annig vi. g minnist Bjrns heitins Lngumri sem hafnai v a Landsvirkjun greiddi fyrir hann lgfriasto adraganda Blnduvirkjunar me orunum "S hund sem elur!"

Kveja,

orsteinn Hilmarsson

orsteinn Hilmarsson, 21.4.2008 kl. 17:10

6 identicon

Sll Inglfur!

hefur fengi nokkrar athyglisverar athugasemdir vi skrif n um setu formanns Landverndar stjrn Landsvirkjunar.

a vekur athygli a athugasemd Bjrglfs hr a ofan segir a plitsk fl landinu hafi vilja f einhvern stjrn Landsvirkjunar sem gti tala mli nttruverndar. Mr leikur forvitni a vita hvaa plitsk fl ar voru a verki?

Mr finnst sem sagt lta t fyrir a einhver plitsk fl hafi lagt snru fyrir Bjrglf sem hann hefur ekki tta sig a gti ori honum fjtur um ft. Einstakir stjrnarmenn Landsvirkjunar hafa gegnum tina tala mli nttruverndar, n ess a hafa rangur sem erfii, g nefni lfheii Ingadttur. g er v ekk tru a Bjrglfur myndi n meiri rangri en eir sem hafa reynt etta undan honum.

Niurstaa mn er v s a nausynlegt s a forystumenn nttruverndarsamtaka haldi sig fjarri herrum virkjanasinna, enda illt a vera tveggja jnn og bum trr.

Kv. Kolbrn

Kolbrn Halldrsdttir 22.4.2008 kl. 10:23

7 Smmynd: Lra Hanna Einarsdttir

g held a Kolbrn hafi rtt fyrir sr. Minnist ess egar lfheiur sat stjrn Lansdsvirkjunar og a var ekkert hlusta a vihorf sem hn var fulltri fyrir.

g ekki von a a breytist me Bjrglfi.

Lra Hanna Einarsdttir, 22.4.2008 kl. 22:26

8 identicon

etta er frleg umra. Sjlf hallast g frekar a eim leium a vinna me eim ailum sem maur vill a breyti um herslur, fremur en setja mli annig upp a maur urfi a velja sr "eitt li" og spila me v og vera um lei mti llum "hinu liinu". aa vinna me eim sem maur er sammla um kvein grundvallaratrii er bierfiari og flknara en a stilla mlum upp sem tveimur lium sem eru me og mti - en sjlf hef g hinsvegar sannfringu a til lengri tma liti s a lklegra til a skila einhverjum rangri.

Auur H Inglfsdttir 23.4.2008 kl. 17:19

9 Smmynd: Anna Karlsdttir

etta er athyglisverasta ml. g er svo sannarlega sammla Kolbrnu Halldrsdttur sem rarair hefur haldi uppi sjnarmium nttruverndarsinna slandi gegn kaptalistunum. a er illt a vera tveggja jnn og bum trr.

Anna Karlsdttir, 23.4.2008 kl. 22:30

10 Smmynd: Inglfur sgeir Jhannesson

g akka margvslegar athugasemdir sem hr hafa komi inn og bregst e.t.v. vi einhverjum eirra sar ea annars staar. Vi fum bloggfrslum hef g fengi meiri vibrg hr ea smtlum ea tlvupsti.

g vil bregast vi einu atrii sem snertir muninn samvinnu og samri annars vegar og v a sitja tveimur stlum hins vegar. Um nkvmlega a snst mn gagnrni a talsmaur nttruverndarhreyfingu - formaur Landverndar - geti seti stjrn ess orkufyrirtkis sem bsna mrgum nttruverndarsinnum hefur tt fara fyrir rum me herna gegn landinu. g upplsi hr me a sem g hafi lngu gleymt a g hef veri eirri astu a urfa a bijast undan v a sitja stjrn stofnunar sem vinnur jnusturannsknir, m.a. fyrir orkufyrirtki; g bast undan essutil a eiga ekki httu a lenda v a skaa annahvort mlsta SUNN, Samtk um nttruvernd Norurlandi, sem g hef gegnt formennsku sl. tta r, ea stofnunina.

a kemur ekki fram hr a ofan hj Bjrglfi hversu brtt beini til hans um a setja stjrn Landsvirkjunar bar a; a er hins vegar afar undarlegt a au "plitsku fl" sem til hans leituu hafi ekki gefi honum meiri umhugsunarfrest hafi eim veri alvara um mlsta nttruverndar. Ea leita til einhvers sem ekki er formaur strstu nttruverndarsamtkum landsins og ar me ekki tt httu a skaa samtkin sn.

g hafna ekkisamvinnu ea samtlum ea mguleikum til a hafa hrif stefnu orkufyrirtkjanna; auvita ekki. a skiptir aftur mti miklu mli hvernig a v er stai. Og a skiptir mli hvaa forsendum slk samvinna, samtl ea samr fer fram. v sterkari sem forsendur nttruverndar geta ori, v betra.

Inglfur sgeir Jhannesson, 26.4.2008 kl. 22:10

11 Smmynd: Gujn Sigr Jensson

Vel gti eg tra v a Bjrglfur hefi me setu sinni stjrn Landsvirkjunar haft ekkt gildi og seta lfheiar Ingadttur sem stai hefur sig me mikilli pri Landsvirkjun. Agangur a upplsingum og s astaa akoma breyttum herslum mikilsverum mlum hefi veri Landvernd mikilsvert. N er Bjrlfur hagfrimenntaur maur og v vel a sr um hvernig lesa megi rsskrslur. Framsetningu rsskrslum Landsvirkjunar hefi mtt fra til betri vegar, sundurlia meira en n er gert. annigeru tekjustofnar Landsvirkjunar ekki mjg vel sundurgreindir, allt er einni tlu: Raforkusala fyrir 2007 nam rmlega 18,5 milljrum. egar ljs kemur a raforkusala til strijunnar er um 75% hefi veri frlegt a sj fyrir venjulegan mann hvernig tekjuskiptingin er. Fara arf mjg flkna treikninga til a finna t einhverja tlu sem er ekki mjg nkvm.

annig eru framlagir reikningar Landvirkjuarekki ann stakk bnir a geta veri g og traust undirstaa gagnrni ea skringar. Gagnrni ekki a urfa a vera neikv, hn getur vert mti einnig veri mjg rf og llum holl hver sem hlut kann a eiga hlut a mli. m ekki gleyma v a seta stjrn gefur eim rtt a bka a sem vikomandi ykir sta til eins og egareinhver greiningur kemur upp varandi einstaka kvaranir.

Ef faglega er vel og rtt a mlum stai arf ekki a koma fram hagsmunarekstur seta formanns Landverndar Landsvirkjun kunni a lta tortryggilega t. Bjrglfur hefur snt strfum snum sem formaur Landverndar a hann er mjg varkr og vill vinna vel a eim mlum sem hann kemur nlgt.

Gagnrni Bjrglf finnst mr bera nokkurn keim af fljthugsuum tilfinningarkum. Sjlfsagt vantar okkur slendinga gar og traustar siareglur sem taka til stjrnmlamanna og stjrnendur opinberra stofnana og fyrirtkja. r gtu komi vel a notum undir essum kringumstum. vru tiltekin hvaa skilyri hver urfi a uppfylla til a vera talinn gildur vi kvaranir og hvenr hann geti ori vanhfur a fara me ml. tli skortur svona elilegum reglum veki ekki upp arfa tortryggni?

Mosi

Gujn Sigr Jensson, 5.5.2008 kl. 13:55

12 Smmynd: Inglfur sgeir Jhannesson

akka r innleggi, Mosi gur. N er a svo a einmitt r upplsingar sem stjrnarmenn f hendur eru a hluta trnaarupplsingar og kannski srstaklega ess vegna er mgulegt a s sem er forystu fyrir nttruverndarsamtk sitji lka vi stjrnarbor Landsvirkjunar. Forystumenn nttruverndarsamtaka mega undir engum kringumstum vera bundnir trnai vi anna en mlsta sinn. Nttruverndarsinni getur aftur mti seti slkum sta og meti a meiri hagsmuni en minni tt hann urfi a egja yfir einhverjum upplsingum, einhvern tma, hafi hann raunverulega mguleika a hafa hrif. Almennt er g mti slkri leynd og ttast a nausyn viskiptaleyndarmla s teyg of langt, kostna upplsingarskyldu.

g andmli v, Mosi,a rk mn gegn stjrnarsetu Bjrglfs hafi veri fljthugsu, en reyndar ekki v a andmlum mnumhafi veri tilfinning. Hvort er skortur reglum um hfi og vanhfi veit g ekki en hr kemur tvennt til: Annars vegar a etta ml snerist ekki ea snst um hfi og vanhfi eim skilning sem reglur n yfir heldur trna og traust - sem Bjrglfur hefur viurkennt verki me v a htta vi a sitja stjrn Landsvirkjunar. A hinu leytinu hef g oft ori var vi litla tilfinningu gagnvart v a oft er vieigandi a tlka hinar formlegu reglur ekki alltof rngt, segja sig fr mlum til a skaa ekki mlin, til a vekja ekki tortryggni um a hlutdrgni hafi tt sr sta.

Inglfur sgeir Jhannesson, 5.5.2008 kl. 22:45

13 Smmynd: Gujn Sigr Jensson

Sll Inglfur og allir glggir lesendur.

Vel gti eg tra a au lfheiur og Bjrlfur hefu geta unni mjg vel saman sem teymi ar sem hersla er lg a Landsvirkjun s ekki stjrna af einhverri endalausri grgi eftir sfellt meiri orku kostna nttrunnar og gagnvart eim sem vilja halda sem best tekund ga.

aalfundi Landverndar voru tv erindi sem mr fannst einna merkust. Annars vegar kom Stefn Arnrsson me varnaaror vegna ess a honum sem gamalreyndum jarfringi finnst allt of hratt vera gengi gagnvart jarhitantingu. Fyllsta sta er a hgja hraanum en er mjg mikil htta a eyileggja jarhitasvin me rnyrkju. Jarhitinn Mosfellssveit var undir grarlegu lagi ur en Nesjavallavirkjun kom til sgunnar og ekki er s fyrir hvernig s run verur. ar er fyllsta sta tilvarkrni.

flutti Gsli Mr Gslason mjg gott erindi og lagi t af vegnaspottanum sem miki hefur veri rtt um milli ingvallajgars og Laugavatns. Hann kom va vi erindi snu og srstaka athygli vktu upplsingar sem hann sagi fr og tengjast vibnai Landsvirkjunar gagnvart hugsanlegum streldsumbrotum vestanverum Vatnajkli. Veri er a mta tlun sem ganga t a a veikja tilteknar stflur Tungnr/jrsrsvinu me a fyrir augum a verja arar stflur sem og virkjanir og rafmagnsmstur. Hugmyndin er a beina gusunni inn jrsrver sem er auvita a versta sem eir sem ahyllast nttruvernd slandi geta hugsa sr. Einhvern veginn fr GMGvitneskju af essum upplsingum og hann beinir eim fram erindi snu fundinum.

a er einmitt essi astaa nttruverndarmanna a geta gengi greiustu lei a upplsingum sem e.t.v. veri er a leyna. Hlutverk stjrnenda er m.a. a taka tt lrislegu samflagi ar sem upplsingum er ekki leynt.

Vel gti eg hugsa mr a Bjrglfur veri fram trr eim mlsta sem hann hefur teki sr forystu fyrir svo hann hefi veri valinn a sitja stjrn Landsvirkjunar.

Vona eg hafi n a hnykkja betur essu sjnarmii fyrri athugasemd.

Bestu kvejur norur heiar.

Mosi

Gujn Sigr Jensson, 6.5.2008 kl. 12:15

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband