Bloggfćrslur mánađarins, september 2012

Menntakvika, rannsóknir, nýbreytni og ţróun

Árleg ráđstefna Menntavísindasviđs Háskóla Íslands verđur haldin í húsnćđi Menntavísindasviđs v/Stakkahlíđ ţann 5. október 2012 undir heitinu Menntakvika: rannsóknir, nýbreytni og ţróun. Megintilgangur ráđstefnunnar er ađ skapa mennta- og uppeldisstéttum vettvang til ađ kynnast nýbreytni í rannsókna og ţróunarstarfi sem unniđ er í skólum landsins og innan háskólaumhverfisins. Ráđstefnan er nú haldin í 15. sinn. http://vefsetur.hi.is/menntakvika/


Er til ófullkominn trúnađarbrestur?

Ég var ađ hlusta á fréttir og fór ađ velta ţví fyrir mér hvađa munur vćri á fullkomnum trúnađarbresti og trúnađarbresti. Ţetta kemur til af orđum formanns fjárlaganefndar um "fullkominn trúnađarbrest" sem reyndar, ađ mínu mati, óorđheppinn fréttamađur Ríkisútvarpsins lagđi honum í munn. Er ţá til ófullkominn trúnađarbrestur? (Ég myndi líklega nota lýsingarorđiđ "alger" ef mér fyndist ađ ţađ ţyrfti ađ útskýra orđiđ trúnađarbrestur eitthvađ meira en orđiđ felur í sér.)

Eru ţeir ađ fela eitthvađ eđa gefa langt nef?

Ég spyr hverjum í ósköpunum hafi dottiđ í hug ađ frambjóđendur Sjálfstćđisflokksins myndu skila upplýsingum um hver jós í ţá peningum. En svo er spurning hvort ţeir séu engin sérstök hagsmunatengsl ađ fela  heldur viljandi ađ virđa ađ vettugi reglur sem eiga ađ stuđla ađ betra siđferđi í stjórnmálum og meira gagnsći um hverjir styđja ţá fjárhagslega. Ég held ađ ţađ sé hvorttveggja!

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband