Efni
7.10.2007 | 19:10
Tekjuskipting ríkis og sveitarfélaga
Síđan fjárlagafrumvarpiđ var lagt fram hefur veriđ skeggrćtt um meintan tekjuafgang ríkisins, sem reyndar einhverjir hafa efast um ađ verđi svo mikill. Skattalćkkun, segir Sjálfstćđisflokkurinn! Hćkka skattleysismörkin, segja margir. Nú get ég fallist á hćkkun skattleysismarka en minni á ađ međal- og hátekjufólk hagnast um alveg jafnmargar krónur og ţeir sem eru núna skammt yfir ţeim. Ef hćkka á skattleysismörk til hagsbóta launafólki sem hefur milli hundrađ og tvö hundrađ ţúsund krónur er eđlilegt ađ hćkka skattprósentuna ţannig ađ ţeir sem nú hafa fjögur eđa fimm hundruđ ţúsund og meira borgi eilítiđ hćrri prósentu. Hafa ţannig tekjurnar óbreyttar.
Ég vil láta fćra brot af tekjum ríkis til sveitarfélaga međ ţví ađ hćkka útsvarsprósentuna sem núna má mest vera 13,04. Flest sveitarfélög eiga í erfiđleikum međ ađ kosta ţá grunnţjónustu sem ţau bera ábyrgđ á og veitir ekki af meiri tekjum. Nú virđist lag. Ég held ađ ţetta komi flestum meira til góđa en minni háttar lćkkun gjalda. Efling opinberrar ţjónustu eykur lífsgćđi.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegiđ af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbćrnimenntun í ađalnámskrá 2011
- Sjúklingar eđa notendur ţjónustu
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
Hér er ég alveg sammála ţér. Ég er hrćddur um ađ nćsta sumar finni sveitastjórnarmenn ţađ út ađ ţeir hafi engan pening til ađ standa ađ kjarasamningum viđ grunnskólakennara. Ţá hefst grátkórinn um ađ engir peningar séu til í ţjóđfélaginu.
Kv., Ólafur Örn
Ólafur Örn Pálmarsson 7.10.2007 kl. 22:02
Sćll Ingólfur
Mér finndist ţetta raunar líka áhugaverđ tilraun.
Anna Karlsdóttir, 7.10.2007 kl. 23:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.