Ektur eđa einingar

Nú eru íslenskir háskólar smásaman ađ bolognavćđa sig: taka upp samrćmd kerfi ţannig ađ auđveldara sé ađ meta nám sem stundađ er í ólíkum löndum, hvort er heldur heilar prófgráđur, einstök námskeiđ eđa skiptinám. (Bolognavćđa er kennt viđ ítölsku borgina Bologna ţar sem elsti háskóli Evrópu starfar.) 

Háskólanám hefur um tiltölulega skamman tíma veriđ metiđ í einingum ţar sem gert er ráđ fyrir ađ eining samsvari vinnuviku á einhvern hátt. Ţannig var háskólanám metiđ í stigum fyrsta áriđ sem ég stundađi nám í Háskóla Íslands, ţ.e. 1976-1977. [Hvert stig var ígildi náms í eitt misseri.]

Nú skal tekiđ upp nýtt "einingakerfi", svokallađar ECTS-einingar; hver eining í ţví er helmingi minni en íslensku háskólaeiningarnar. Ţetta er ţýđing á European Credit Transfer System, ef ég man rétt. Viđ gćtum núna búiđ til ágćtis nýyrđi um ţessar einingar: ektur. Ef "eining" er notuđ um nýja kerfiđ mun allt fara í hrćrigraut og ekta hefur ţann ágćta kost ađ falla ađ íslensku málkerfi og ţýđa ekki neitt annađ. Tekiđ skal fram ađ ég man ekki hvern ég heyrđi fyrst nota orđiđ ekta en höfundur nýyrđisins er ég ekki. En vil gera mitt til ađ halda ţví á lofti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Er ekta skylt eykt?

Edda Agnarsdóttir, 19.3.2008 kl. 12:45

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Hć, Edda. Nei, ekta er nú einfaldlega framburđurinn á íslensku á ECTS (ađ slepptu s og viđbćttu a)!

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 19.3.2008 kl. 13:57

3 Smámynd: svarta

tengist reyndar ekki ektunum. en hefur ţú heyrt mengunarsönginn hans Flosa? algjört möst.

svarta, 4.4.2008 kl. 22:02

4 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Jamm, Svarta, ert ţú nú komin á kreik? Nei, hef ekki heyrt mengunarsönginn hans Flosa ...

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 4.4.2008 kl. 23:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband