Almenningsálitiđ er ekki til!

Greinasafn međ titlinum Almenningsálitiđ er ekki til er komiđ út. Höfundur greinanna er franski félagsfrćđingurinn Pierre Bourdieu sem hefur rannsakađ ólík viđfangsefni. Uppáhaldsefniđ mitt er líklega rannsókn á ţví hvernig listsmekkur er tengdur félagslegum ţáttum, svo sem menntun og efnahag. Hann skođar hvernig flestar gjörđir okkar eru beint eđa óbeint liđur í ţví ađ skapa táknrćnan auđ. En hann hefur líka skrifađ um ábyrgđ og stöđu vísindamanna, ekki síst eigin greinar, félagsfrćđinnar, enda ţótt sum verk hans sé erfitt ađ flokka ţannig á ţröngan hátt.

Greinin sem bókin heitir eftir fjallar um yfirborđslegar skođanakannanir. Skođanakannanir geta veriđ framkvćmdar međ "viđurkenndum ađferđum" en ţađ getur veriđ ađ spurt sé um eitthvađ sem skiptir litlu máli eđa spurningarnar nái á engan hátt yfir mögulegar skođanir eđa hneigđir fólks. Hversu oft hefur ţađ komiđ fyrir ţig, lesandi, ađ ţú vćrir spurđ/ur ađ einhverju sem ţú hafđir tćpast áhuga á ţví ađ hafa skođun á?

Löngu var tímabćrt ađ út kćmi greinasafn eftir Bourdieu á íslensku. Hvet til lesturs hennar. Hún er ekki stór og hún er ţýdd á ađgengilegt mál. (Skellli hér inn líka tengli í fyrirlestur  um Bourdieu á ráđstefnu sem var fyrir fáum misserum.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband