Efni
18.3.2008 | 12:24
Ektur eđa einingar
Nú eru íslenskir háskólar smásaman ađ bolognavćđa sig: taka upp samrćmd kerfi ţannig ađ auđveldara sé ađ meta nám sem stundađ er í ólíkum löndum, hvort er heldur heilar prófgráđur, einstök námskeiđ eđa skiptinám. (Bolognavćđa er kennt viđ ítölsku borgina Bologna ţar sem elsti háskóli Evrópu starfar.)
Háskólanám hefur um tiltölulega skamman tíma veriđ metiđ í einingum ţar sem gert er ráđ fyrir ađ eining samsvari vinnuviku á einhvern hátt. Ţannig var háskólanám metiđ í stigum fyrsta áriđ sem ég stundađi nám í Háskóla Íslands, ţ.e. 1976-1977. [Hvert stig var ígildi náms í eitt misseri.]
Nú skal tekiđ upp nýtt "einingakerfi", svokallađar ECTS-einingar; hver eining í ţví er helmingi minni en íslensku háskólaeiningarnar. Ţetta er ţýđing á European Credit Transfer System, ef ég man rétt. Viđ gćtum núna búiđ til ágćtis nýyrđi um ţessar einingar: ektur. Ef "eining" er notuđ um nýja kerfiđ mun allt fara í hrćrigraut og ekta hefur ţann ágćta kost ađ falla ađ íslensku málkerfi og ţýđa ekki neitt annađ. Tekiđ skal fram ađ ég man ekki hvern ég heyrđi fyrst nota orđiđ ekta en höfundur nýyrđisins er ég ekki. En vil gera mitt til ađ halda ţví á lofti.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:59 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslur
- Nýliđar í grunnskólakennslu og kynjasjónarhorn
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegiđ af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbćrnimenntun í ađalnámskrá 2011
Eldri fćrslur
2025
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Anna Þóra Jónsdóttir
-
Árni Gunnarsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Benedikt Sigurðarson
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bergþóra Gísladóttir
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Björn Barkarson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
-
Dagbjört Ásgeirsdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Edda Agnarsdóttir
-
Einar Ólafsson
-
Elva Guðmundsdóttir
-
Eyþór Árnason
-
Friðrik Dagur Arnarson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Guðbjörg Pálsdóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Guðrún Katrín Árnadóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Halla Rut
-
Heiða
-
Heimssýn
-
Helgi Már Barðason
-
Hermann Óskarsson
-
Héðinn Björnsson
-
Hilda Jana Gísladóttir
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ísdrottningin
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jónas Helgason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Bjarnason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
J. Trausti Magnússon
-
Karl Tómasson
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Ástgeirsdóttir
-
Kristín Dýrfjörð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Leikhópurinn Lotta
-
Margrét Sigurðardóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Morten Lange
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Rögnvaldardóttir
-
(netauga)
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólöf Ýrr Atladóttir
-
Paul Nikolov
-
Pétur Björgvin
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sindri Kristjánsson
-
Soffía Sigurðardóttir
-
Sóley Tómasdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Örn Viðarsson
-
Steinarr Bjarni Guðmundsson
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
svarta
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Torfusamtökin
-
Toshiki Toma
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Vefritid
-
Viðar Eggertsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Villi Asgeirsson
-
Þarfagreinir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
-
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
-
Þór Saari
Athugasemdir
Er ekta skylt eykt?
Edda Agnarsdóttir, 19.3.2008 kl. 12:45
Hć, Edda. Nei, ekta er nú einfaldlega framburđurinn á íslensku á ECTS (ađ slepptu s og viđbćttu a)!
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 19.3.2008 kl. 13:57
tengist reyndar ekki ektunum. en hefur ţú heyrt mengunarsönginn hans Flosa? algjört möst.
svarta, 4.4.2008 kl. 22:02
Jamm, Svarta, ert ţú nú komin á kreik? Nei, hef ekki heyrt mengunarsönginn hans Flosa ...
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 4.4.2008 kl. 23:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.