Lćrum hvert af öđru - virkjum grunnţćttina

Málţing haldiđ í Flensborgarskólanum í Hafnarfirđi 31. ágúst, frá kl. 13:30-16:30.

Mennta- og menningarmálaráđuneytiđ heldur í samstarfi viđ Kennarasamband Íslands og Samband íslenskra sveitarfélaga málţing um grunnţćtti í nýrri menntastefnu.

Grunnţćttirnir eru kynntir í nýjum ađalnámskrám leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla 2011. Grunnţćttir í menntun eru: Lćsi í víđum skilningi, sjálfbćrni, heilbrigđi og velferđ, lýđrćđi og mannréttindi, jafnrétti og sköpun. Ţeir snúast um lćsi á samfélag, menningu, umhverfi og náttúru, einnig um framtíđarsýn, getu og vilja til ađ hafa áhrif og taka virkan ţátt í ađ viđhalda samfélagi sínu, breyta ţví og ţróa. Ţeim er ćtlađ ađ undirstrika meginatriđi í almennri menntun og stuđla ađ meiri samfellu í öllu skólastarfi.

Á málţinginu verđur fjallađ um innleiđingu grunnţáttanna í skólastarf og ţar gefst tćkifćri til ađ miđla hugmyndum og reynslu milli skóla og skólastiga. Má geta ţess ađ á málţinginu verđa túlkar sem munu sjá um táknmálstúlkun á inngangserindum.

Drög ađ dagskrá:

kl. 13:30- 13:50 Setning og innleiđing mennta- og menningarmálaráđherra

kl. 13:50- 15:00 Kveikjur – fjögur inngangserindi um innleiđingu grunnţátta

– Lćrdómssamfélagiđ á Höfn Ragnhildur Jónsdóttir frćđslustjóri Hornafjarđar

– Hvađ hefur verkefniđ Heilsueflandi framhaldsskóli međ grunnţćtti menntunar ađ gera ? Magnús Ţorkelsson, ađstođarskólameistari í Flensborg

– Sköpun og sjálfbćrni í skólastarfi Jónína Lárusdóttir og Ţóra Ţorvaldsdóttir, skólastjórnendur í leikskólanum Klömbrum

– Ţáttur stjórnenda Guđlaug Sturlaugsdóttir, skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness

Inngangserindin verđa send út vefsíđunni www.gaflari.is Táknmálstúlkunin verđur einnig í útsendingu.

kl. 15:00 – 16:30 Kaffi og málstofur Málstofur: 1. Jafnrétti í skólastarfi 2. Lýđrćđi og mannréttindi í skólastarfi 3. Heilbrigđi og velferđ í skólastarfi 4. Sköpun í skólastarfi 5. Sjálfbćrni í skólastarfi 6. Lćsi í skólastarfi 7. Ţáttur nemenda 8. Ţáttur stjórnenda 9. Áhrif á námsmat 10. Grunnţćttir á yngra stigi og í leikskólum 11. Grunnţćttir á unglingastigi og í framhaldsskólum 12. Grunnţćttir í leikskólastarfi 13. Grunnţćttir í grunnskólastarfi 14. Grunnţćttir í framhaldsskólastarfi.

Sjá líka http://namskra.is/malthing/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband