Menntakvika, rannsóknir, nýbreytni og þróun

Árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands verður haldin í húsnæði Menntavísindasviðs v/Stakkahlíð þann 5. október 2012 undir heitinu Menntakvika: rannsóknir, nýbreytni og þróun. Megintilgangur ráðstefnunnar er að skapa mennta- og uppeldisstéttum vettvang til að kynnast nýbreytni í rannsókna og þróunarstarfi sem unnið er í skólum landsins og innan háskólaumhverfisins. Ráðstefnan er nú haldin í 15. sinn. http://vefsetur.hi.is/menntakvika/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband