Félagslegt ójafnrétti og menningarlegar hliđar menntunar

Mánudaginn 11. júní heldur Jenny Stuber, dósent í félagsfrćđi viđ University of North Florida fyrirlestur sem nefnist "Félagslegt ójafnrétti og menningarlegar hliđar menntunar" [Inside the College Gates: Education as a Social and Cultural Process]. Í rannsóknum sínum beinir Jenny sjónum ađ menningarlegum hliđum félagslegs ójafnréttis. Hún leggur áherslu á ađ félagslegt ójafnrétti ţýđir ekki einungis ađ sumir hafi meiri efnahagslegar bjargir en ađrir, heldur einnig menningarlegar bjargir, til dćmis ţekkingu og tengslanet. Ţetta hefur ţýđingu fyrir árangur fólks í skólakerfinu.

Fyrirlesturinn byggir á nýútkominni bók hennar, ţar sem ađ hún rannsakađi áhrif efnahagslegar stöđu á árangur í háskóla. Fyrirlesturinn fer fram 11.

júní í stofu 101 í Odda kl. 12:00-13:00.

Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands, MARK Miđstöđ margbreytileika- og kynjarannsókna og Félagsfrćđingafélag Íslands standa ađ fyrirlestrinum.

ÖLL VELKOMIN

 

*  *  *

On Monday, June 11th, Jenny Stuber, Associate Professor of Sociology at the University of North Florida will give a talk entitled “Inside the College

Gates: Education as a Social and Cultural Process” Her research focuses on the cultural aspects of social class inequality and works from the assumption that social class inequality reflects not simply the fact that some people have more economic resources than others, but also reflects the fact that some people have more valuable cultural resources than others--namely know-how and social connections (social and cultural capital). By looking at the cultural underpinnings of class inequality, her research asks questions about how people understand, enact, and use social class in their everyday lives. She is especially interested in how people understand social class and use their class-based resources within educational settings. Her assumption is that "success" within academic settings is only partially shaped by the unequal distribution of cognitive capital, human capital, and economic capital; it is also shaped by the unequal distribution and deployment of social and cultural capital and deployment of social and cultural capital.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Sigurđardóttir

Takk fyrir ţetta. Mun mćta.

Mér leikur forvitni á ađ vita af hverju ţú ert búinn ađ skipta yfir í "monotype"-letur, sem líkir eftir vélrituđu letri og er ekki eins gott aflestrar og ótal mörg önnur. Ef ástćđan er sú ađ ţig langar ađ hafa bókaletur (hakaletur) í lesmálinu, sem ég skil vel, ţá eru ađrir fontar miklu betri. Flestir eru betri en ţetta.

Margrét Sigurđardóttir, 6.6.2012 kl. 21:57

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Veistu, ég klippti ţetta út úr e-m tölvupósti og svona kom ţetta út!

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 6.6.2012 kl. 22:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband