Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2012

Lćrum hvert af öđru - virkjum grunnţćttina

Málţing haldiđ í Flensborgarskólanum í Hafnarfirđi 31. ágúst, frá kl. 13:30-16:30.

Mennta- og menningarmálaráđuneytiđ heldur í samstarfi viđ Kennarasamband Íslands og Samband íslenskra sveitarfélaga málţing um grunnţćtti í nýrri menntastefnu.

Grunnţćttirnir eru kynntir í nýjum ađalnámskrám leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla 2011. Grunnţćttir í menntun eru: Lćsi í víđum skilningi, sjálfbćrni, heilbrigđi og velferđ, lýđrćđi og mannréttindi, jafnrétti og sköpun. Ţeir snúast um lćsi á samfélag, menningu, umhverfi og náttúru, einnig um framtíđarsýn, getu og vilja til ađ hafa áhrif og taka virkan ţátt í ađ viđhalda samfélagi sínu, breyta ţví og ţróa. Ţeim er ćtlađ ađ undirstrika meginatriđi í almennri menntun og stuđla ađ meiri samfellu í öllu skólastarfi.

Á málţinginu verđur fjallađ um innleiđingu grunnţáttanna í skólastarf og ţar gefst tćkifćri til ađ miđla hugmyndum og reynslu milli skóla og skólastiga. Má geta ţess ađ á málţinginu verđa túlkar sem munu sjá um táknmálstúlkun á inngangserindum.

Drög ađ dagskrá:

kl. 13:30- 13:50 Setning og innleiđing mennta- og menningarmálaráđherra

kl. 13:50- 15:00 Kveikjur – fjögur inngangserindi um innleiđingu grunnţátta

– Lćrdómssamfélagiđ á Höfn Ragnhildur Jónsdóttir frćđslustjóri Hornafjarđar

– Hvađ hefur verkefniđ Heilsueflandi framhaldsskóli međ grunnţćtti menntunar ađ gera ? Magnús Ţorkelsson, ađstođarskólameistari í Flensborg

– Sköpun og sjálfbćrni í skólastarfi Jónína Lárusdóttir og Ţóra Ţorvaldsdóttir, skólastjórnendur í leikskólanum Klömbrum

– Ţáttur stjórnenda Guđlaug Sturlaugsdóttir, skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness

Inngangserindin verđa send út vefsíđunni www.gaflari.is Táknmálstúlkunin verđur einnig í útsendingu.

kl. 15:00 – 16:30 Kaffi og málstofur Málstofur: 1. Jafnrétti í skólastarfi 2. Lýđrćđi og mannréttindi í skólastarfi 3. Heilbrigđi og velferđ í skólastarfi 4. Sköpun í skólastarfi 5. Sjálfbćrni í skólastarfi 6. Lćsi í skólastarfi 7. Ţáttur nemenda 8. Ţáttur stjórnenda 9. Áhrif á námsmat 10. Grunnţćttir á yngra stigi og í leikskólum 11. Grunnţćttir á unglingastigi og í framhaldsskólum 12. Grunnţćttir í leikskólastarfi 13. Grunnţćttir í grunnskólastarfi 14. Grunnţćttir í framhaldsskólastarfi.

Sjá líka http://namskra.is/malthing/


Stjörnufyrirtćkin (svo!) og háskólarnir

Í skýrslu frá árinu 2009, sem var gerđ af nefnd skipađri erlendum sérfrćđingum, er ţessi kafli:

Perception of government by some of Iceland’s ‘star’ companies

Various studies point towards the excellent general framework conditions for innova-tion in Iceland. However, it seems that the perception in the "field" is different. As a result of our company visits, we conclude that there is a widespread perception that the government does little to facilitate industrial development and competitiveness. The innovative and competitive companies visited, pointed out that they expected, and still expect, the government to be more active in approaching these companies to see what support can be provided (direct or indirect) to better deal with the effects of the economic crisis. They have indicated to us that they perceive a lack of real interest from government authorities.

   It is clearly important for a government to have a good relationship with the private sector, and particularly "star" companies, during difficult economic times. It is essential to maintain a strong private sector in Iceland and to ensure local employment. Companies expect good and stable framework conditions that involve good logistical/ICT infrastructure, availability of well-educated human resources, and a good and taxation friendly investment climate.

   Iceland may wish to consider following the example of other small countries that ef-fectively have designated "account managers" in government for key established firms and gazelles who take responsibility for day to day contact with particular firms and act as the interface with government.

http://www.oecd.org/innovation/researchandknowledgemanagement/42846300.pdf


Skiptir stćrđin máli II?

Tillögur um afdrif rannsóknarstofnana, birtar í skýrslunni Einföldun á vísinda- og nýsköpunarkerfinu, sl. vor:

" o   Raunvísindastofnun, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum frćđum og Tilraunastöđin ađ Keldum sameinuđust Háskóla Íslands.

o   Náttúrurannsóknastöđin viđ Mývatn sameinađist Háskóla Íslands.

o   Stofnun Vilhjálms Stefánssonar sameinađist Háskólanum á Akureyri.

o   Hafrannsóknastofnunin, Náttúrufrćđistofnun Íslands, Veđurstofa Íslands og Veiđimálastofnun sem allar hafa skýrt hlutverk um vöktun og rannsóknir sameinuđust í eina rannsóknastofnun á sviđi umhverfis og auđlindanýtingar. Ţessi rannsóknastofnun sameinađi rannsóknir og vöktun á náttúru og eđliseiginleikum hvort heldur sem um er ađ rćđa láđ, lög eđa loftslag. Ţessi öfluga rannsóknastofnun gćti orđiđ mikilsvert framlag íslenskra vísindasamfélags til aukins skilnings á loftslagsbreytingum á norđurslóđum."

http://www.vt.is/visinda&taeknirad/einfoldun-visinda--og-nyskopunarkerfisins/


Skiptir stćrđin máli?

"In our view, the level of competitive funding is too low (14%) to allow for manage-ment of research and science in a dynamic and cost-efficient way. The 86% of block funding needs to be redistributed by e.g. carefully analysing the type of research and its value added carried out in the research institutes. It has been argued before that competition in funding most often benefits the quality of research carried out as it keeps all actors „sharp". We are also of the opinion that the size of competitive grants is in general too small to provide the support required for cutting edge new ideas." Úr skýrslu sérfrćđinganefndar menntamálaráđuneytisins í maí 2009: http://www.oecd.org/innovation/researchandknowledgemanagement/42846300.pdf

Einum fundinum fćrra - hvađa fundi?

339 reyndust fundirnir vera síđan um fyrstu helgi í ágúst í fyrra, ađ vísu ađeins styttra ár ţar sem helgin fćrđist fram um tvo daga, einum fundi fćrri en á sambćrilegum tíma nćsta háskólaár ár undan ... ţetta er sagt í trausti ţess ađ enginn fundur verđi haldinn ţađ sem eftir er dagsins eđa á morgun. Mannfundir komandi helgar á sćludögum í Vatnaskógi verđa ekki taldir međ hvort sem er.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband