Álforstjóri međ aulahroll í Draumalandinu

Í Draumalandinu sem sýnt var í Sjónvarpinu á sunnudagskvöldiđ voru langir kaflar um undirbúning, byggingu og opnun álversins í Reyđarfirđi. Viđ sáum Alcoastjórann ţar taka á móti blómum frá ungum börnum í ţjóđbúningum ţegar hann kom fljúgandi til Egilsstađa og viđ sáum hann sitja heldur aulalegan undir íslenskum ćttjarđarsöngvum viđ undirskrift samninga. Álforstjórinn var í rauninni jafn-rjóđur og skömmustulegur eins og kálfarnir sem átti ađ snara á countryhátíđinni sem Friđrik Ţór festi á filmu forđum undir heitinu Kúrekar norđursins. (Kálfarnir urđu svona skömmustulegir yfir ţeim sem áttu ađ snara ţá og voru ekki vanir í ródeói. Jafnvel ţótt kálfarnir vćru rauđir sáu glöggir menn ţá rođna. Eđa voru ţeir annars ekki rauđir?) Ţessi atburđir, sem Draumalandiđ endursýndi, virkuđu allir fremur hlćgilegir og vćru ţađ ef fórnirnar á hálendinu hefđu ekki veriđ svo gengdarlausar.

Ađ vísu er ţađ annar erlendur álauđhringur, Alcoa, sem Alain Belda stýrir. Og vissulega hefur Ţjórsárverum ekki veriđ fórnađ á altari Norđuráls, sem er til umfjöllunar í ţessari frétt. Ţeim var bjargađ, a.m.k. í bráđ, og Hellisheiđinni fórnađ.

Allar fréttir af álverum minna okkur á ađ baráttunni er ekki lokiđ. Og minna okkur líka á ađ baráttan er ekki bara náttúruverndarbarátta - heldur líka verkalýđsbarátta.


mbl.is Kjaramál Norđuráls rćdd hjá ríkissáttasemjara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband